Topp tíu framúrskarandi ungir Íslendingar 2019 Birgir Olgeirsson skrifar 28. ágúst 2019 11:00 Tíu einstaklingar eru tilnefndir. Verðlaunin Framúrskarandi ungir Íslendingar eru veitt árlega af JCI á Íslandi en samtökin eru um þessar mundir að veita verðlaunin í 18. skiptið. Þetta árið bárust hátt í tvö hundruð tilnefningar frá almenningi í gegnum herferð sem sett var í gang á samfélagsmiðlum ásamt því að nokkrir fjölmiðlar greindu frá því að JCI væri að leita af tilnefningum. Dómnefnd skipaði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir þingkona, Rakel Garðarsdóttir hjá Vakandi, Fanney Þórisdóttir landsforseti JCI, Jón Atli rektor Háskóla Íslands og Eyþór K. Einarsson umdæmisstjóri hjá Kiwanis. Saman fengu þau þá miklu áskorun að fara í gegnum tilnefningarnar og velja úr þeim tíu framúrskarandi unga einstaklinga. Eftirfarandi Íslendingar hljóta viðurkenningu í ár.Alda Karen Hjaltalín Störf á sviði viðskipta, frumkvöðla og/eða hagfræði.Anna Sigríður Islind Störf á sviði tækni og vísinda.Einar Stefánsson Störf /afrek á sviði menningar.Erna Kristín Stefánsdóttir Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda.Pétur Halldórsson Störf á sviði siðferðis- og/eða umhverfismála.Ragnheiður Þorgrímsdóttir Störf á sviði mannúðar- eða sjálfboðaliðamála.Róbert Ísak Jónsson Einstaklingssigrar og/eða afrek.Sigurður Loftur Thorlacius Störf á sviði siðferðis- og/eða umhverfismála.Sólborg Guðbrandsdóttir Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda.Sturlaugur Haraldsson Störf á sviði viðskipta, frumkvöðla og/eða hagfræði. Af þessum hópi verður einn einstaklingur valinn sem Framúrskarandi Ungur Íslendingur árið 2019. Athöfnin til að veita viðurkenningu verður haldin í Iðnó við Tjörnina þann 4. september næstkomandi. Húsið opnar kl 17:00 og athöfnin sjálf hefst stundvíslega klukkan 17:30. Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Sjá meira
Verðlaunin Framúrskarandi ungir Íslendingar eru veitt árlega af JCI á Íslandi en samtökin eru um þessar mundir að veita verðlaunin í 18. skiptið. Þetta árið bárust hátt í tvö hundruð tilnefningar frá almenningi í gegnum herferð sem sett var í gang á samfélagsmiðlum ásamt því að nokkrir fjölmiðlar greindu frá því að JCI væri að leita af tilnefningum. Dómnefnd skipaði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir þingkona, Rakel Garðarsdóttir hjá Vakandi, Fanney Þórisdóttir landsforseti JCI, Jón Atli rektor Háskóla Íslands og Eyþór K. Einarsson umdæmisstjóri hjá Kiwanis. Saman fengu þau þá miklu áskorun að fara í gegnum tilnefningarnar og velja úr þeim tíu framúrskarandi unga einstaklinga. Eftirfarandi Íslendingar hljóta viðurkenningu í ár.Alda Karen Hjaltalín Störf á sviði viðskipta, frumkvöðla og/eða hagfræði.Anna Sigríður Islind Störf á sviði tækni og vísinda.Einar Stefánsson Störf /afrek á sviði menningar.Erna Kristín Stefánsdóttir Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda.Pétur Halldórsson Störf á sviði siðferðis- og/eða umhverfismála.Ragnheiður Þorgrímsdóttir Störf á sviði mannúðar- eða sjálfboðaliðamála.Róbert Ísak Jónsson Einstaklingssigrar og/eða afrek.Sigurður Loftur Thorlacius Störf á sviði siðferðis- og/eða umhverfismála.Sólborg Guðbrandsdóttir Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda.Sturlaugur Haraldsson Störf á sviði viðskipta, frumkvöðla og/eða hagfræði. Af þessum hópi verður einn einstaklingur valinn sem Framúrskarandi Ungur Íslendingur árið 2019. Athöfnin til að veita viðurkenningu verður haldin í Iðnó við Tjörnina þann 4. september næstkomandi. Húsið opnar kl 17:00 og athöfnin sjálf hefst stundvíslega klukkan 17:30.
Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Sjá meira