Skórnir hans hafa kostað samtals fjórtán milljónir og tímabilið er varla hálfnað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2019 22:30 PJ Tucker er mikill skómaður. Getty/Michael Reaves PJ Tucker er fínasti leikmaður í NBA-deildinni enda að skora átta stig í leik með HoustonRockets. Hann er aftur á móti orðinn frægari fyrir skófatnað sinn.PJTucker heitir reyndar fullu nafni Anthony Leon Tucker en PJ er byggt á gælunafninu PopsJunior. Hann er orðinn 33 ára gamall og er á sínu áttunda ári í NBA-deildinni.PJTucker leggur mikinn metnað í skóna sem hann spilar í og það eru engir útsöluskór. Skónetsíðan NiceKicks hefur tekið það saman að þrátt fyrir að tímabilið sé rétt hálfnað þá hafi PJTucker þegar spilað í skóm sem kosta samanlagt meira en hundrað þúsund Bandaríkjadali. Hundrað þúsund Bandaríkjadalir eru um tólf milljónir íslenskra króna og því vel yfir árslaunum flestra. Í fyrstu 47 leikjum sínum með HoustonRockets þá spilaði PJTucker í yfir sjötíu skópörum. Hann hóf tímabilið meira að segja í árituðum OG NikeZoomKobe1s skóm en KobeBryant hafði sjálfur skrifað nafn sitt á þá. PJTucker skoraði 19 stig í leiknum. Hann hefur síðan spilað í allskyns skóm og þar á meðal eru AirJordan 13. Þeir hjá skónetsíðunni NiceKicks hafa fylgst vel með skófatnaði PJTucker á leiktíðinni og með því að smella hér er hægt að sjá í hvernig skóm hann hefur spilað á þessu tímabili. Það er samt eins og gefur að skilja engin smálisti. Það má einnig sjá lista NiceKicks yfir skóna og verð þeirra hér fyrir neðan. Samtals hafa þeir kostað rúma 117 þúsund Bandaríkjadali eða rúma fjórtán milljónir íslenskra króna.PJ Tucker Has Already Played in Over $100,000 Worth of Shoes This Season https://t.co/Dpbo9ROazma>p>— Nice Kicks (@nicekicks) January 25, 2019a>blockquote> Skjámynd/nicekicks.com NBA Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Leik lokið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Í beinni: ÍR - Grindavík | Aftur á flug eftir jól? Í beinni: Keflavík - Álftanes | Tekst gestunum að klífa úr fallsæti? Í beinni: Njarðvík - Þór Þ. | Hefja nýtt ár á hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Sjá meira
PJ Tucker er fínasti leikmaður í NBA-deildinni enda að skora átta stig í leik með HoustonRockets. Hann er aftur á móti orðinn frægari fyrir skófatnað sinn.PJTucker heitir reyndar fullu nafni Anthony Leon Tucker en PJ er byggt á gælunafninu PopsJunior. Hann er orðinn 33 ára gamall og er á sínu áttunda ári í NBA-deildinni.PJTucker leggur mikinn metnað í skóna sem hann spilar í og það eru engir útsöluskór. Skónetsíðan NiceKicks hefur tekið það saman að þrátt fyrir að tímabilið sé rétt hálfnað þá hafi PJTucker þegar spilað í skóm sem kosta samanlagt meira en hundrað þúsund Bandaríkjadali. Hundrað þúsund Bandaríkjadalir eru um tólf milljónir íslenskra króna og því vel yfir árslaunum flestra. Í fyrstu 47 leikjum sínum með HoustonRockets þá spilaði PJTucker í yfir sjötíu skópörum. Hann hóf tímabilið meira að segja í árituðum OG NikeZoomKobe1s skóm en KobeBryant hafði sjálfur skrifað nafn sitt á þá. PJTucker skoraði 19 stig í leiknum. Hann hefur síðan spilað í allskyns skóm og þar á meðal eru AirJordan 13. Þeir hjá skónetsíðunni NiceKicks hafa fylgst vel með skófatnaði PJTucker á leiktíðinni og með því að smella hér er hægt að sjá í hvernig skóm hann hefur spilað á þessu tímabili. Það er samt eins og gefur að skilja engin smálisti. Það má einnig sjá lista NiceKicks yfir skóna og verð þeirra hér fyrir neðan. Samtals hafa þeir kostað rúma 117 þúsund Bandaríkjadali eða rúma fjórtán milljónir íslenskra króna.PJ Tucker Has Already Played in Over $100,000 Worth of Shoes This Season https://t.co/Dpbo9ROazma>p>— Nice Kicks (@nicekicks) January 25, 2019a>blockquote> Skjámynd/nicekicks.com
NBA Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Leik lokið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Í beinni: ÍR - Grindavík | Aftur á flug eftir jól? Í beinni: Keflavík - Álftanes | Tekst gestunum að klífa úr fallsæti? Í beinni: Njarðvík - Þór Þ. | Hefja nýtt ár á hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Sjá meira