Myrtu foreldra sína og fundust óvænt á körfuboltaspjaldi 29 árum síðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2019 23:30 Körfuboltaspjaldið með Mark Jackson og Menendez bræðrunum. Mynd/Twitter/@JohnJohnPhenom Menendez bræðurnir komust aftur í fréttirnar á dögunum 29 árum eftir að þeir myrtu foreldra sína til að komast yfir peningana þeirra. Bræðurnir komust aftur í sviðsljósið eftir að mynd af þeim fannst á körfuboltaspjaldi frá tímabilinu 1990-91 en þar voru þeir að lifa ljúfa lífinu á fremsta bekk á NBA-leik. Nokkrum vikum áður höfðu þeir myrt foreldra sína. Bræðurnir heita Lyle og Erik Menendez og eru fæddir árin 1968 og 1970. Þeir myrtu foreldra sína á heimili þeirra í Kaliforníu 20. ágúst 1989. Þeir hringdu síðan í lögregluna og sögðu að einhver annar hefði myrt foreldra þeirra. Á næstu mánuðum lifðu þeir ljúfa lífinu og eyddu peningum foreldra sinna. Þar á meðal í miða á fremsta bekk á NBA-leikjum. Það komst ekki upp um morðin fyrr en að yngri bróðirinn sagði sálfræðingi sínum frá hvað þeir höfðu gert. Þá fór í gang atburðarrás sem endaði með að þeir voru handteknir og seinna dæmdir í lífstíðarfangelsi.The Menendez brothers sat courtside at a Knicks game after murdering their parents in 1989. They were found in the background of a Mark Jackson trading card—29 years later. Then another mystery: no one could figure out who spotted them. So I found him.https://t.co/jSZDbDIEeV — Ben Collins (@oneunderscore__) January 16, 2019Málið vakti mikla athygli á sínum tíma en síðan liðu næstum því þrír áratugir og á meðan dúsuðu bræðurnir í fangelsi. Þeir voru hins vegar aðskildir og hittust ekki aftur fyrr en í febrúar 2018 þegar annar bróðurinn var fluttur í fangelsi hins. Nokkrum mánuðum síðar, nánar tilgetið í ágúst 2018, var áhugasamur maður að nafni Stephen Zerance að rannsaka betur mál bræðranna og það hvernig þeim tókst að eyða 700 þúsund dollurum á aðeins nokkrum mánuðum eftir morðin. 700 þúsund dollarar eru 85 milljónir íslenskra króna í dag. Ben Collins, blaðamaður á Slam blaðinu, fann umræddan Stephen Zerance og forvitnaðist meira um málið. „Ég og vinur minn sem hefur mikinn áhuga á glæpum, vissum að þeir fór á mikið kaupæði eftir að þeir fengu tryggingapeningana í kjölfar dauða foreldranna. Þeir keyptu fullt af hlutum, eins og tennistíma, Rolex-úr, föt, fyrirtæki, veitingastaði og bíla,“ sagði Stephen Zerance en bætti svo við: „Svo tókum við eftir því að þeir höfðu keypt sæti á fremsta bekk á leik með Knicks í Madison Square Garden,“ sagði Zerance og þeir félagar fóru að leita að myndum af þeim í myndabönkum eins og Getty. „Þegar við fundum ekkert á Getty þá kviknaði allt í einu sinni ljós hjá mér. Það er svo mikið til af gömlum körfuboltaspjöldum á eBay,“ sagði Stephen Zerance. Stephen Zerance leitaði uppi körfuboltaspjöld frá 1989-90 og 1990-91 tímabilunum og endaði á því að finna körfuboltaspjaldið með Mark Jackson.Mood: my Mark Jackson basketball card with cameos from the Menendez brothers in the background pic.twitter.com/kqmLag0uze — STEPHEN ZERANCE (@stephnz) August 12, 2018Mark Jackson var þá leikstjórnandi New York Knicks liðsins en hann þjálfaði seinna Golden State Warriors liðið á undan Steve Kerr og hefur síðustu ár verið mikið í að lýsa NBA-leikjum fyrir ESPN. Það þarf ekki að spyrja að því að eftir uppgötvun Stephen Zerance þá margfaldaðist verðgildi þessa körfuboltaspjalds. Það fór úr því að vera 20 dollara virði í að seljast fyrir 1500 dollara í topp ásigkomulagi. Það má lesa meira um þetta með því að smella hér.This checks out. Menendez murder happened Aug. 20, 1989. Brothers were apprehended March 1990. Photo was taken at MSG in 1989-90 season and set came out before 1990-91 season. https://t.co/n2vzRBA6Sg — Darren Rovell (@darrenrovell) December 8, 2018 NBA Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Sjá meira
