Bjarki Már: Eina leiðin til að spila handbolta er að vera töffari Tómas Þór Þórðarson í München skrifar 13. janúar 2019 09:00 Bjarki Már Elísson spilar með miklu svægi. vísir/epa Bjarki Már Elísson átti fínan leik á móti Króatíu á föstudagskvöldið eins og flestir sem spiluðu en strákarnir töpuðu samt, 31-27. Erfitt er fyrir keppnismenn að sætta sig við það en þeir spiluðu frábærlega í 50 mínútur. „Maður reynir að horfa í það jákvæða en maður verður kannski aðeins bara að melta þetta. Við eigum eftir að skoða leikinn aftur og þá kannski sér maður betur hvað fór úrskeiðis. Við getum alveg tekið fullt jákvætt út úr þessum fyrstu 50 mínútum en við verðum að sjá hvað við getum betur gert þegar líður á leikina,“ segir Bjarki Már. Króatíska liðið sigldi fram úr undir lokin og kaffærði okkar piltum sem gerðu nokkru klaufaleg mistök. Bjarki hrósar króatíska liðinu í hástert og sérstaklega Luka Cindric sem fór illa með okkar menn.Bjarki Már vill hafa smá töffaraskap í þessu.vísir/sigurður márTöffarar spila best „Mér fannst miðjumaðurinn Cindric alveg ótrúlega góður. Hann er alltaf með fríkastið sama hvort hann geti svo spilað boltanum frá sér eða farið sjálfur í gegn. Því fengu þeir alltaf góða sénsa. Þess vegna náum við illa að loka vörninni og því fá þeir gott færi til þess að skora. Þegar að þú skorar svo ekki hinum megin þá eru þeir fljótir að refsa í bakið og þá hrynur fljótt undan þessu,“ segir Bjarki. Íslensku strákarnir áttu nokkur flott móment á móti Króatíu sem sýndi að þarna fara alvöru spaðar. Tæp en flott sending Ágústar Elí úr markinu á Bjarka sem greip boltann með annarri og skoraði var ein af þessum stundum. Bjarki elskar þetta. „Eina leiðin til að spila handbolta að mínu mati er að vera töff. Maður spilar alltaf best þannig. Það sjá það líka allir á þessum ungu strákum að þeir eru töffarar. Þetta er eitthvað sem þú verður að hafa. Sjálfstraust og smá kokhreysti skilar þér lengra held ég á meðal margra svipaðra leikmanna. Það vantar ekkert í þetta lið okkar,“ segir hornamaðurinn.Króatar eru stórir og sterkir og Spánverjar eru ekkert minni.vísr/epaRússíbanareið Bjarki brenndi tvívegis af í leiknum, þar á meðal úr dauðafæri úr hraðaupphlaupi. Mikið hefur verið gert úr fjarveru Guðjóns Vals og eilífri samkeppni Bjarka og Stefáns Rafns við landsliðsfyrirliðann en töldu því klikkin tvöfalt á móti Króatíu? „Ég pæli ekkert í þessu þannig lagað. Þetta er auðvitað búið að vera rússíbanareið fyrir mig. Ég fór úr því að vera í fríi á Íslandi í að hjálpa til í Noregi og nú að byrja fyrsta leik á HM. Ég var bara að reyna að einbeita mér að leiknum,“ segir Bjarki. „Ég pældi ekkert í þessum hlutum. Maður er bara svekktur þegar að maður klikkar. Ég er alltaf svekktur þegar að ég klikka á færi. Það er ekkert bara ég heldur allir. Ég hugsa þá bara frekar um hvað ég get gert betur næst,“ segir Bjarki Már Elísson. Allt viðtalið má sjá hér að neðan.Klippa: Bjarki Már - Skoða hvað ég get gert betur HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Guðmundur: Ekki hægt að treysta bara á einn mann Guðmundur Guðmundsson fór vel yfir það sem miður fór og það sem vel gekk á myndbandsfundum í dag. 12. janúar 2019 20:00 Arnór Þór: Gamli skólinn skilur ekki Fortnite Bjarki Már Elísson reynir að fá herbergisfélaga sinn í vinsælasta tölvuleik heims en það gengur lítið. 12. janúar 2019 15:00 Svona var fundur strákanna í München Guðmundur Guðmundsson og nokkrir leikmenn íslenska liðsins sátu fyrir svörum á hóteli liðsins í München í dag 12. janúar 2019 12:00 Ísmamman fylgir sínum strák hvert sem er og elskar athyglina Móðir Elvars Arnar Jónssonar stal senunni í Ólympíuhöllinni í München í gær. 12. janúar 2019 14:02 Aron, Óli Stef og Eiður fá kannski ekki alltaf það lof sem þeir eiga skilið Dagur Sigurðsson segir ekki hægt að ætlast til þess að Aron spili eins og á móti Króatíu í hverjum einasta leik. 12. janúar 2019 19:15 Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Sjá meira
Bjarki Már Elísson átti fínan leik á móti Króatíu á föstudagskvöldið eins og flestir sem spiluðu en strákarnir töpuðu samt, 31-27. Erfitt er fyrir keppnismenn að sætta sig við það en þeir spiluðu frábærlega í 50 mínútur. „Maður reynir að horfa í það jákvæða en maður verður kannski aðeins bara að melta þetta. Við eigum eftir að skoða leikinn aftur og þá kannski sér maður betur hvað fór úrskeiðis. Við getum alveg tekið fullt jákvætt út úr þessum fyrstu 50 mínútum en við verðum að sjá hvað við getum betur gert þegar líður á leikina,“ segir Bjarki Már. Króatíska liðið sigldi fram úr undir lokin og kaffærði okkar piltum sem gerðu nokkru klaufaleg mistök. Bjarki hrósar króatíska liðinu í hástert og sérstaklega Luka Cindric sem fór illa með okkar menn.Bjarki Már vill hafa smá töffaraskap í þessu.vísir/sigurður márTöffarar spila best „Mér fannst miðjumaðurinn Cindric alveg ótrúlega góður. Hann er alltaf með fríkastið sama hvort hann geti svo spilað boltanum frá sér eða farið sjálfur í gegn. Því fengu þeir alltaf góða sénsa. Þess vegna náum við illa að loka vörninni og því fá þeir gott færi til þess að skora. Þegar að þú skorar svo ekki hinum megin þá eru þeir fljótir að refsa í bakið og þá hrynur fljótt undan þessu,“ segir Bjarki. Íslensku strákarnir áttu nokkur flott móment á móti Króatíu sem sýndi að þarna fara alvöru spaðar. Tæp en flott sending Ágústar Elí úr markinu á Bjarka sem greip boltann með annarri og skoraði var ein af þessum stundum. Bjarki elskar þetta. „Eina leiðin til að spila handbolta að mínu mati er að vera töff. Maður spilar alltaf best þannig. Það sjá það líka allir á þessum ungu strákum að þeir eru töffarar. Þetta er eitthvað sem þú verður að hafa. Sjálfstraust og smá kokhreysti skilar þér lengra held ég á meðal margra svipaðra leikmanna. Það vantar ekkert í þetta lið okkar,“ segir hornamaðurinn.Króatar eru stórir og sterkir og Spánverjar eru ekkert minni.vísr/epaRússíbanareið Bjarki brenndi tvívegis af í leiknum, þar á meðal úr dauðafæri úr hraðaupphlaupi. Mikið hefur verið gert úr fjarveru Guðjóns Vals og eilífri samkeppni Bjarka og Stefáns Rafns við landsliðsfyrirliðann en töldu því klikkin tvöfalt á móti Króatíu? „Ég pæli ekkert í þessu þannig lagað. Þetta er auðvitað búið að vera rússíbanareið fyrir mig. Ég fór úr því að vera í fríi á Íslandi í að hjálpa til í Noregi og nú að byrja fyrsta leik á HM. Ég var bara að reyna að einbeita mér að leiknum,“ segir Bjarki. „Ég pældi ekkert í þessum hlutum. Maður er bara svekktur þegar að maður klikkar. Ég er alltaf svekktur þegar að ég klikka á færi. Það er ekkert bara ég heldur allir. Ég hugsa þá bara frekar um hvað ég get gert betur næst,“ segir Bjarki Már Elísson. Allt viðtalið má sjá hér að neðan.Klippa: Bjarki Már - Skoða hvað ég get gert betur
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Guðmundur: Ekki hægt að treysta bara á einn mann Guðmundur Guðmundsson fór vel yfir það sem miður fór og það sem vel gekk á myndbandsfundum í dag. 12. janúar 2019 20:00 Arnór Þór: Gamli skólinn skilur ekki Fortnite Bjarki Már Elísson reynir að fá herbergisfélaga sinn í vinsælasta tölvuleik heims en það gengur lítið. 12. janúar 2019 15:00 Svona var fundur strákanna í München Guðmundur Guðmundsson og nokkrir leikmenn íslenska liðsins sátu fyrir svörum á hóteli liðsins í München í dag 12. janúar 2019 12:00 Ísmamman fylgir sínum strák hvert sem er og elskar athyglina Móðir Elvars Arnar Jónssonar stal senunni í Ólympíuhöllinni í München í gær. 12. janúar 2019 14:02 Aron, Óli Stef og Eiður fá kannski ekki alltaf það lof sem þeir eiga skilið Dagur Sigurðsson segir ekki hægt að ætlast til þess að Aron spili eins og á móti Króatíu í hverjum einasta leik. 12. janúar 2019 19:15 Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Sjá meira
Guðmundur: Ekki hægt að treysta bara á einn mann Guðmundur Guðmundsson fór vel yfir það sem miður fór og það sem vel gekk á myndbandsfundum í dag. 12. janúar 2019 20:00
Arnór Þór: Gamli skólinn skilur ekki Fortnite Bjarki Már Elísson reynir að fá herbergisfélaga sinn í vinsælasta tölvuleik heims en það gengur lítið. 12. janúar 2019 15:00
Svona var fundur strákanna í München Guðmundur Guðmundsson og nokkrir leikmenn íslenska liðsins sátu fyrir svörum á hóteli liðsins í München í dag 12. janúar 2019 12:00
Ísmamman fylgir sínum strák hvert sem er og elskar athyglina Móðir Elvars Arnar Jónssonar stal senunni í Ólympíuhöllinni í München í gær. 12. janúar 2019 14:02
Aron, Óli Stef og Eiður fá kannski ekki alltaf það lof sem þeir eiga skilið Dagur Sigurðsson segir ekki hægt að ætlast til þess að Aron spili eins og á móti Króatíu í hverjum einasta leik. 12. janúar 2019 19:15
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn