Var eltur á Hverfisgötu áður en ráðist var á hann að tilefnislausu Birgir Olgeirsson skrifar 30. desember 2019 10:33 Árásin átti sér stað við verslun 10-11 á mótum Hverfisgötu og Barónsstígs. vísir/vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar árás í miðborg Reykjavíkur sem virðist hafa verið tilefnislaus og sprottin af hatri. Árásin átti sér stað aðfaranótt síðastliðins laugardags. Sá sem fyrir henni varð hafði gengiðút af skemmtistaðnum B5 í Bankastræti ásamt þremur öðrum. Fjórmenningarnir gengu því næst Hverfisgötu en sá sem varð fyrir árásinni varð viðskila við hópinn. Hann gekk áfram Hverfisgötuna í austurátt og tók þá eftir að tveir menn veittu honum eftirför. Þegar maðurinn var kominn að versluninni 10-11 við Barónsstíg réðust þeir á hann. Við skýrslutöku greindi fórnarlambið frá því að mennirnir hefðu barið hann með einhvers konar málmáhaldi. Hlaut hann skurð á andliti og var vankaður eftir árásina. Sjúkrabíll flutti hann á slysadeild þar sem lögreglu var tilkynnt um árásina. Maðurinn sagði við skýrslutöku að engin samskipti hefðu átt sér staðá milli hans og mannanna tveggja. Taldi maðurinn því árásina sprottna af hatri vegna þess að hann er þeldökkur. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni verður farið yfir upptökur úr eftirlitsmyndavélum á B5 og á Hverfisgötu ásamt því að ræða frekar við fórnarlambið. Lögreglan hefur enn ekki haft hendur í hári árásarmannanna grunuðu. Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Líkamsárás með „málmáhaldi“ rannsökuð sem mögulegur hatursglæpur Erlendur karlmaður á þrítugsaldri varð fyrir líkamsárás tveggja manna í miðborg Reykjavíkur snemma í morgun. 28. desember 2019 18:54 Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar árás í miðborg Reykjavíkur sem virðist hafa verið tilefnislaus og sprottin af hatri. Árásin átti sér stað aðfaranótt síðastliðins laugardags. Sá sem fyrir henni varð hafði gengiðút af skemmtistaðnum B5 í Bankastræti ásamt þremur öðrum. Fjórmenningarnir gengu því næst Hverfisgötu en sá sem varð fyrir árásinni varð viðskila við hópinn. Hann gekk áfram Hverfisgötuna í austurátt og tók þá eftir að tveir menn veittu honum eftirför. Þegar maðurinn var kominn að versluninni 10-11 við Barónsstíg réðust þeir á hann. Við skýrslutöku greindi fórnarlambið frá því að mennirnir hefðu barið hann með einhvers konar málmáhaldi. Hlaut hann skurð á andliti og var vankaður eftir árásina. Sjúkrabíll flutti hann á slysadeild þar sem lögreglu var tilkynnt um árásina. Maðurinn sagði við skýrslutöku að engin samskipti hefðu átt sér staðá milli hans og mannanna tveggja. Taldi maðurinn því árásina sprottna af hatri vegna þess að hann er þeldökkur. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni verður farið yfir upptökur úr eftirlitsmyndavélum á B5 og á Hverfisgötu ásamt því að ræða frekar við fórnarlambið. Lögreglan hefur enn ekki haft hendur í hári árásarmannanna grunuðu.
Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Líkamsárás með „málmáhaldi“ rannsökuð sem mögulegur hatursglæpur Erlendur karlmaður á þrítugsaldri varð fyrir líkamsárás tveggja manna í miðborg Reykjavíkur snemma í morgun. 28. desember 2019 18:54 Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Líkamsárás með „málmáhaldi“ rannsökuð sem mögulegur hatursglæpur Erlendur karlmaður á þrítugsaldri varð fyrir líkamsárás tveggja manna í miðborg Reykjavíkur snemma í morgun. 28. desember 2019 18:54