Hafnaði Dönum enda draumurinn að fara með Íslandi á stórmót Tómas Þór Þórðarson í München skrifar 15. janúar 2019 20:00 Sigvaldi Guðjónsson er að verða þekktari á Íslandi. vísir/tom Sigvalda Guðjónssyni datt ekki í hug að gerast danskur landsliðsmaður þegar að það bauðst á unga aldri. Stefnan var að spila með því íslenska og nú uppsker hann eins og hann hefur sáð. Sigvaldi var brosið eitt á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag enda er hann að upplifa drauminn að spila með Íslandi á stórmóti og stimplaði hann sig rækilega inn á móti Barein í gær. Hann er svo að læra hvernig hótellífið virkar. „Tilfinningin er mjög góð. Þetta er búinn að vera rólegur dagur. Við borðuðum vel í morgun og í hádeginu, lögðum okkur aðeins og erum í heildina bara búnir að vera rólegir. Við erum bara sáttir,“ segir Sigvaldi sem fékk góðar kveðjur eftir leikinn í gær.Sigvaldi skorar á móti Barein.vísir/getty„Ég fékk nokkur myndbönd og nokkur skilaboð í gær. Það er ógeðslega gaman að vera með þessum hópi og á stórmóti. Þetta er bara draumur. Ég hef aldrei verið á stórmóti áður þannig að maður þarf aðeins að finna sig. Maður eyðir miklum tíma upp á herbergi en með þessum hóp er þetta ekkert mál.“ Sigvaldi Björn Gujónsson, eins og hann heitir fullu nafni, er vafalítið minnst þekkti landsliðsmaður Íslands heima á Íslandi og skildi engan undra. Þessi 24 ára gamli hornamaður hefur nefnilega ekki búið á Íslandi undanfarin fjórtán ár. „Mamma og pabbi flytja út þegar að ég var tíu ára en þau flytja heim aftur þegar að ég var 17 ára. Handboltaþjálfarinn minn úti sagði við mig að ég þyrfti að vera áfram og því varð ég bara eftir í Danmörku. Það þekkir mig enginn á Íslandi sem er skiljanlegt þar sem ég hef aldrei spilað þar nema hjá HK þegar að ég var 8-9 ára. Það er bara gaman að fá smá athygli,“ segir Sigvaldi og brosir.Guðmundur Guðmundsson tók sénsinn á Sigvalda.vísir/gettyHornamaðurinn skotvissi spilar með Noregsmeisturum Elverum en hefur áður verið á mála hjá stórliði Bjerringbro í Danmörku og Aarhus. Hann hefur um langa hríð vakið athygli í Danmörku og hefði hæglega getað orðið danskur landsliðsmaður á yngri árum. Það kom bara ekki til greina. „Ég var um tíma, 16 ára held ég, í danska landsliðshópnum. Þá fór ég heim einn veturinn og æfði aðeins með HK. Þar var einhver sem hringdi í íslenska landsliðsþjálfarann, Heimir held ég að það hafi verið, og sagði að ég yrði að fara á æfingu. Ég fór á æfingu og leyst bara vel á þetta. Ég er náttúrlega Íslendingur og það kom bara náttúrlega að velja íslenska landsliðið,“ segir Sigvaldi. „Danski landsliðsþjálfarinn á þeim tíma var að hringja í þjálfaran minn og mig á þessum tíma. Hann vildi fá mig þá. Það var bara ekki séns,“ segir Sigvaldi Guðjónsson. Allt viðtalið má sjá hér að neðan.Klippa: Sigvaldi - Ég gef allt í þetta HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Ekki næg þekking til að búa til pólitíska innanhússbaráttu Dagur Sigurðsson nýtur lífsins sem þjálfari japanska landsliðsins. 15. janúar 2019 19:30 Ólafur var í rangri treyju rétt áður en leikurinn við Barein hófst Ólafur Gústafsson þurfti að senda fjölmiðlafulltrúa HSÍ á eftir keppnistreyjunni. 15. janúar 2019 13:42 Hvíldardagur hjá strákunum í München í dag Íslenska landsliðið safnar kröftum fyrir síðustu tvo leikina á móti Japan og Makedóníu. 15. janúar 2019 09:30 Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í München Strákarnir okkar fóru yfir málin fyrir síðustu tvo leikina í riðlakeppni HM 2019. 15. janúar 2019 11:30 Arnar Freyr: Hef ekki verið að finna mig í sóknarleiknum Línumaðurinn stóri veit að hann getur betur og segist eiga meira inni. 15. janúar 2019 14:15 „Tvö stig og fjögur skot í andlitið #bjoggidancechallenge“ Björgvin Páll Gústavsson fékk ófá skot í andlitið í leiknum gegn Barein í gær. 15. janúar 2019 12:30 Guðmundur: Dagur mun örugglega prófa ýmislegt Dagur Sigurðsson stýrir japanska landsliðinu sem mætir Íslandi á morgun. 15. janúar 2019 15:00 Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Sjá meira
Sigvalda Guðjónssyni datt ekki í hug að gerast danskur landsliðsmaður þegar að það bauðst á unga aldri. Stefnan var að spila með því íslenska og nú uppsker hann eins og hann hefur sáð. Sigvaldi var brosið eitt á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag enda er hann að upplifa drauminn að spila með Íslandi á stórmóti og stimplaði hann sig rækilega inn á móti Barein í gær. Hann er svo að læra hvernig hótellífið virkar. „Tilfinningin er mjög góð. Þetta er búinn að vera rólegur dagur. Við borðuðum vel í morgun og í hádeginu, lögðum okkur aðeins og erum í heildina bara búnir að vera rólegir. Við erum bara sáttir,“ segir Sigvaldi sem fékk góðar kveðjur eftir leikinn í gær.Sigvaldi skorar á móti Barein.vísir/getty„Ég fékk nokkur myndbönd og nokkur skilaboð í gær. Það er ógeðslega gaman að vera með þessum hópi og á stórmóti. Þetta er bara draumur. Ég hef aldrei verið á stórmóti áður þannig að maður þarf aðeins að finna sig. Maður eyðir miklum tíma upp á herbergi en með þessum hóp er þetta ekkert mál.“ Sigvaldi Björn Gujónsson, eins og hann heitir fullu nafni, er vafalítið minnst þekkti landsliðsmaður Íslands heima á Íslandi og skildi engan undra. Þessi 24 ára gamli hornamaður hefur nefnilega ekki búið á Íslandi undanfarin fjórtán ár. „Mamma og pabbi flytja út þegar að ég var tíu ára en þau flytja heim aftur þegar að ég var 17 ára. Handboltaþjálfarinn minn úti sagði við mig að ég þyrfti að vera áfram og því varð ég bara eftir í Danmörku. Það þekkir mig enginn á Íslandi sem er skiljanlegt þar sem ég hef aldrei spilað þar nema hjá HK þegar að ég var 8-9 ára. Það er bara gaman að fá smá athygli,“ segir Sigvaldi og brosir.Guðmundur Guðmundsson tók sénsinn á Sigvalda.vísir/gettyHornamaðurinn skotvissi spilar með Noregsmeisturum Elverum en hefur áður verið á mála hjá stórliði Bjerringbro í Danmörku og Aarhus. Hann hefur um langa hríð vakið athygli í Danmörku og hefði hæglega getað orðið danskur landsliðsmaður á yngri árum. Það kom bara ekki til greina. „Ég var um tíma, 16 ára held ég, í danska landsliðshópnum. Þá fór ég heim einn veturinn og æfði aðeins með HK. Þar var einhver sem hringdi í íslenska landsliðsþjálfarann, Heimir held ég að það hafi verið, og sagði að ég yrði að fara á æfingu. Ég fór á æfingu og leyst bara vel á þetta. Ég er náttúrlega Íslendingur og það kom bara náttúrlega að velja íslenska landsliðið,“ segir Sigvaldi. „Danski landsliðsþjálfarinn á þeim tíma var að hringja í þjálfaran minn og mig á þessum tíma. Hann vildi fá mig þá. Það var bara ekki séns,“ segir Sigvaldi Guðjónsson. Allt viðtalið má sjá hér að neðan.Klippa: Sigvaldi - Ég gef allt í þetta
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Ekki næg þekking til að búa til pólitíska innanhússbaráttu Dagur Sigurðsson nýtur lífsins sem þjálfari japanska landsliðsins. 15. janúar 2019 19:30 Ólafur var í rangri treyju rétt áður en leikurinn við Barein hófst Ólafur Gústafsson þurfti að senda fjölmiðlafulltrúa HSÍ á eftir keppnistreyjunni. 15. janúar 2019 13:42 Hvíldardagur hjá strákunum í München í dag Íslenska landsliðið safnar kröftum fyrir síðustu tvo leikina á móti Japan og Makedóníu. 15. janúar 2019 09:30 Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í München Strákarnir okkar fóru yfir málin fyrir síðustu tvo leikina í riðlakeppni HM 2019. 15. janúar 2019 11:30 Arnar Freyr: Hef ekki verið að finna mig í sóknarleiknum Línumaðurinn stóri veit að hann getur betur og segist eiga meira inni. 15. janúar 2019 14:15 „Tvö stig og fjögur skot í andlitið #bjoggidancechallenge“ Björgvin Páll Gústavsson fékk ófá skot í andlitið í leiknum gegn Barein í gær. 15. janúar 2019 12:30 Guðmundur: Dagur mun örugglega prófa ýmislegt Dagur Sigurðsson stýrir japanska landsliðinu sem mætir Íslandi á morgun. 15. janúar 2019 15:00 Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Sjá meira
Ekki næg þekking til að búa til pólitíska innanhússbaráttu Dagur Sigurðsson nýtur lífsins sem þjálfari japanska landsliðsins. 15. janúar 2019 19:30
Ólafur var í rangri treyju rétt áður en leikurinn við Barein hófst Ólafur Gústafsson þurfti að senda fjölmiðlafulltrúa HSÍ á eftir keppnistreyjunni. 15. janúar 2019 13:42
Hvíldardagur hjá strákunum í München í dag Íslenska landsliðið safnar kröftum fyrir síðustu tvo leikina á móti Japan og Makedóníu. 15. janúar 2019 09:30
Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í München Strákarnir okkar fóru yfir málin fyrir síðustu tvo leikina í riðlakeppni HM 2019. 15. janúar 2019 11:30
Arnar Freyr: Hef ekki verið að finna mig í sóknarleiknum Línumaðurinn stóri veit að hann getur betur og segist eiga meira inni. 15. janúar 2019 14:15
„Tvö stig og fjögur skot í andlitið #bjoggidancechallenge“ Björgvin Páll Gústavsson fékk ófá skot í andlitið í leiknum gegn Barein í gær. 15. janúar 2019 12:30
Guðmundur: Dagur mun örugglega prófa ýmislegt Dagur Sigurðsson stýrir japanska landsliðinu sem mætir Íslandi á morgun. 15. janúar 2019 15:00
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða