Missti annan fótinn sinn þriggja ára en spilar körfubolta í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2019 23:30 Körfuboltastelpur í Scarborough fagna. Myndin tengist ekki fréttinni. Vísir/Getty Amanda Merrell er ung körfuboltakona í Bandaríkjunum sem hefur vakið athygli hjá stórum fjölmiðlum eins og Washington Post og Chicago Tribune þrátt fyrir að vera ennþá bara að spila í menntaskóla. Amanda Merrell fékk krabbamein kornung og missti annan fótinn þegar hún var þriggja ára gömul. Á sama tíma þurfti hún að fara fjórtán sinnum í lyfjameðferð.“You have to look at the positive sides and not look back,” says Amanda Merrell, who plays basketball for Huntingtown with a prosthetic leg. “Just focus on what you can do now and try to persevere through it.” https://t.co/Nk3NnJPYc1 — Post Sports (@PostSports) January 22, 2019Amanda komst í gegnum þetta allt saman og fótaleysið stoppaði hana ekki frá því að fara að stunda körfubolta í skólanum sínum. Það sem þykir fréttnæmt með Amöndu Merrell er að hún er ekki bara að leika sér í körfubolta heldur keppir hún með Huntingtown skólaliðinu og gefur þar ekkert eftir. Washington Post segir á dramatískan hátt frá því þegar Amanda Merrell var að byrja að spila með skólanum og mótherjarnir vissu ekki alveg hvernig þeir áttu að taka henni. Þeir vildi ólmir hjálpa henni á fætur þegar hún datt en það var aðeins til að byrja með. Eftir að hún setti niður þrjár körfur í röð þá sáu þeir enga ástæðu lengur til að hjálpa henni á fætur. Hún var orðin eins og hver annar andstæðingur.From the waist up, Amanda Merrell carries herself just like any of her teammates. Look down though, and it's easy to be amazed by the 16-year-old.https://t.co/DeLfImN73r — Chicago Sports (@ChicagoSports) January 22, 2019Amanda Merrell er nú sextán ára gömul og hún er ekkert að fara að hætta í körfuboltanum. Hún er líka góð í körfubolta eins og sést á því að hún var stigahæsti leikmaður liðsins síns á síðustu leiktíð. Þá var hún að spila með varaliði skólans en í vetur hefur hún fengið tækifæri með aðalliðinu. Það hefur síðan kallað á athygli fjölmiðlanna sem þykir saga hennar og aðstæður áhugaverðar. Hún spilar með gervifót sem nýtist henni vel en það takmarkar vissulega mikið það sem hún getur gert inn á vellinum. Það er líka gleðiefni að sjá unga konu sem hefur sigrast á miklu mótlæti og lætur ekkert stoppa sig, ekki einu sinni það að vera körfuboltakona með einn „lifandi“ fót.She had her leg amputated and 14 rounds of chemo by age 3. Now she plays varsity basketball. Story by @_DavidJKim: https://t.co/4pFccYP6HHpic.twitter.com/wDdTyV9a26 — Post Sports (@PostSports) January 23, 2019 Körfubolti Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira
Amanda Merrell er ung körfuboltakona í Bandaríkjunum sem hefur vakið athygli hjá stórum fjölmiðlum eins og Washington Post og Chicago Tribune þrátt fyrir að vera ennþá bara að spila í menntaskóla. Amanda Merrell fékk krabbamein kornung og missti annan fótinn þegar hún var þriggja ára gömul. Á sama tíma þurfti hún að fara fjórtán sinnum í lyfjameðferð.“You have to look at the positive sides and not look back,” says Amanda Merrell, who plays basketball for Huntingtown with a prosthetic leg. “Just focus on what you can do now and try to persevere through it.” https://t.co/Nk3NnJPYc1 — Post Sports (@PostSports) January 22, 2019Amanda komst í gegnum þetta allt saman og fótaleysið stoppaði hana ekki frá því að fara að stunda körfubolta í skólanum sínum. Það sem þykir fréttnæmt með Amöndu Merrell er að hún er ekki bara að leika sér í körfubolta heldur keppir hún með Huntingtown skólaliðinu og gefur þar ekkert eftir. Washington Post segir á dramatískan hátt frá því þegar Amanda Merrell var að byrja að spila með skólanum og mótherjarnir vissu ekki alveg hvernig þeir áttu að taka henni. Þeir vildi ólmir hjálpa henni á fætur þegar hún datt en það var aðeins til að byrja með. Eftir að hún setti niður þrjár körfur í röð þá sáu þeir enga ástæðu lengur til að hjálpa henni á fætur. Hún var orðin eins og hver annar andstæðingur.From the waist up, Amanda Merrell carries herself just like any of her teammates. Look down though, and it's easy to be amazed by the 16-year-old.https://t.co/DeLfImN73r — Chicago Sports (@ChicagoSports) January 22, 2019Amanda Merrell er nú sextán ára gömul og hún er ekkert að fara að hætta í körfuboltanum. Hún er líka góð í körfubolta eins og sést á því að hún var stigahæsti leikmaður liðsins síns á síðustu leiktíð. Þá var hún að spila með varaliði skólans en í vetur hefur hún fengið tækifæri með aðalliðinu. Það hefur síðan kallað á athygli fjölmiðlanna sem þykir saga hennar og aðstæður áhugaverðar. Hún spilar með gervifót sem nýtist henni vel en það takmarkar vissulega mikið það sem hún getur gert inn á vellinum. Það er líka gleðiefni að sjá unga konu sem hefur sigrast á miklu mótlæti og lætur ekkert stoppa sig, ekki einu sinni það að vera körfuboltakona með einn „lifandi“ fót.She had her leg amputated and 14 rounds of chemo by age 3. Now she plays varsity basketball. Story by @_DavidJKim: https://t.co/4pFccYP6HHpic.twitter.com/wDdTyV9a26 — Post Sports (@PostSports) January 23, 2019
Körfubolti Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira