Íslenskir stuðningsmenn hittast í Bjórgarðinum í Ólympíuhöllinni fyrir leik Tómas Þór Þórðarson í München skrifar 11. janúar 2019 09:31 Sérsveitin lagði af stað í gær og er komin til München. mynd/sérsveitin Búist er við ríflega 500 Íslendingum á leik Íslands og Króatíu á HM 2019 í handbolta í dag en HSÍ seldi alla 500 miðana sem það fékk til að úthluta á mótið. Fleiri Íslendingar hafa svo reddað sér miða eftir öðrum leiðum og gætu íslenskir stuðningsmenn því verið allt undir 600 í Ólympíuhöllinni í dag. Strákarnir okkar fá því góðan stuðning. Íslenskir stuðningsmenn hita upp í Bjórgarðinum í Ólympíuhöllinni þannig ekki verður langt að fara á leikinn sjálfan en upphitun hefst klukkan 14.00, þremur klukkustundum fyrir leik Íslands og Króatíu. Íslendingarnir geta kíkt á sinn mann Dag Sigurðsson stýra japanska landsliðinu á milli þess sem guðaveigarnar eru teygaðar en Japan mætir Makedóníu i fyrsta leik dagsins klukkan 15.30. Einnig verður hitað upp í Bjórgarðinum fyrir leikinn gegn Spáni á sunnudaginn en fyrir leikina gegn Barein og Japan verður notast við Seerestaurant sem er í þriggja mínútna fjarlægð frá keppnishöllinni. Aftur verður farið í Bjórgarðinn í Ólympíuhöllinni fyrir leikinn gegn Makedóníu.Sérsveitin, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, er mætt til München og mun sjá um að koma öllum í gírinn. Veitingar verða að sjálfsögðu í boði og verður andlitsmálun fyrir þá sem vilja. Óheimilt er að selja treyjur í keppnishöllinni, að því fram kemur í færslu á vef HSÍ, og því verða íslenskar treyjur seldar fyrst á Seerestaurant fyrir leikinn gegn Barein 14. janúar. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Fimm á liðsmyndinni eru ekki í HM-hópnum Tímarit HM í handbolta er ekki með nýjustu myndina af íslenska landsliðshópnum. 11. janúar 2019 08:00 Orðinn gamli kallinn í kringum litlu svampana og handboltanördana Björgvin Páll Gústavsson er elstur í landsliðshópnum og er klár í slaginn þrátt fyrir erfitt gengi að undanförnu. 11. janúar 2019 06:00 Elvar Örn: Setti mér markmið að komast núna á HM og það tókst Elvar Örn Jónsson ætlaði sér á HM og þangað er hann mættur. 11. janúar 2019 08:30 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Sjá meira
Búist er við ríflega 500 Íslendingum á leik Íslands og Króatíu á HM 2019 í handbolta í dag en HSÍ seldi alla 500 miðana sem það fékk til að úthluta á mótið. Fleiri Íslendingar hafa svo reddað sér miða eftir öðrum leiðum og gætu íslenskir stuðningsmenn því verið allt undir 600 í Ólympíuhöllinni í dag. Strákarnir okkar fá því góðan stuðning. Íslenskir stuðningsmenn hita upp í Bjórgarðinum í Ólympíuhöllinni þannig ekki verður langt að fara á leikinn sjálfan en upphitun hefst klukkan 14.00, þremur klukkustundum fyrir leik Íslands og Króatíu. Íslendingarnir geta kíkt á sinn mann Dag Sigurðsson stýra japanska landsliðinu á milli þess sem guðaveigarnar eru teygaðar en Japan mætir Makedóníu i fyrsta leik dagsins klukkan 15.30. Einnig verður hitað upp í Bjórgarðinum fyrir leikinn gegn Spáni á sunnudaginn en fyrir leikina gegn Barein og Japan verður notast við Seerestaurant sem er í þriggja mínútna fjarlægð frá keppnishöllinni. Aftur verður farið í Bjórgarðinn í Ólympíuhöllinni fyrir leikinn gegn Makedóníu.Sérsveitin, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, er mætt til München og mun sjá um að koma öllum í gírinn. Veitingar verða að sjálfsögðu í boði og verður andlitsmálun fyrir þá sem vilja. Óheimilt er að selja treyjur í keppnishöllinni, að því fram kemur í færslu á vef HSÍ, og því verða íslenskar treyjur seldar fyrst á Seerestaurant fyrir leikinn gegn Barein 14. janúar.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Fimm á liðsmyndinni eru ekki í HM-hópnum Tímarit HM í handbolta er ekki með nýjustu myndina af íslenska landsliðshópnum. 11. janúar 2019 08:00 Orðinn gamli kallinn í kringum litlu svampana og handboltanördana Björgvin Páll Gústavsson er elstur í landsliðshópnum og er klár í slaginn þrátt fyrir erfitt gengi að undanförnu. 11. janúar 2019 06:00 Elvar Örn: Setti mér markmið að komast núna á HM og það tókst Elvar Örn Jónsson ætlaði sér á HM og þangað er hann mættur. 11. janúar 2019 08:30 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Sjá meira
Fimm á liðsmyndinni eru ekki í HM-hópnum Tímarit HM í handbolta er ekki með nýjustu myndina af íslenska landsliðshópnum. 11. janúar 2019 08:00
Orðinn gamli kallinn í kringum litlu svampana og handboltanördana Björgvin Páll Gústavsson er elstur í landsliðshópnum og er klár í slaginn þrátt fyrir erfitt gengi að undanförnu. 11. janúar 2019 06:00
Elvar Örn: Setti mér markmið að komast núna á HM og það tókst Elvar Örn Jónsson ætlaði sér á HM og þangað er hann mættur. 11. janúar 2019 08:30