Brady öskraði stuðningsmenn Patriots áfram | Myndbönd Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. janúar 2019 12:30 Leikurinn um næstu helgi verður ekki kveðjuleikur Brady. vísir/getty Super Bowl-vikan er formlega hafin og New England Patriots hélt til Atlanta í gær eftir að hafa kvatt stuðningsmenn sína á heimavelli félagsins. Leikstjórnandi liðsins, Tom Brady, reif meðal annars í hljóðnemann og lauk ræðu sinni á að öskra: „Við erum enn hér, við erum enn hér.“ Brady og félagar eru ekkert á förum og hann lofar að koma aftur og spila næsta vetur. Skelfileg tíðindi fyrir önnur lið deildarinnar.WE’RE STILL HERE WE’RE STILL HERE WE’RE STILL HERE pic.twitter.com/9iiL9U08oo — New England Patriots (@Patriots) January 27, 2019 Eins og sjá má hér að neðan var ótrúlegur fjöldi mættur á Gillette-völlinn til þess að kveðja liðið. 35 þúsund sagði Patriots.strong at today's Send-Off Rally at @GilletteStadium!#EverythingWeGot | #GoPatspic.twitter.com/UJ0e68Jzyt — New England Patriots (@Patriots) January 27, 2019 Það var ekki bara mikið af fólki á vellinum heldur var fólk út um alla borg að vinka liðinu er það keyrði út á flugvöll.The view from the bus. Thanks for a super send-off, #PatriotsNation!#EverythingWeGot | #SBLIIIpic.twitter.com/JIhpgK9H3q — New England Patriots (@Patriots) January 27, 2019 Svo var að sjálfsögðu einnig mikið af fólki á flugvellinum sem horfði á eftir vélinni glæsilegu sem flutti Brady og félaga til Atlanta.Off to Atlanta.@tfgreenairport | #EverythingWeGotpic.twitter.com/pgThhpczww — New England Patriots (@Patriots) January 27, 2019 NFL Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Sjá meira
Super Bowl-vikan er formlega hafin og New England Patriots hélt til Atlanta í gær eftir að hafa kvatt stuðningsmenn sína á heimavelli félagsins. Leikstjórnandi liðsins, Tom Brady, reif meðal annars í hljóðnemann og lauk ræðu sinni á að öskra: „Við erum enn hér, við erum enn hér.“ Brady og félagar eru ekkert á förum og hann lofar að koma aftur og spila næsta vetur. Skelfileg tíðindi fyrir önnur lið deildarinnar.WE’RE STILL HERE WE’RE STILL HERE WE’RE STILL HERE pic.twitter.com/9iiL9U08oo — New England Patriots (@Patriots) January 27, 2019 Eins og sjá má hér að neðan var ótrúlegur fjöldi mættur á Gillette-völlinn til þess að kveðja liðið. 35 þúsund sagði Patriots.strong at today's Send-Off Rally at @GilletteStadium!#EverythingWeGot | #GoPatspic.twitter.com/UJ0e68Jzyt — New England Patriots (@Patriots) January 27, 2019 Það var ekki bara mikið af fólki á vellinum heldur var fólk út um alla borg að vinka liðinu er það keyrði út á flugvöll.The view from the bus. Thanks for a super send-off, #PatriotsNation!#EverythingWeGot | #SBLIIIpic.twitter.com/JIhpgK9H3q — New England Patriots (@Patriots) January 27, 2019 Svo var að sjálfsögðu einnig mikið af fólki á flugvellinum sem horfði á eftir vélinni glæsilegu sem flutti Brady og félaga til Atlanta.Off to Atlanta.@tfgreenairport | #EverythingWeGotpic.twitter.com/pgThhpczww — New England Patriots (@Patriots) January 27, 2019
NFL Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Sjá meira