Menendez bræðurnir komust aftur í fréttirnar á dögunum 29 árum eftir að þeir myrtu foreldra sína til að komast yfir peningana þeirra. Bræðurnir komust aftur í sviðsljósið eftir að mynd af þeim fannst á körfuboltaspjaldi frá tímabilinu 1990-91 en þar voru þeir að lifa ljúfa lífinu á fremsta bekk á NBA-leik. Nokkrum vikum áður höfðu þeir myrt foreldra sína. Bræðurnir heita Lyle og Erik Menendez og eru fæddir árin 1968 og 1970. Þeir myrtu foreldra sína á heimili þeirra í Kaliforníu 20. ágúst 1989. Þeir hringdu síðan í lögregluna og sögðu að einhver annar hefði myrt foreldra þeirra. Á næstu mánuðum lifðu þeir ljúfa lífinu og eyddu peningum foreldra sinna. Þar á meðal í miða á fremsta bekk á NBA-leikjum. Það komst ekki upp um morðin fyrr en að yngri bróðirinn sagði sálfræðingi sínum frá hvað þeir höfðu gert. Þá fór í gang atburðarrás sem endaði með að þeir voru handteknir og seinna dæmdir í lífstíðarfangelsi.The Menendez brothers sat courtside at a Knicks game after murdering their parents in 1989. They were found in the background of a Mark Jackson trading card—29 years later. Then another mystery: no one could figure out who spotted them. So I found him.https://t.co/jSZDbDIEeV — Ben Collins (@oneunderscore__) January 16, 2019Málið vakti mikla athygli á sínum tíma en síðan liðu næstum því þrír áratugir og á meðan dúsuðu bræðurnir í fangelsi. Þeir voru hins vegar aðskildir og hittust ekki aftur fyrr en í febrúar 2018 þegar annar bróðurinn var fluttur í fangelsi hins. Nokkrum mánuðum síðar, nánar tilgetið í ágúst 2018, var áhugasamur maður að nafni Stephen Zerance að rannsaka betur mál bræðranna og það hvernig þeim tókst að eyða 700 þúsund dollurum á aðeins nokkrum mánuðum eftir morðin. 700 þúsund dollarar eru 85 milljónir íslenskra króna í dag. Ben Collins, blaðamaður á Slam blaðinu, fann umræddan Stephen Zerance og forvitnaðist meira um málið. „Ég og vinur minn sem hefur mikinn áhuga á glæpum, vissum að þeir fór á mikið kaupæði eftir að þeir fengu tryggingapeningana í kjölfar dauða foreldranna. Þeir keyptu fullt af hlutum, eins og tennistíma, Rolex-úr, föt, fyrirtæki, veitingastaði og bíla,“ sagði Stephen Zerance en bætti svo við: „Svo tókum við eftir því að þeir höfðu keypt sæti á fremsta bekk á leik með Knicks í Madison Square Garden,“ sagði Zerance og þeir félagar fóru að leita að myndum af þeim í myndabönkum eins og Getty. „Þegar við fundum ekkert á Getty þá kviknaði allt í einu sinni ljós hjá mér. Það er svo mikið til af gömlum körfuboltaspjöldum á eBay,“ sagði Stephen Zerance. Stephen Zerance leitaði uppi körfuboltaspjöld frá 1989-90 og 1990-91 tímabilunum og endaði á því að finna körfuboltaspjaldið með Mark Jackson.Mood: my Mark Jackson basketball card with cameos from the Menendez brothers in the background pic.twitter.com/kqmLag0uze — STEPHEN ZERANCE (@stephnz) August 12, 2018Mark Jackson var þá leikstjórnandi New York Knicks liðsins en hann þjálfaði seinna Golden State Warriors liðið á undan Steve Kerr og hefur síðustu ár verið mikið í að lýsa NBA-leikjum fyrir ESPN. Það þarf ekki að spyrja að því að eftir uppgötvun Stephen Zerance þá margfaldaðist verðgildi þessa körfuboltaspjalds. Það fór úr því að vera 20 dollara virði í að seljast fyrir 1500 dollara í topp ásigkomulagi. Það má lesa meira um þetta með því að smella hér.This checks out. Menendez murder happened Aug. 20, 1989. Brothers were apprehended March 1990. Photo was taken at MSG in 1989-90 season and set came out before 1990-91 season. https://t.co/n2vzRBA6Sg — Darren Rovell (@darrenrovell) December 8, 2018
NBA Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Sjá meira