Besta fótboltakona heims skaut beint í punginn á frægum sjónvarpsmanni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2019 09:30 Ada Hegerberg Getty/Emilio Andreoli Norska knattspyrnukonan Ada Stolsmo Hegerberg fékk á dögunum Gullknöttinn sem besta knattspyrnukona heims. Frægur sjónvarpsmaður í Noregi og Svíþjóð treysti henni líklega aðeins of mikið við upptöku á sjónvarpsþætti. Verðlaunin hennar Hegerberg vöktu enn meiri athygli þegar kynnir hátíðarinnar hljóp á sig í viðtalinu við Hegerberg. Hegerberg fékk líka mikið lof hvernig hún afgreiddi karlrembukynninn og hann bað hana seinna afsökunar.Sjá einnig:Lætur twerk-spurninguna ekki skemma minninguna: „Besta kvöld lífs míns“ Norðmenn eru að sjálfsögðu mjög stoltir af sinni konu og ekki síst fyrir það hvað hún lét ekki bjóða sér hvað sem er. „Kanntu að twerka?“ spurði plötusnúðurinn Martin Solveig og fékk eitt stutt „Nei“ til baka, áður en Hegerberg yfirgaf sviðið. Hinn franski Solveig segist í samtali við erlenda fjölmiðla hafa rætt við knattspyrnukonuna eftir athöfnina. Hann kveðst hafa beðið Hegerberg afsökunar og að hans sögn á hún að hafa áttað sig á „gríni“ tónlistarmannsins.Sjá einnig:Biðst afsökunar á taktlausri dansspurningu Hegerberg er að spila með Lyon í Frakklandi og þangað heimsótti hana á dögunum einn frægasti spjallþáttarstjórnandinn í Noregi. Sá heitir Fredrik Skavlan og sér um viðtalsþáttinn Skavlan sem er sýndur bæði í Noregi og Svíþjóð. Skavlan mætti til Frakklands og sem hluti af innganginum af viðtalinu þá átti Ada Stolsmo Hegerberg að skora framhjá honum þar sem hann stóð fyrir framan markið. Ada Stolsmo Hegerberg er mikill markaskorari og raðar inn mörkum með Olympique Lyonnais. Hún hefur skorað 175 mörk í 142 leikjum í öllum keppnum með liðinu. Hún er því að hitta þagnað sem hún ætlar að skjóta. Skot hennar heppnaðist hinsvegar ekki betur en svo að hún skaut beint í punginn á Fredrik Skavlan. Hegerberg bað hann strax innilega afsökunar en fékk svo að setja sparkið „misheppnaða“ inn á Instagram-síðu sína eins og sjá má hér fyrir neðan. Fredrik Skavlan stóð þetta óvenjuleg af sér og grínaðist með að þetta væri í lagi þar sem að hann væri nú þegar búinn að eignast fullt af börnum. View this post on InstagramGreat ??s of fire #IFeelBadThough @skavlantvshow A post shared by Ada Stolsmo Hegerberg (@ahegerberg) on Jan 10, 2019 at 11:22am PSTHer går det galt for Fredrik Skavlan https://t.co/hW85fPSbbHpic.twitter.com/pZiYFGFVqo — TV 2 Nyhetene (@tv2nyhetene) January 10, 2019 X Fótbolti Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Körfubolti Fleiri fréttir Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Sjá meira
Norska knattspyrnukonan Ada Stolsmo Hegerberg fékk á dögunum Gullknöttinn sem besta knattspyrnukona heims. Frægur sjónvarpsmaður í Noregi og Svíþjóð treysti henni líklega aðeins of mikið við upptöku á sjónvarpsþætti. Verðlaunin hennar Hegerberg vöktu enn meiri athygli þegar kynnir hátíðarinnar hljóp á sig í viðtalinu við Hegerberg. Hegerberg fékk líka mikið lof hvernig hún afgreiddi karlrembukynninn og hann bað hana seinna afsökunar.Sjá einnig:Lætur twerk-spurninguna ekki skemma minninguna: „Besta kvöld lífs míns“ Norðmenn eru að sjálfsögðu mjög stoltir af sinni konu og ekki síst fyrir það hvað hún lét ekki bjóða sér hvað sem er. „Kanntu að twerka?“ spurði plötusnúðurinn Martin Solveig og fékk eitt stutt „Nei“ til baka, áður en Hegerberg yfirgaf sviðið. Hinn franski Solveig segist í samtali við erlenda fjölmiðla hafa rætt við knattspyrnukonuna eftir athöfnina. Hann kveðst hafa beðið Hegerberg afsökunar og að hans sögn á hún að hafa áttað sig á „gríni“ tónlistarmannsins.Sjá einnig:Biðst afsökunar á taktlausri dansspurningu Hegerberg er að spila með Lyon í Frakklandi og þangað heimsótti hana á dögunum einn frægasti spjallþáttarstjórnandinn í Noregi. Sá heitir Fredrik Skavlan og sér um viðtalsþáttinn Skavlan sem er sýndur bæði í Noregi og Svíþjóð. Skavlan mætti til Frakklands og sem hluti af innganginum af viðtalinu þá átti Ada Stolsmo Hegerberg að skora framhjá honum þar sem hann stóð fyrir framan markið. Ada Stolsmo Hegerberg er mikill markaskorari og raðar inn mörkum með Olympique Lyonnais. Hún hefur skorað 175 mörk í 142 leikjum í öllum keppnum með liðinu. Hún er því að hitta þagnað sem hún ætlar að skjóta. Skot hennar heppnaðist hinsvegar ekki betur en svo að hún skaut beint í punginn á Fredrik Skavlan. Hegerberg bað hann strax innilega afsökunar en fékk svo að setja sparkið „misheppnaða“ inn á Instagram-síðu sína eins og sjá má hér fyrir neðan. Fredrik Skavlan stóð þetta óvenjuleg af sér og grínaðist með að þetta væri í lagi þar sem að hann væri nú þegar búinn að eignast fullt af börnum. View this post on InstagramGreat ??s of fire #IFeelBadThough @skavlantvshow A post shared by Ada Stolsmo Hegerberg (@ahegerberg) on Jan 10, 2019 at 11:22am PSTHer går det galt for Fredrik Skavlan https://t.co/hW85fPSbbHpic.twitter.com/pZiYFGFVqo — TV 2 Nyhetene (@tv2nyhetene) January 10, 2019 X
Fótbolti Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Körfubolti Fleiri fréttir Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Sjá meira