Fyrsta appelsínugula viðvörun ársins Atli Ísleifsson skrifar 9. janúar 2019 19:27 Guðviðvörun er á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra, hálendinu og á Austfjörðum. Veður Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun á Norðurlandi eystra þar sem búist er við sterkum suðvestan og vestan ofsaveðri með við hviðum yfir 40 metrum á sekúndum. Um er að ræða fyrstu appelsínugulu viðvörun ársins 2019. „Ekkert ferðaveður. Lausamunir munu líkega fjúka og tjón á mannvirkjum mögulegt. Þetta á sér í lagi við í Eyjafirði, þar með talið á Akureyri,“ segir á vef Veðurstofunnar. Guðviðvörun er á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra, hálendinu og á Austfjörðum. Veðurstofan skilgreinir appelsínugula viðvörun á þann veg að miðlungs eða miklar líkur eru á veðri sem valdið getur miklum samfélagslegum áhrifum. „Veðrið getur valdið tjóni og/eða slysum og ógnar mögulega lífi og limum ef aðgát er ekki höfð. Skerðing á samgöngum og innviðum/þjónustu tímabundin/staðbundin. Veður sem þessi verða nokkrum sinnum á ári.“Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag: Suðaustan og sunnan 8-15 m/s og rigning eða slydda, en dálítil slydda eða snjókoma norðan- og austanlands. Hiti frá frostmarki á Norðausturlandi, upp í 6 stig með suðurströndinni.Á laugardag: Norðaustan 10-15 og él um landið norðvestanvert. Vestan 5-10 sunnanlands og dálítil rigning eða slydda. Hægari vindur og þurrt austantil. Norðan strekkingur á öllu landinu um kvöldið með ofankomu fyrir norðan, en rofar til syðra. Kólnandi veður. Á sunnudag: Breytileg átt 5-13 og líkur á éljum eða dálítilli snjókomu í flestum landshlutum. Frost 1 til 8 stig. Á mánudag: Gengur í stífa suðaustanátt með slyddu eða snjókomu, en rigningu með suðurströndinni. Þurrt fram á kvöld á Norður- og Austurlandi. Frost 0 til 5 stig, en frostlaust syðst. Á þriðjudag: Austlæg átt og snjókoma með köflum, en þurrt á Vesturlandi. Vægt frost. Veður Tengdar fréttir Búist við hviðum á bilinu 40-50 m/s Gul viðvörun tekur gildi í dag. 9. janúar 2019 07:49 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Sjá meira
Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun á Norðurlandi eystra þar sem búist er við sterkum suðvestan og vestan ofsaveðri með við hviðum yfir 40 metrum á sekúndum. Um er að ræða fyrstu appelsínugulu viðvörun ársins 2019. „Ekkert ferðaveður. Lausamunir munu líkega fjúka og tjón á mannvirkjum mögulegt. Þetta á sér í lagi við í Eyjafirði, þar með talið á Akureyri,“ segir á vef Veðurstofunnar. Guðviðvörun er á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra, hálendinu og á Austfjörðum. Veðurstofan skilgreinir appelsínugula viðvörun á þann veg að miðlungs eða miklar líkur eru á veðri sem valdið getur miklum samfélagslegum áhrifum. „Veðrið getur valdið tjóni og/eða slysum og ógnar mögulega lífi og limum ef aðgát er ekki höfð. Skerðing á samgöngum og innviðum/þjónustu tímabundin/staðbundin. Veður sem þessi verða nokkrum sinnum á ári.“Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag: Suðaustan og sunnan 8-15 m/s og rigning eða slydda, en dálítil slydda eða snjókoma norðan- og austanlands. Hiti frá frostmarki á Norðausturlandi, upp í 6 stig með suðurströndinni.Á laugardag: Norðaustan 10-15 og él um landið norðvestanvert. Vestan 5-10 sunnanlands og dálítil rigning eða slydda. Hægari vindur og þurrt austantil. Norðan strekkingur á öllu landinu um kvöldið með ofankomu fyrir norðan, en rofar til syðra. Kólnandi veður. Á sunnudag: Breytileg átt 5-13 og líkur á éljum eða dálítilli snjókomu í flestum landshlutum. Frost 1 til 8 stig. Á mánudag: Gengur í stífa suðaustanátt með slyddu eða snjókomu, en rigningu með suðurströndinni. Þurrt fram á kvöld á Norður- og Austurlandi. Frost 0 til 5 stig, en frostlaust syðst. Á þriðjudag: Austlæg átt og snjókoma með köflum, en þurrt á Vesturlandi. Vægt frost.
Veður Tengdar fréttir Búist við hviðum á bilinu 40-50 m/s Gul viðvörun tekur gildi í dag. 9. janúar 2019 07:49 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Sjá meira