Sautján áramótabrennur á höfuðborgarsvæðinu Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 30. desember 2019 13:30 Eldur verður borinn að köstunum kl. 20.30 á gamlárskvöld á flestum stöðum. vísir/vilhelm Sautján áramótabrennur verða á höfuðborgarsvæðinu og verður tendrað í flestum þeirra klukkan hálf níu annað kvöld. Þrjú skotsvæði fyrir flugelda hafa verið sérstaklega afmörkuð í Reykjavík á gamlárskvöld eða á Skólavörðuholti þar sem verður að hluta til lokað fyrir umferð, á Klambratúni og Landakotstúni.Reykjavík Tendrað verður í fyrstu brennunni á höfuðborgarsvæðinu klukkan þrjú á morgun, gamlársdag á Úlfarsfelli. Í Reykjavík verða níu aðrar brennur á morgun og hefjast allar nema ein klukkan hálf níu. Brenna í Skerjafirði hefst klukkan níu. Þær verða við, Ægissíðu, við Suðurhlíðar neðan við Fossvogskirkjugarð. Í Laugardal neðan við Laugarásveg, á Geirsnefi, við Suðurfell, Rauðavatn, í Gufunesi og Kléberg á Kjalarnesi. Kópavogur Tvær brennur verða í Kópavogi á morgun. Hin árlega áramótabrenna Briðabliks verður á nýjum stað í ár eða á efra bílastæði sunnan við Fífuna. Kveikt verður klukkan hálf níu og hefst flugeldasýninga Hjálparsveitar skáta rúmlega níu. Þá verður tendrað í bálkesti í Gulaþingi klukkan hálfníu.Hafnarfjörður Í Hafnarfirði verður áramótabrenna Knattspyrnufélagsins nHauka og Hafnarfjarðarbæjaar fyrir framan íþróttamiðstöð Hauka á Ásvöllum klukkan átta. Mosfellsbær og Seltjarnarnes Í Mosfellsbæ er tendrað í brennunni klukkan hálfníu neðan Holtahverfis við Leirvog. Á Seltjarnarnesi hefst brennan á sama tíma á Valhúsarhæð þar verður einnig flugeldasýning í boði sveitarfélagsins. Garðabær Í Garðabæ verða tvær brennur. á Álftanesi þar sem kveikt verður nærri ströndinni norðan við Gesthús klukkan hálf níu og við Sjávargrund klukkan níu sem knattspyrnudeild Stjörnunnar sér um. Þar verður flugeldasýning í boði Hjálparsveitar skáta í Garðabæ. Í flestum öðrum sveitarfélögum landsins eru áramótabrennur en í heild eru þær um og yfir níutíu. Finna má upplýsingar um þær á flestum heimasíðum sveitarfélaga á landinu. Áramót Flugeldar Tengdar fréttir Tíu áramótabrennur í borginni Áramótabrennur verða á tíu stöðum í Reykjavík eins og undanfarin ár. 23. desember 2019 14:34 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Sjá meira
Sautján áramótabrennur verða á höfuðborgarsvæðinu og verður tendrað í flestum þeirra klukkan hálf níu annað kvöld. Þrjú skotsvæði fyrir flugelda hafa verið sérstaklega afmörkuð í Reykjavík á gamlárskvöld eða á Skólavörðuholti þar sem verður að hluta til lokað fyrir umferð, á Klambratúni og Landakotstúni.Reykjavík Tendrað verður í fyrstu brennunni á höfuðborgarsvæðinu klukkan þrjú á morgun, gamlársdag á Úlfarsfelli. Í Reykjavík verða níu aðrar brennur á morgun og hefjast allar nema ein klukkan hálf níu. Brenna í Skerjafirði hefst klukkan níu. Þær verða við, Ægissíðu, við Suðurhlíðar neðan við Fossvogskirkjugarð. Í Laugardal neðan við Laugarásveg, á Geirsnefi, við Suðurfell, Rauðavatn, í Gufunesi og Kléberg á Kjalarnesi. Kópavogur Tvær brennur verða í Kópavogi á morgun. Hin árlega áramótabrenna Briðabliks verður á nýjum stað í ár eða á efra bílastæði sunnan við Fífuna. Kveikt verður klukkan hálf níu og hefst flugeldasýninga Hjálparsveitar skáta rúmlega níu. Þá verður tendrað í bálkesti í Gulaþingi klukkan hálfníu.Hafnarfjörður Í Hafnarfirði verður áramótabrenna Knattspyrnufélagsins nHauka og Hafnarfjarðarbæjaar fyrir framan íþróttamiðstöð Hauka á Ásvöllum klukkan átta. Mosfellsbær og Seltjarnarnes Í Mosfellsbæ er tendrað í brennunni klukkan hálfníu neðan Holtahverfis við Leirvog. Á Seltjarnarnesi hefst brennan á sama tíma á Valhúsarhæð þar verður einnig flugeldasýning í boði sveitarfélagsins. Garðabær Í Garðabæ verða tvær brennur. á Álftanesi þar sem kveikt verður nærri ströndinni norðan við Gesthús klukkan hálf níu og við Sjávargrund klukkan níu sem knattspyrnudeild Stjörnunnar sér um. Þar verður flugeldasýning í boði Hjálparsveitar skáta í Garðabæ. Í flestum öðrum sveitarfélögum landsins eru áramótabrennur en í heild eru þær um og yfir níutíu. Finna má upplýsingar um þær á flestum heimasíðum sveitarfélaga á landinu.
Áramót Flugeldar Tengdar fréttir Tíu áramótabrennur í borginni Áramótabrennur verða á tíu stöðum í Reykjavík eins og undanfarin ár. 23. desember 2019 14:34 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Sjá meira
Tíu áramótabrennur í borginni Áramótabrennur verða á tíu stöðum í Reykjavík eins og undanfarin ár. 23. desember 2019 14:34