Fékk vondar fréttir frá pabba æskuvinar síns sem er landsliðsþjálfarinn Tómas Þór Þórðarson í München skrifar 10. janúar 2019 09:30 Bjarki Már Elísson er klár í slaginn í München. vísir/epa Bjarki Már Elísson, hornamaður íslenska landsliðsins í handbolta, er líklegur til að byrja leikinn á móti Króatíu á morgun þegar að strákarnir okkar hefja leik á HM 2019. Þannig var aldeilis ekki staðan 20. desember þegar að Guðmundur Guðmundsson tilkynnti 20 manna æfingahópinn því Bjarki var ekki valinn í hann. Stefán Rafn Sigurmannsson var tekinn fram yfir Bjarka á eftir Guðjóni Val Sigurðssyni. HM-draumurinn var þar úti fyrir Bjarka sem kom síðan inn bakdyramegin vegna meiðsla Guðjóns og veikinda Stefáns Rafns og mun þessi frábæri hornamaður leika listir sínar á stóra sviðinu í München næstu daga Ísland er lítið land. Mjög lítið, og allir þekkja alla. Smæð landsins sést vel í þeirri staðreynd að Bjarki Már og Hermann Guðmundsson, sonur Guðmundar, eru æskuvinir og voru mættir á grínsýningu Ara Eldjárns í Háskólabíó saman átta dögum eftir að Guðmundur gerði út um HM-draum Bjarka. Þeir láta slíkt að sjálfsögðu ekki hafa áhrif á vináttuna.Klippa: Bjarki Már - Verður að taka það jákvæða úr þessu „Það er nú bara eins og það er. Við höfum alltaf talað opinskátt um þetta og gerum bara grín að þessu. Við tölum oft um að ef ég er ekki valinn þá er ég bara í fríi og þá getum við slakað á saman. Maður verður bara að taka það jákvæða úr þessu,“ segir Bjarki Már léttur um vinskapinn við son þjálfarans. Bjarki Már fagnar að sjálfsögðu tækifærinu að spila á HM en viðurkennir að þessi atvinnu- og landsliðsheimur er skrítinn; að vera allt í einu mættur á HM eftir að hafa fengið upphaflega þær fréttir að hann væri ekki að fara. „Þetta er skrítið, en eins og Gummi talaði um við mig þá hafði þetta ekkert með mína frammistöðu að gera. Það er ekki eins og og það sé verið að gera mér greiða með því að velja mig. Þetta snýst um að maður sé nógu góður og mér finnst ég vera nógu góður. Nú er bara að nýta þetta tækifæri sem maður fær og gera eitthvað af viti,“ segir Bjarki Már Elísson. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Heitur Teitur er klár í slaginn við stóru kallana: „Nú fæ ég að sjá hvert ég er kominn“ Teitur Örn Einarsson vissi fyrir rétt rúmum sólarhring að hann væri á leiðinni á HM. 10. janúar 2019 08:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Bjarki Már Elísson, hornamaður íslenska landsliðsins í handbolta, er líklegur til að byrja leikinn á móti Króatíu á morgun þegar að strákarnir okkar hefja leik á HM 2019. Þannig var aldeilis ekki staðan 20. desember þegar að Guðmundur Guðmundsson tilkynnti 20 manna æfingahópinn því Bjarki var ekki valinn í hann. Stefán Rafn Sigurmannsson var tekinn fram yfir Bjarka á eftir Guðjóni Val Sigurðssyni. HM-draumurinn var þar úti fyrir Bjarka sem kom síðan inn bakdyramegin vegna meiðsla Guðjóns og veikinda Stefáns Rafns og mun þessi frábæri hornamaður leika listir sínar á stóra sviðinu í München næstu daga Ísland er lítið land. Mjög lítið, og allir þekkja alla. Smæð landsins sést vel í þeirri staðreynd að Bjarki Már og Hermann Guðmundsson, sonur Guðmundar, eru æskuvinir og voru mættir á grínsýningu Ara Eldjárns í Háskólabíó saman átta dögum eftir að Guðmundur gerði út um HM-draum Bjarka. Þeir láta slíkt að sjálfsögðu ekki hafa áhrif á vináttuna.Klippa: Bjarki Már - Verður að taka það jákvæða úr þessu „Það er nú bara eins og það er. Við höfum alltaf talað opinskátt um þetta og gerum bara grín að þessu. Við tölum oft um að ef ég er ekki valinn þá er ég bara í fríi og þá getum við slakað á saman. Maður verður bara að taka það jákvæða úr þessu,“ segir Bjarki Már léttur um vinskapinn við son þjálfarans. Bjarki Már fagnar að sjálfsögðu tækifærinu að spila á HM en viðurkennir að þessi atvinnu- og landsliðsheimur er skrítinn; að vera allt í einu mættur á HM eftir að hafa fengið upphaflega þær fréttir að hann væri ekki að fara. „Þetta er skrítið, en eins og Gummi talaði um við mig þá hafði þetta ekkert með mína frammistöðu að gera. Það er ekki eins og og það sé verið að gera mér greiða með því að velja mig. Þetta snýst um að maður sé nógu góður og mér finnst ég vera nógu góður. Nú er bara að nýta þetta tækifæri sem maður fær og gera eitthvað af viti,“ segir Bjarki Már Elísson.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Heitur Teitur er klár í slaginn við stóru kallana: „Nú fæ ég að sjá hvert ég er kominn“ Teitur Örn Einarsson vissi fyrir rétt rúmum sólarhring að hann væri á leiðinni á HM. 10. janúar 2019 08:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Heitur Teitur er klár í slaginn við stóru kallana: „Nú fæ ég að sjá hvert ég er kominn“ Teitur Örn Einarsson vissi fyrir rétt rúmum sólarhring að hann væri á leiðinni á HM. 10. janúar 2019 08:30