Real Madrid kæmist ekki í Meistaradeildina ef spænska deildin endaði núna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2019 08:15 Það gengur lítið hjá Sergio Ramos og Evrópumeisturum Real Madrid. Getty/Gonzalo Arroyo Moreno Real Madrid er ekki meðal fjögurra efstu liðanna í spænsku deildinni eftir tap á móti Real Sociedad á heimavelli um helgina. Real Madrid er með 30 stig, einu stigi minna en Alavés sem situr í fjórða og síðasta sætinu sem hefur þátttökurrétt í Meistaradeildionni á næstu leiktíð. Real Madrid hefur unnið Meistaradeildina undanfarin þrjú ár og komst í sextán liða úrslit keppninnar sem hefjast í næsta mánuði. Með sama áframhaldi þarf Real Madrid liðið hreinlega að vinna Meistaradeildina fjórða árið í röð til að vera með í Meistaradeildinni keppnistímabilið 2019-2020. Real Sociedad var þarna að vinna sinn fyrsta leik á Santiago Bernabeu í fimmtán ár og Sociedad hafði líka tapað fjórum deildarleikjum í röð fyrir leikinn.Real Madrid have lost six games in La Liga this season, as many league defeats as they suffered in the whole of last season. They currently sit fifth in La Liga. pic.twitter.com/Xiv3rJzrsa — Squawka Football (@Squawka) January 6, 2019Real Madrid hefur nú tapað sex deildarleikjum á tímabilinu eða jafnmörgum og liðið tapaði allt síðasta tímabil. Barcelona er með fimm stiga forskot á Atletico Madrid toppnum og Börsungar eru með tíu stigum meira en erkifjendur þeirra í Real Madrid.Real Madrid have lost their first home league game of a calendar year for the second successive year: Jan 2018: Real Madrid 0-1 Villarreal Jan 2019: Real Madrid 0-2 Real Sociedad Undone again at the Bernabéu. pic.twitter.com/yVfTnX3gOX — Squawka Football (@Squawka) January 6, 2019 Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira
Real Madrid er ekki meðal fjögurra efstu liðanna í spænsku deildinni eftir tap á móti Real Sociedad á heimavelli um helgina. Real Madrid er með 30 stig, einu stigi minna en Alavés sem situr í fjórða og síðasta sætinu sem hefur þátttökurrétt í Meistaradeildionni á næstu leiktíð. Real Madrid hefur unnið Meistaradeildina undanfarin þrjú ár og komst í sextán liða úrslit keppninnar sem hefjast í næsta mánuði. Með sama áframhaldi þarf Real Madrid liðið hreinlega að vinna Meistaradeildina fjórða árið í röð til að vera með í Meistaradeildinni keppnistímabilið 2019-2020. Real Sociedad var þarna að vinna sinn fyrsta leik á Santiago Bernabeu í fimmtán ár og Sociedad hafði líka tapað fjórum deildarleikjum í röð fyrir leikinn.Real Madrid have lost six games in La Liga this season, as many league defeats as they suffered in the whole of last season. They currently sit fifth in La Liga. pic.twitter.com/Xiv3rJzrsa — Squawka Football (@Squawka) January 6, 2019Real Madrid hefur nú tapað sex deildarleikjum á tímabilinu eða jafnmörgum og liðið tapaði allt síðasta tímabil. Barcelona er með fimm stiga forskot á Atletico Madrid toppnum og Börsungar eru með tíu stigum meira en erkifjendur þeirra í Real Madrid.Real Madrid have lost their first home league game of a calendar year for the second successive year: Jan 2018: Real Madrid 0-1 Villarreal Jan 2019: Real Madrid 0-2 Real Sociedad Undone again at the Bernabéu. pic.twitter.com/yVfTnX3gOX — Squawka Football (@Squawka) January 6, 2019
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti