Eignaðist barn eftir að hafa fengið gjafaegg frá systur sinni Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 28. janúar 2019 19:00 Kona, sem fór í tíu frjósemisaðgerðir og eignaðist loks barn eftir að hafa fengið gjafaegg hjá systur sinni, segir umræðu þarfa um málefnið. Margir fáist við frjósemisvanda sem taki gríðarlega á. Við sögðum frá í fréttum að mikil vöntun er á gjafaeggjum en allt að ársbið er eftir þeim á meðferðarstofu við ófrjósemi. Fram kom að oft er búið að reyna ýmsar aðrar meðferðir áður en kemur til þess. Jóni Jónsdóttir myndlistamaður og eiginmaður hennar voru búin að reyna um tíma að eignast barn þegar þau leituðu til sérfræðinga vegna málsins og við tóku meðferðir við ófrjósemi. „Fyrst fórum við af stað full af bjartsýni, við fórum í eina meðferð, tvær og svo þrjár og þá voru komnar alvarlegar áhyggjur“ segir Jóní. Hún segir að þetta hafi tekið mikið en þau hjónin hafi leitað sér aðstoðar. „Auðvitað hafði þetta mjög mikil áhrif og við fórum í sálfræðitíma og allskyns til að hressa okkur við á þessu tímabili,“ segir hún. Jóni fór í alls níu frjósemisaðgerðir sem heppnuðust ekki og hún var að verða 40 ára þegar hún ákvað að þiggja gjafaegg frá systur sinni. „Ég talaði við systur mína því hún hafði boðist til að gefa mér egg. Hún sagði, ég er ekki að gefa þér barn ég er að gefa þér egg. Og ég mun koma fram við þetta barn eins og þú munt við börnin mín. Þannig að ég ræddi við læknana og þeim fannst ágætt að athuga hvort það væri möguleiki og ég varð strax ólétt,“ segir hún. Jóní og eiginmaður hennar eignuðust svo dreng fyrir sex árum sem hún segir að hafi verið algjör himnasending. Hún segist þekkja marga sem glími ófrjósemi og telur afar mikilvægt að umræða og fræðslu um þessi mál verði meiri. Börn og uppeldi Frjósemi Heilbrigðismál Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Kona, sem fór í tíu frjósemisaðgerðir og eignaðist loks barn eftir að hafa fengið gjafaegg hjá systur sinni, segir umræðu þarfa um málefnið. Margir fáist við frjósemisvanda sem taki gríðarlega á. Við sögðum frá í fréttum að mikil vöntun er á gjafaeggjum en allt að ársbið er eftir þeim á meðferðarstofu við ófrjósemi. Fram kom að oft er búið að reyna ýmsar aðrar meðferðir áður en kemur til þess. Jóni Jónsdóttir myndlistamaður og eiginmaður hennar voru búin að reyna um tíma að eignast barn þegar þau leituðu til sérfræðinga vegna málsins og við tóku meðferðir við ófrjósemi. „Fyrst fórum við af stað full af bjartsýni, við fórum í eina meðferð, tvær og svo þrjár og þá voru komnar alvarlegar áhyggjur“ segir Jóní. Hún segir að þetta hafi tekið mikið en þau hjónin hafi leitað sér aðstoðar. „Auðvitað hafði þetta mjög mikil áhrif og við fórum í sálfræðitíma og allskyns til að hressa okkur við á þessu tímabili,“ segir hún. Jóni fór í alls níu frjósemisaðgerðir sem heppnuðust ekki og hún var að verða 40 ára þegar hún ákvað að þiggja gjafaegg frá systur sinni. „Ég talaði við systur mína því hún hafði boðist til að gefa mér egg. Hún sagði, ég er ekki að gefa þér barn ég er að gefa þér egg. Og ég mun koma fram við þetta barn eins og þú munt við börnin mín. Þannig að ég ræddi við læknana og þeim fannst ágætt að athuga hvort það væri möguleiki og ég varð strax ólétt,“ segir hún. Jóní og eiginmaður hennar eignuðust svo dreng fyrir sex árum sem hún segir að hafi verið algjör himnasending. Hún segist þekkja marga sem glími ófrjósemi og telur afar mikilvægt að umræða og fræðslu um þessi mál verði meiri.
Börn og uppeldi Frjósemi Heilbrigðismál Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira