Vinalegur hittingur Íslands og Þýskalands fyrir stríðið á morgun Tómas Þór Þórðarson í Köln. skrifar 18. janúar 2019 18:53 Oliver Roggisch og Stefán Rafn Sigurmannsson bregða á leik í Lanxess-höllinni. vísir/tom Íslenska landsliðið i handbolta lenti rétt fyrir klukkan 14.00 í Köln í dag og átti æfingartíma klukkan 19.00 í Lanxess-höllinni þar sem milliriðilinn verður spilar næstu daga. Strákarnir mæta Þýskalandi annað kvöld, Frakklandi á sunnudaginn og Brasilíu á miðvikudaginn. Æfing íslenska liðsins seinkaði aðeins og því tóku fjölmiðlar viðtöl við þá sem óskað var eftir um klukkan 19.00 en æfingin fór svo af stað 19.15. Þýska liðið var á æfingu á undan því íslenska og voru fagnaðarfundir hjá mörgum leikmönnum þjóðanna. Bjarki Már Elísson og Silvio Heinevetter, leikmenn Füchse Berlín, féllust í faðma og fóru aðeins yfir málin og Arnór Þór Gunnarsson spjallaði einnig við þýska markvörðinn. Arnór ekki samherji hans en hefur spilað margsinnis á móti honum. Oliver Roggisch, liðsstjóri eða eiginlegur framkvæmdastjóri þýska liðsins, þekkir marga af Íslendingunum en hann spjallaði í smá stund við Guðmund Guðmundsson, landsliðsþjálfara Íslands. Guðmundur þjálfaði hann hjá Rhein-Neckar Löwen. Þá fór vel á með þeim Stefáni Rafni Sigurmannssyni og Roggisch en þeir spiluðu saman þegar að Guðmundur sótti Haukamanninn til þýska liðsins á sínum tíma. Stefán Rafn spilar nú með ungverska stórliðinu Pick Szeged. Þrátt fyrir þessa fagnaðarfundi í dag má búast við minni hamingju á milli manna annað kvöld þegar að leikurinn hefst en þar eru gríðarlega mikilvæg tvö stig í boði.Bjarki Már og Silvio spjalla saman.vísir/tomÓlafur Gústafsson spjallar við Steffen Weinhold en þeir voru saman hjá Flensburg.vísir/tomGuðmundur Guðmundsson þjálfaði áður Oliver Roggisch.vísir/tom HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Arnór efstur á palli með tveimur stórstjörnum PSG-liðsins Aðeins einn leikmaður á heimsmeistaramótinu í handbolta skoraði fleiri mörk en Arnór Þór Gunnarsson í riðlakeppni HM 2019. 18. janúar 2019 16:30 Aðeins náðist að bjarga miðum fyrir fjölskyldur leikmanna HSÍ fær ekki fleiri miða á milliriðilinn í Köln. 18. janúar 2019 14:14 Markvörður Spánar meiddur eftir að auglýsingaskilti féllu á hann í Köln Rodrigo Corales, markvörður spænska landsliðsins, spilar tæplega á morgun. 18. janúar 2019 17:19 Gríðarlegur áhugi á þýska liðinu fyrir leikinn á móti Íslandi Keppnishöllin í Köln fylltist af blaðamönnum á æfingu þýska liðsins. 18. janúar 2019 17:45 Forsetinn og fyrirliðinn á leiðinni til Kölnar Guðni Th. Jóhannesson og Aron Einar Gunnarsson ætla að sjá leiki í milliriðlinum. 18. janúar 2019 18:43 Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Sjá meira
Íslenska landsliðið i handbolta lenti rétt fyrir klukkan 14.00 í Köln í dag og átti æfingartíma klukkan 19.00 í Lanxess-höllinni þar sem milliriðilinn verður spilar næstu daga. Strákarnir mæta Þýskalandi annað kvöld, Frakklandi á sunnudaginn og Brasilíu á miðvikudaginn. Æfing íslenska liðsins seinkaði aðeins og því tóku fjölmiðlar viðtöl við þá sem óskað var eftir um klukkan 19.00 en æfingin fór svo af stað 19.15. Þýska liðið var á æfingu á undan því íslenska og voru fagnaðarfundir hjá mörgum leikmönnum þjóðanna. Bjarki Már Elísson og Silvio Heinevetter, leikmenn Füchse Berlín, féllust í faðma og fóru aðeins yfir málin og Arnór Þór Gunnarsson spjallaði einnig við þýska markvörðinn. Arnór ekki samherji hans en hefur spilað margsinnis á móti honum. Oliver Roggisch, liðsstjóri eða eiginlegur framkvæmdastjóri þýska liðsins, þekkir marga af Íslendingunum en hann spjallaði í smá stund við Guðmund Guðmundsson, landsliðsþjálfara Íslands. Guðmundur þjálfaði hann hjá Rhein-Neckar Löwen. Þá fór vel á með þeim Stefáni Rafni Sigurmannssyni og Roggisch en þeir spiluðu saman þegar að Guðmundur sótti Haukamanninn til þýska liðsins á sínum tíma. Stefán Rafn spilar nú með ungverska stórliðinu Pick Szeged. Þrátt fyrir þessa fagnaðarfundi í dag má búast við minni hamingju á milli manna annað kvöld þegar að leikurinn hefst en þar eru gríðarlega mikilvæg tvö stig í boði.Bjarki Már og Silvio spjalla saman.vísir/tomÓlafur Gústafsson spjallar við Steffen Weinhold en þeir voru saman hjá Flensburg.vísir/tomGuðmundur Guðmundsson þjálfaði áður Oliver Roggisch.vísir/tom
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Arnór efstur á palli með tveimur stórstjörnum PSG-liðsins Aðeins einn leikmaður á heimsmeistaramótinu í handbolta skoraði fleiri mörk en Arnór Þór Gunnarsson í riðlakeppni HM 2019. 18. janúar 2019 16:30 Aðeins náðist að bjarga miðum fyrir fjölskyldur leikmanna HSÍ fær ekki fleiri miða á milliriðilinn í Köln. 18. janúar 2019 14:14 Markvörður Spánar meiddur eftir að auglýsingaskilti féllu á hann í Köln Rodrigo Corales, markvörður spænska landsliðsins, spilar tæplega á morgun. 18. janúar 2019 17:19 Gríðarlegur áhugi á þýska liðinu fyrir leikinn á móti Íslandi Keppnishöllin í Köln fylltist af blaðamönnum á æfingu þýska liðsins. 18. janúar 2019 17:45 Forsetinn og fyrirliðinn á leiðinni til Kölnar Guðni Th. Jóhannesson og Aron Einar Gunnarsson ætla að sjá leiki í milliriðlinum. 18. janúar 2019 18:43 Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Sjá meira
Arnór efstur á palli með tveimur stórstjörnum PSG-liðsins Aðeins einn leikmaður á heimsmeistaramótinu í handbolta skoraði fleiri mörk en Arnór Þór Gunnarsson í riðlakeppni HM 2019. 18. janúar 2019 16:30
Aðeins náðist að bjarga miðum fyrir fjölskyldur leikmanna HSÍ fær ekki fleiri miða á milliriðilinn í Köln. 18. janúar 2019 14:14
Markvörður Spánar meiddur eftir að auglýsingaskilti féllu á hann í Köln Rodrigo Corales, markvörður spænska landsliðsins, spilar tæplega á morgun. 18. janúar 2019 17:19
Gríðarlegur áhugi á þýska liðinu fyrir leikinn á móti Íslandi Keppnishöllin í Köln fylltist af blaðamönnum á æfingu þýska liðsins. 18. janúar 2019 17:45
Forsetinn og fyrirliðinn á leiðinni til Kölnar Guðni Th. Jóhannesson og Aron Einar Gunnarsson ætla að sjá leiki í milliriðlinum. 18. janúar 2019 18:43