Þrenna númer 119 hjá Westbrook og Steph Curry sjóðheitur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2019 08:30 Russell Westbrook. Getty/Harry How Russell Westbrook bætti við fimmtándu þrennu sinni á tímabilinu í nótt í sigri Oklahoma City Thunder og Stephen Curry átti flottan leik í níunda sigurleik Golden State Warriors í röð. LeBron James missti af fimmtánda leiknum í röð og Los Angeles Lakers tapaði.@StephenCurry30 tallies 38 PTS to lead the @warriors to their 9th consecutive win! #DubNationpic.twitter.com/H49HaeKPOh — NBA (@NBA) January 25, 2019Stephen Curry skoraði 38 stig og Kevin Durant var með 21 stig þegar Golden State Warriors vann 126-118 útisigur á Washington Wizards. Curry hitti reyndar aðeins úr 2 af 8 þriggja stiga skotum sínum en setti niður 12 af 16 skotum innan hennar. „Ég tek bara það sem vörnin býður mér,“ sagði Steph eftir leikinn. DeMarcus Cousins er kominn af stað hjá Golden State og hann skoraði 17 stig á 24 mínútum í sínum þriðja leik með félaginu. Trevor Ariza var atkvæðamestur hjá Wizards með 27 stig og Bradley Beal skoraði 22 stig.@russwest44 posts his 15th triple-double of the season with 23 PTS, 17 REB, 16 AST in the @okcthunder victory! #ThunderUppic.twitter.com/vz11CqqUSY — NBA (@NBA) January 25, 2019 Russell Westbrook bauð upp á þrennu þegar lið hans Oklahoma City Thunder vann 122-116 sigur á New Orleans Pelicans. Westbrook endaði með 23 stig, 17 fráköst og 16 stoðsendingar. Þetta var fimmtánda þrenna hans á tímabilinu og 119. þrennan hans á NBA-ferlinum. Thunder hefur unnið 10 af 15 leikjum í vetur þar sem Russell hefur náð þrennunni. Paul George bætti við 23 stigum og 11 fráköstum og tröllið Steven Adams var með 20 stig og 13 fráköst í þessum fjórða sigurleik Thunder-liðsins í röð.The @Timberwolves pick up the W in LA behind 27 PTS, 12 REB, 5 AST from @KarlTowns! #AllEyesNorthpic.twitter.com/hWsM79IBjX — NBA (@NBA) January 25, 2019Karl-Anthony Towns skoraði 27 stig og tók 12 fráköst þegar Minnesota Timberwolves vann Los Angeles Lakers 120-105 á útivelli. Andrew Wiggins bætti við 23 stigum og Jerryd Bayless var með 16 stig í þriðja sigri Úlfanna í röð. Rajon Rondo bauð upp á 15 stig og 13 stoðsendingar hjá Lakers-liðinu í fyrsta leik sínum síðan á jólunum og Brandon Ingram skoraði 20 stig. LeBron James missti af sínum fimmtánda leik í röð og Lakers hefur aðeins unnið fimm þeirra. Þetta var þriðja tap liðsins í röð.@Dame_Lillard (24 PTS) and @CJMcCollum (20 PTS) power the @trailblazers win in Phoenix! #RipCitypic.twitter.com/vBLvJWr6Mq — NBA (@NBA) January 25, 2019Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Lakers - Minnesota Timberwolves 105-120 Phoenix Suns - Portland Trail Blazers 106-120 Oklahoma City Thunder - New Orleans Pelicans 122-116 Washington Wizards - Golden State Warriors 118-126 NBA Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Russell Westbrook bætti við fimmtándu þrennu sinni á tímabilinu í nótt í sigri Oklahoma City Thunder og Stephen Curry átti flottan leik í níunda sigurleik Golden State Warriors í röð. LeBron James missti af fimmtánda leiknum í röð og Los Angeles Lakers tapaði.@StephenCurry30 tallies 38 PTS to lead the @warriors to their 9th consecutive win! #DubNationpic.twitter.com/H49HaeKPOh — NBA (@NBA) January 25, 2019Stephen Curry skoraði 38 stig og Kevin Durant var með 21 stig þegar Golden State Warriors vann 126-118 útisigur á Washington Wizards. Curry hitti reyndar aðeins úr 2 af 8 þriggja stiga skotum sínum en setti niður 12 af 16 skotum innan hennar. „Ég tek bara það sem vörnin býður mér,“ sagði Steph eftir leikinn. DeMarcus Cousins er kominn af stað hjá Golden State og hann skoraði 17 stig á 24 mínútum í sínum þriðja leik með félaginu. Trevor Ariza var atkvæðamestur hjá Wizards með 27 stig og Bradley Beal skoraði 22 stig.@russwest44 posts his 15th triple-double of the season with 23 PTS, 17 REB, 16 AST in the @okcthunder victory! #ThunderUppic.twitter.com/vz11CqqUSY — NBA (@NBA) January 25, 2019 Russell Westbrook bauð upp á þrennu þegar lið hans Oklahoma City Thunder vann 122-116 sigur á New Orleans Pelicans. Westbrook endaði með 23 stig, 17 fráköst og 16 stoðsendingar. Þetta var fimmtánda þrenna hans á tímabilinu og 119. þrennan hans á NBA-ferlinum. Thunder hefur unnið 10 af 15 leikjum í vetur þar sem Russell hefur náð þrennunni. Paul George bætti við 23 stigum og 11 fráköstum og tröllið Steven Adams var með 20 stig og 13 fráköst í þessum fjórða sigurleik Thunder-liðsins í röð.The @Timberwolves pick up the W in LA behind 27 PTS, 12 REB, 5 AST from @KarlTowns! #AllEyesNorthpic.twitter.com/hWsM79IBjX — NBA (@NBA) January 25, 2019Karl-Anthony Towns skoraði 27 stig og tók 12 fráköst þegar Minnesota Timberwolves vann Los Angeles Lakers 120-105 á útivelli. Andrew Wiggins bætti við 23 stigum og Jerryd Bayless var með 16 stig í þriðja sigri Úlfanna í röð. Rajon Rondo bauð upp á 15 stig og 13 stoðsendingar hjá Lakers-liðinu í fyrsta leik sínum síðan á jólunum og Brandon Ingram skoraði 20 stig. LeBron James missti af sínum fimmtánda leik í röð og Lakers hefur aðeins unnið fimm þeirra. Þetta var þriðja tap liðsins í röð.@Dame_Lillard (24 PTS) and @CJMcCollum (20 PTS) power the @trailblazers win in Phoenix! #RipCitypic.twitter.com/vBLvJWr6Mq — NBA (@NBA) January 25, 2019Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Lakers - Minnesota Timberwolves 105-120 Phoenix Suns - Portland Trail Blazers 106-120 Oklahoma City Thunder - New Orleans Pelicans 122-116 Washington Wizards - Golden State Warriors 118-126
NBA Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti