„Gulu vestin“ hyggjast bjóða fram til Evrópuþingsins Atli Ísleifsson skrifar 24. janúar 2019 23:54 Frá mótmælum "gulu vestanna“ við Eiffelturninn í París. Getty Franska mótmælendahreyfingin sem kennir sig við „gul vesti“ hefur tilkynnt að hún ætli sér að bjóða fram í kosningum til Evrópuþingsins í maí. Er hreyfingin nú þegar búin að tilkynna um tíu frambjóðendur og að vonir standi til að 79 verði á framboðslistanum þegar upp er staðið. Hreyfingin spratt upp úr mótmælum gegn hækkun eldneytisverðs í nóvember. Síðustu vikurnar hafa tugþúsundir tekið þátt í mótmælum „gulu vestanna“í París og víðar í Frakklandi. Reglulega hefur komið til átaka milli mótmælenda og lögreglu og eru þau sögð þau verstu í París frá árinu 1968.Tákn um gamaldags elítisma Hreyfingin leggst gegn núverandi stjórnkerfi, bæði í Frakklandi og innan Evrópusambandsins, og segja Emmanuel Macron Frakklandsforseta vera tákn um gamaldags elítisma og ekki vera í neinum tengslum við franskan almenning. Frambjóðendurnir tíu eru á aldrinum 29 til 53 og koma úr hinum ýmsu sviðum samfélagsins. BBC segir frá því að í frambjóðendahópnum sé meðal annars að finna framkvæmdastjóra lítils fyrirtækis, lögmann, og heilbrigðisstarfsmann. Sex frambjóðendanna eru konur en fjórir eru karlar. Þessi nýja stjórnmálahreyfing kallar sig RIC og hefur enn ekki verið skipaður leiðtogi eða formaður. Le Monde greinir frá því að flokkurinn þurfi nú að safna saman um 700 þúsund evrum, tæpum 100 milljónum króna, til að geta boðið fram. Kosningar til Evrópuþingsins standa frá 23. til 26. maí. Evrópusambandið Frakkland Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Sjá meira
Franska mótmælendahreyfingin sem kennir sig við „gul vesti“ hefur tilkynnt að hún ætli sér að bjóða fram í kosningum til Evrópuþingsins í maí. Er hreyfingin nú þegar búin að tilkynna um tíu frambjóðendur og að vonir standi til að 79 verði á framboðslistanum þegar upp er staðið. Hreyfingin spratt upp úr mótmælum gegn hækkun eldneytisverðs í nóvember. Síðustu vikurnar hafa tugþúsundir tekið þátt í mótmælum „gulu vestanna“í París og víðar í Frakklandi. Reglulega hefur komið til átaka milli mótmælenda og lögreglu og eru þau sögð þau verstu í París frá árinu 1968.Tákn um gamaldags elítisma Hreyfingin leggst gegn núverandi stjórnkerfi, bæði í Frakklandi og innan Evrópusambandsins, og segja Emmanuel Macron Frakklandsforseta vera tákn um gamaldags elítisma og ekki vera í neinum tengslum við franskan almenning. Frambjóðendurnir tíu eru á aldrinum 29 til 53 og koma úr hinum ýmsu sviðum samfélagsins. BBC segir frá því að í frambjóðendahópnum sé meðal annars að finna framkvæmdastjóra lítils fyrirtækis, lögmann, og heilbrigðisstarfsmann. Sex frambjóðendanna eru konur en fjórir eru karlar. Þessi nýja stjórnmálahreyfing kallar sig RIC og hefur enn ekki verið skipaður leiðtogi eða formaður. Le Monde greinir frá því að flokkurinn þurfi nú að safna saman um 700 þúsund evrum, tæpum 100 milljónum króna, til að geta boðið fram. Kosningar til Evrópuþingsins standa frá 23. til 26. maí.
Evrópusambandið Frakkland Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Sjá meira