Tiger Woods í toppbaráttunni á Masters Dagur Lárusson skrifar 13. apríl 2019 09:30 Tiger Woods. vísir/getty Tiger Woods er í toppbaráttunni á Masters mótinu eftir að öðrum hring lauk í gærkvöldi en hann er aðeins einu höggi á eftir efstu mönnum. Eftir annan hring á Masters mótinu hefur enginn kylfingur náð að stinga af og eru samtals fimm kylfingar á toppnum sjö undir pari en það eru þeir Molinari, Jason Day, Brooks Koepka, Adam Scott og Louis Oostuizen. Brooks Koepka er þó sá kylfingur sem hefur verið á toppnum frá byrjun mótsins en hann og DeChambeau voru efstir eftir fyrsta hring Tiger Woods fylgir síðan fast á eftir efstu mönnum en hann er á samtals sex höggum undir pari en í gær lék hann hringinn á 68 höggum en á fimmtudaginn lék hann á 70 höggum. Í gærkvöldi átti Louis Oostuhuizen besta hringinn en hann lék á 66 höggum. Bein útsending frá þriðja hring mótsins hefst klukkan 19:00 á Stöð 2 Golf og verður fróðlegt að fylgjast með hvort að Tiger haldi í við efstu menn en fari Tiger með sigur af hólmi á mótinu væri þetta fimmtándi sigur hans á stórmóti á ferlinum. Hér fyrir neðan má sjá allt það helsta frá öðrum hring Tiger. Watch Tiger Woods' second round in under three minutes. #themasters pic.twitter.com/3KIWflZKVr— Masters Tournament (@TheMasters) April 13, 2019 Golf Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Tiger Woods er í toppbaráttunni á Masters mótinu eftir að öðrum hring lauk í gærkvöldi en hann er aðeins einu höggi á eftir efstu mönnum. Eftir annan hring á Masters mótinu hefur enginn kylfingur náð að stinga af og eru samtals fimm kylfingar á toppnum sjö undir pari en það eru þeir Molinari, Jason Day, Brooks Koepka, Adam Scott og Louis Oostuizen. Brooks Koepka er þó sá kylfingur sem hefur verið á toppnum frá byrjun mótsins en hann og DeChambeau voru efstir eftir fyrsta hring Tiger Woods fylgir síðan fast á eftir efstu mönnum en hann er á samtals sex höggum undir pari en í gær lék hann hringinn á 68 höggum en á fimmtudaginn lék hann á 70 höggum. Í gærkvöldi átti Louis Oostuhuizen besta hringinn en hann lék á 66 höggum. Bein útsending frá þriðja hring mótsins hefst klukkan 19:00 á Stöð 2 Golf og verður fróðlegt að fylgjast með hvort að Tiger haldi í við efstu menn en fari Tiger með sigur af hólmi á mótinu væri þetta fimmtándi sigur hans á stórmóti á ferlinum. Hér fyrir neðan má sjá allt það helsta frá öðrum hring Tiger. Watch Tiger Woods' second round in under three minutes. #themasters pic.twitter.com/3KIWflZKVr— Masters Tournament (@TheMasters) April 13, 2019
Golf Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira