Fyrrum framherji Liverpool dæmdur í fangelsi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. ágúst 2019 11:30 Saunders reyndi fyrir sér í þjálfun en hefur síðustu ár unnið í sjónvarpi. vísir/getty Dómarinn í máli sjónvarpsmannsins Dean Saunders, sem meðal annars lék með Liverpool, lét Saunders heyra það og sagði hann vera hrokafullan er hann gaf honum tíu vikna fangelsisdóm. Saunders var stöðvaður á bíl sínum þann 10. maí síðastliðinn og neitaði að blása er lögreglan vildi athuga hvort hann væri ölvaður. Saunders sagðist hafa fengið sér tvo kalda á veðreiðum. „Í þessum réttarhöldum hefur þú verið hrokafullur. Þú ert maður sem telur þig vera hafinn yfir lögin þar sem þú ert frægur. Það er ekki svo,“ sagði dómarinn grjótharður. Lögreglumennirnir sem handtóku hann sögðu að Saunders hefði verið ofurölvi og myndskeið af öryggismyndavélum styðja þær fullyrðingar. Saunders fær nú að dúsa í steininum í tíu vikur og má þess utan ekki keyra í 30 mánuði. Þessi fyrrum framherji í enska boltanum er orðinn 55 ára gamall. Flesta leiki spilaði hann með Aston Villa og Derby en hann lék einnig með Liverpool, Benfica og fleiri liðum. Hann skoraði 190 mörk í 618 leikjum á ferlinum. Landsleikirnir fyrir Wales voru 75 talsins og þar skoraði hann 22 mörk. England Enski boltinn Wales Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira
Dómarinn í máli sjónvarpsmannsins Dean Saunders, sem meðal annars lék með Liverpool, lét Saunders heyra það og sagði hann vera hrokafullan er hann gaf honum tíu vikna fangelsisdóm. Saunders var stöðvaður á bíl sínum þann 10. maí síðastliðinn og neitaði að blása er lögreglan vildi athuga hvort hann væri ölvaður. Saunders sagðist hafa fengið sér tvo kalda á veðreiðum. „Í þessum réttarhöldum hefur þú verið hrokafullur. Þú ert maður sem telur þig vera hafinn yfir lögin þar sem þú ert frægur. Það er ekki svo,“ sagði dómarinn grjótharður. Lögreglumennirnir sem handtóku hann sögðu að Saunders hefði verið ofurölvi og myndskeið af öryggismyndavélum styðja þær fullyrðingar. Saunders fær nú að dúsa í steininum í tíu vikur og má þess utan ekki keyra í 30 mánuði. Þessi fyrrum framherji í enska boltanum er orðinn 55 ára gamall. Flesta leiki spilaði hann með Aston Villa og Derby en hann lék einnig með Liverpool, Benfica og fleiri liðum. Hann skoraði 190 mörk í 618 leikjum á ferlinum. Landsleikirnir fyrir Wales voru 75 talsins og þar skoraði hann 22 mörk.
England Enski boltinn Wales Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira