Arnar Freyr hæstur og þyngstur hjá Íslandi en er langt frá stærsta Króatanum á vigtinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. janúar 2019 12:52 Arnar Freyr Arnarsson er hæstur og þyngstur í íslenska liðinu. vísir/getty Ísland og Króatía eru með sömu meðalhæðina í liðum sínum samkvæmt opinberum leikmannalistum HM 2019 í handbolta en liðin hefja leik í dag í Ólympíuhöllinni í München klukkan 17.00. Ísland hefur aldrei þótt stærsta lið heims en meðalhæð íslenska liðsins eru 192 sentimetrar. Aðeins einn í liðinu er yfir tveir metrar en það er Arnar Freyr Arnarsson, línumaður, sem telur tvo metra og einn sentimetra. Alls eru þó tólf leikmenn hærri en 1,90 og meðalhæðin því 1,92 metrar. Arnór Þór Gunnarsson er minnstur í liðinu sem fyrr en hann er aðeins 1,81 metrar á hæð. Þrír leikmenn í íslenska liðinu eru undir 1,90 en auk Arnórs eru það Elvar Örn Jónsson og Ómar Ingi Magnússon. Króatíska liðið er með þrjá leikmenn yfir tvo metra en aðeins sjö yfir 190 sentimetra. Hæstur er stórskyttan Luka Stepancic sem er 2,02 metrar en minnstur er hornamaðurinn ótrúlegi Zlatko Horvat sem er aðeins 1,79 metrar og verður því minnstur á vellinum í dag. Kílóafjöldi Króata er aðeins meiri en meðalþyngd liðsins eru 96 kíló á móti 92 kílóum íslenska liðsins. Línumannströllið Zeljko Musa er 114 kíló og er þyngstur Króatanna en þyngstur í íslenska liðinu er Arnar Freyr Arnarsson sem er 106 kíló. Arnar á einn sentimetra á Musa þegar kemur að hæðarmun en Musa er átta kílóum þyngri. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir HM í dag: Bratwurst, bjórgarðurinn og þýskir landsliðsmenn með hnetur Tómas Þór Þórðarson fer aðeins yfir stöðuna á fyrsta leikdegi HM 2019 í handbolta. 11. janúar 2019 11:00 Utan vallar: Dúkurinn spyr ekki um aldur Íslenska landsliðið er ungt en enginn spyr um aldur á meðan leikur er í gangi. 11. janúar 2019 12:00 Guðmundur þarf að ýta á rauða hnappinn til að fá leikhlé Ekki þarf að leggja niður spjald lengur til að fá leikhlé. 11. janúar 2019 11:51 Elvar Örn: Setti mér markmið að komast núna á HM og það tókst Elvar Örn Jónsson ætlaði sér á HM og þangað er hann mættur. 11. janúar 2019 08:30 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Sjá meira
Ísland og Króatía eru með sömu meðalhæðina í liðum sínum samkvæmt opinberum leikmannalistum HM 2019 í handbolta en liðin hefja leik í dag í Ólympíuhöllinni í München klukkan 17.00. Ísland hefur aldrei þótt stærsta lið heims en meðalhæð íslenska liðsins eru 192 sentimetrar. Aðeins einn í liðinu er yfir tveir metrar en það er Arnar Freyr Arnarsson, línumaður, sem telur tvo metra og einn sentimetra. Alls eru þó tólf leikmenn hærri en 1,90 og meðalhæðin því 1,92 metrar. Arnór Þór Gunnarsson er minnstur í liðinu sem fyrr en hann er aðeins 1,81 metrar á hæð. Þrír leikmenn í íslenska liðinu eru undir 1,90 en auk Arnórs eru það Elvar Örn Jónsson og Ómar Ingi Magnússon. Króatíska liðið er með þrjá leikmenn yfir tvo metra en aðeins sjö yfir 190 sentimetra. Hæstur er stórskyttan Luka Stepancic sem er 2,02 metrar en minnstur er hornamaðurinn ótrúlegi Zlatko Horvat sem er aðeins 1,79 metrar og verður því minnstur á vellinum í dag. Kílóafjöldi Króata er aðeins meiri en meðalþyngd liðsins eru 96 kíló á móti 92 kílóum íslenska liðsins. Línumannströllið Zeljko Musa er 114 kíló og er þyngstur Króatanna en þyngstur í íslenska liðinu er Arnar Freyr Arnarsson sem er 106 kíló. Arnar á einn sentimetra á Musa þegar kemur að hæðarmun en Musa er átta kílóum þyngri.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir HM í dag: Bratwurst, bjórgarðurinn og þýskir landsliðsmenn með hnetur Tómas Þór Þórðarson fer aðeins yfir stöðuna á fyrsta leikdegi HM 2019 í handbolta. 11. janúar 2019 11:00 Utan vallar: Dúkurinn spyr ekki um aldur Íslenska landsliðið er ungt en enginn spyr um aldur á meðan leikur er í gangi. 11. janúar 2019 12:00 Guðmundur þarf að ýta á rauða hnappinn til að fá leikhlé Ekki þarf að leggja niður spjald lengur til að fá leikhlé. 11. janúar 2019 11:51 Elvar Örn: Setti mér markmið að komast núna á HM og það tókst Elvar Örn Jónsson ætlaði sér á HM og þangað er hann mættur. 11. janúar 2019 08:30 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Sjá meira
HM í dag: Bratwurst, bjórgarðurinn og þýskir landsliðsmenn með hnetur Tómas Þór Þórðarson fer aðeins yfir stöðuna á fyrsta leikdegi HM 2019 í handbolta. 11. janúar 2019 11:00
Utan vallar: Dúkurinn spyr ekki um aldur Íslenska landsliðið er ungt en enginn spyr um aldur á meðan leikur er í gangi. 11. janúar 2019 12:00
Guðmundur þarf að ýta á rauða hnappinn til að fá leikhlé Ekki þarf að leggja niður spjald lengur til að fá leikhlé. 11. janúar 2019 11:51
Elvar Örn: Setti mér markmið að komast núna á HM og það tókst Elvar Örn Jónsson ætlaði sér á HM og þangað er hann mættur. 11. janúar 2019 08:30