Gjaldþrot Kredia nam 252 milljónum króna Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. janúar 2019 10:44 Auðveld er að verða sér úti um smálán með farsímanum einum saman. Rannsóknir benda til að þeir sem reiði sig á slík lán séu með verra fjármálalæsi en aðrir neytendur. Vísir/vilhelm Engar eignir fundust í búi Credit one ehf., sem rekið hafði smálánafyrirtækið Kredia. Búið var tekið til gjalþrotaskipta með úrskurði Héraðsdóms Norðurlands eystra í apríl árið 2017 og lauk skiptunum þann 28. desember síðastliðinn, rúmu einu og hálfu ári frá úrskurðinum. Fram kemur í Lögbirtingablaðinu í dag að lýstar kröfur í bú Credit one hafi alls numið rúmlega 252 milljónum króna sem ekkert fékkst greitt upp í, auk áfallinna vaxta og kostnaðar eftir úrskurðardag gjaldþrotaskiptanna. Skiptastjóri búsins, Ingvar Þóróddson, segir í samtali við Ríkisútvarpið að sýslumaður og tollstjóri hafi lagt fram háar kröfur á þrotabúið. Að sama skapi hafi há krafa borist frá öðru smálánafyrirtæki, Smáláni, sem er einnig gjaldþrota. Samanlagt námu kröfur þessarar þriggja aðila rúmlega 250 milljónum króna.Sjá einnig: Neytendur smálána með verra fjármálalæsi en almennir neytendur Smálánafyrirtæki hafa reglulega sætt gagnrýni á síðustum árum en greint var frá því í fyrra að að 59% þeirra sem hafa sótt um greiðsluaðlögun hjá Umboðsmanni skuldara á árip 2018 gerðu það vegna skyndilánaskulda. Umboðsmaður skuldara skilgreinir skyndilán sem lán sem tekin eru í gegnum sms, app eða netið en undir það falla peningalán hjá smálánafyrirtækjum. Neytendastofa hefur ítrekað sektað smálánafyrirtækin fyrir að fara á svig við lög um neytendalán og héraðsdómur hefur þar að auki dæmt ólöglegt svonefnt flýtigjald sem fyrirtækin lögðu á lánin. Gjaldþrot Íslenskir bankar Neytendur Smálán Tengdar fréttir Neytendur smálána með verra fjármálalæsi en almennir neytendur Lektor í viðskiptafræði segir að neytendur smálána séu líklegri til að vera yngri, karlkyns og með lægri tekjur og menntun. 28. október 2018 11:00 Þeir sem eru í vanskilum með smálán íhugi rétt sinn Formaður starfshóps sem er að skoða umhverfi smálánafyrirtækja á Íslandi telur smálán hugsanlega vera ólögleg. Þeir sem hafi lent í vanskilum með smálán ættu að íhuga að kanna rétt sinn 16. nóvember 2018 19:30 Segir smálánafyrirtæki komast upp með að brjóta lög: „Það er verið að hafa okkur að fíflum“ Brynhildur Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna, segir að smálánafyrirtæki komist ítrekað upp með að brjóta lög og að úrræði stjórnvalda dugi skammt. 16. febrúar 2018 21:45 Mest lesið Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Viðskipti erlent Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Viðskipti innlent Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Viðskipti innlent Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Fleiri fréttir Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Sjá meira
Engar eignir fundust í búi Credit one ehf., sem rekið hafði smálánafyrirtækið Kredia. Búið var tekið til gjalþrotaskipta með úrskurði Héraðsdóms Norðurlands eystra í apríl árið 2017 og lauk skiptunum þann 28. desember síðastliðinn, rúmu einu og hálfu ári frá úrskurðinum. Fram kemur í Lögbirtingablaðinu í dag að lýstar kröfur í bú Credit one hafi alls numið rúmlega 252 milljónum króna sem ekkert fékkst greitt upp í, auk áfallinna vaxta og kostnaðar eftir úrskurðardag gjaldþrotaskiptanna. Skiptastjóri búsins, Ingvar Þóróddson, segir í samtali við Ríkisútvarpið að sýslumaður og tollstjóri hafi lagt fram háar kröfur á þrotabúið. Að sama skapi hafi há krafa borist frá öðru smálánafyrirtæki, Smáláni, sem er einnig gjaldþrota. Samanlagt námu kröfur þessarar þriggja aðila rúmlega 250 milljónum króna.Sjá einnig: Neytendur smálána með verra fjármálalæsi en almennir neytendur Smálánafyrirtæki hafa reglulega sætt gagnrýni á síðustum árum en greint var frá því í fyrra að að 59% þeirra sem hafa sótt um greiðsluaðlögun hjá Umboðsmanni skuldara á árip 2018 gerðu það vegna skyndilánaskulda. Umboðsmaður skuldara skilgreinir skyndilán sem lán sem tekin eru í gegnum sms, app eða netið en undir það falla peningalán hjá smálánafyrirtækjum. Neytendastofa hefur ítrekað sektað smálánafyrirtækin fyrir að fara á svig við lög um neytendalán og héraðsdómur hefur þar að auki dæmt ólöglegt svonefnt flýtigjald sem fyrirtækin lögðu á lánin.
Gjaldþrot Íslenskir bankar Neytendur Smálán Tengdar fréttir Neytendur smálána með verra fjármálalæsi en almennir neytendur Lektor í viðskiptafræði segir að neytendur smálána séu líklegri til að vera yngri, karlkyns og með lægri tekjur og menntun. 28. október 2018 11:00 Þeir sem eru í vanskilum með smálán íhugi rétt sinn Formaður starfshóps sem er að skoða umhverfi smálánafyrirtækja á Íslandi telur smálán hugsanlega vera ólögleg. Þeir sem hafi lent í vanskilum með smálán ættu að íhuga að kanna rétt sinn 16. nóvember 2018 19:30 Segir smálánafyrirtæki komast upp með að brjóta lög: „Það er verið að hafa okkur að fíflum“ Brynhildur Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna, segir að smálánafyrirtæki komist ítrekað upp með að brjóta lög og að úrræði stjórnvalda dugi skammt. 16. febrúar 2018 21:45 Mest lesið Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Viðskipti erlent Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Viðskipti innlent Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Viðskipti innlent Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Fleiri fréttir Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Sjá meira
Neytendur smálána með verra fjármálalæsi en almennir neytendur Lektor í viðskiptafræði segir að neytendur smálána séu líklegri til að vera yngri, karlkyns og með lægri tekjur og menntun. 28. október 2018 11:00
Þeir sem eru í vanskilum með smálán íhugi rétt sinn Formaður starfshóps sem er að skoða umhverfi smálánafyrirtækja á Íslandi telur smálán hugsanlega vera ólögleg. Þeir sem hafi lent í vanskilum með smálán ættu að íhuga að kanna rétt sinn 16. nóvember 2018 19:30
Segir smálánafyrirtæki komast upp með að brjóta lög: „Það er verið að hafa okkur að fíflum“ Brynhildur Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna, segir að smálánafyrirtæki komist ítrekað upp með að brjóta lög og að úrræði stjórnvalda dugi skammt. 16. febrúar 2018 21:45