Mark úr aukaspyrnu og vítaspyrnu frá Hilmari Árna í öruggum sigri Anton Ingi Leifsson skrifar 22. janúar 2019 22:12 Hilmar Árni skorar úr vítaspyrnu gegn Breiðablik í úrslitaleik Mjólkurbikarsins í sumar. vísir/bára Hilmar Árni Halldórsson skoraði tvö mörk og Þorsteinn Már Ragnarsson eitt er Stjarnan vann 3-0 sigur á Inkasso-liði Keflavíkur í B-riðli Fótbolta.net mótsins. Hilmar Árni Halldórsson kom Stjörnunni yfir á 33. mínútu eftir að brotið var á Guðjóni Baldvinssyni innan vítateigs Keflavíkur. Vítaspyrnan örugg framhjá Sindra Kristni Ólafssyni í markinu. Staðan var 1-0 í hálfleik en Hilmar Árni var aftur á skotskónum í uppafi síðari hálfleiks. Á fimmtu mínútu síðari hálfleiks tvöfaldaði hann forystuna með marki beint úr aukaspyrnu eftir að aftur var brotið var á Guðjóni Baldvinssyni. Þriðja mark Stjörnunar kom eftir skyndisókn á 73. mínútu. Alex Freyr Hauksson gaf þá sendingu á Þorstein Má Ragnarsson sem snéri laglega í teignum og þrumaði boltanum í netið. Stjarnan er því með fjögur stig eftir fyrstu tvo leikina en liðið gerði markalaust jafntefli við FH í fyrsta leiknum. Keflavík tapaði einnig fyrsta leik sínum í riðlinum er liðið tapaði 4-0 gegn ÍA.Byrjunarlið Stjörnunnar: Guðjón Orri Sigurjónsson, Eyjólfur Héðinsson, Brynjar Gauti Guðjónsson, Jósef Kristinn Jósefsson, Guðjón Baldvinsson, Daníel Laxdal, Hilmar Árni Halldórsson, Þorsteinn Már Ragnarsson, Sölvi Snær Guðbjargarson, Elís Rafn Björnsson, Alex Þór Hauksson.Byrjunarlið Keflavíkur: Sindri Kristinn Ólafsson, Ísak Óli Ólafsson, Hreggviður Hermannsson, Stefán Birgir Jóhannesson, Bojan Stefán Ljubicic, Adam Ægir Pálsson, Magnús Þór Magnússon, Sindri Þór Guðmundsson, Rúnar Þór Sigurgeirsson, Ingimundur Aron Guðnason, Tómas Óskarsson. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Sjá meira
Hilmar Árni Halldórsson skoraði tvö mörk og Þorsteinn Már Ragnarsson eitt er Stjarnan vann 3-0 sigur á Inkasso-liði Keflavíkur í B-riðli Fótbolta.net mótsins. Hilmar Árni Halldórsson kom Stjörnunni yfir á 33. mínútu eftir að brotið var á Guðjóni Baldvinssyni innan vítateigs Keflavíkur. Vítaspyrnan örugg framhjá Sindra Kristni Ólafssyni í markinu. Staðan var 1-0 í hálfleik en Hilmar Árni var aftur á skotskónum í uppafi síðari hálfleiks. Á fimmtu mínútu síðari hálfleiks tvöfaldaði hann forystuna með marki beint úr aukaspyrnu eftir að aftur var brotið var á Guðjóni Baldvinssyni. Þriðja mark Stjörnunar kom eftir skyndisókn á 73. mínútu. Alex Freyr Hauksson gaf þá sendingu á Þorstein Má Ragnarsson sem snéri laglega í teignum og þrumaði boltanum í netið. Stjarnan er því með fjögur stig eftir fyrstu tvo leikina en liðið gerði markalaust jafntefli við FH í fyrsta leiknum. Keflavík tapaði einnig fyrsta leik sínum í riðlinum er liðið tapaði 4-0 gegn ÍA.Byrjunarlið Stjörnunnar: Guðjón Orri Sigurjónsson, Eyjólfur Héðinsson, Brynjar Gauti Guðjónsson, Jósef Kristinn Jósefsson, Guðjón Baldvinsson, Daníel Laxdal, Hilmar Árni Halldórsson, Þorsteinn Már Ragnarsson, Sölvi Snær Guðbjargarson, Elís Rafn Björnsson, Alex Þór Hauksson.Byrjunarlið Keflavíkur: Sindri Kristinn Ólafsson, Ísak Óli Ólafsson, Hreggviður Hermannsson, Stefán Birgir Jóhannesson, Bojan Stefán Ljubicic, Adam Ægir Pálsson, Magnús Þór Magnússon, Sindri Þór Guðmundsson, Rúnar Þór Sigurgeirsson, Ingimundur Aron Guðnason, Tómas Óskarsson.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn