Á Steph Curry vandræðalegustu stund NBA-tímabilsins til þessa? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2019 16:00 Steph Curry er hér búinn að fljúga illa á hausinn. Getty/Harry How Það voru ekki aðeins slakar tölur sem gerðu þetta að skelfilegu kvöldi fyrir fyrir einn besta leikmann NBA-deildarinnar. Stephen Curry átti skelfilegan dag með Golde State Warriors síðustu nótt þrátt fyrir að liðið hafi unnið Los Angeles Lakers sannfærandi. Stephen Curry hitti aðeins úr 3 af 12 skotum sínum í leiknum og var aðeins með 11 stig á 30 mínútum sem hann lægsta stigaskor síðan 12. desember og þriðja lægsta stigaskor á tímabilinu. Stephen Curry er að skora 29,3 stig að meðaltali í leik og er með 49 prósent skotnútingu. Hann var því 18 stigum undir meðalskori sínu og 24 prósentum undir meðalhittni sinni.Warriors Star Steph Curry Suffers Humiliating Fall During Dunk Attempt https://t.co/VzlZO4nrP9pic.twitter.com/Nw0rf81hNP — The Daily Caller (@DailyCaller) January 22, 2019 Þessi tölfræði var hinsvegar ekki það versta við kvöldið fyrir Stephen Curry heldur eitt hraðaupphlaup í þriðja leikhluta þegar Golden State liðið var fyrir löngu búið að gera út um leikinn. Þegar lítið var eftir af þriðja leikhlutanum þá slapp Stephen Curry einn upp í hraðaupphlaup. Hann leit út fyrir að ætla að fara að bjóða upp á eina góða troðslu en útkoman var allt önnur. Curry flaug illa á hausinn og tókst ekki að skjóta á körfuna. Hann náði boltanum aftur á reyndi þriggja stiga skot en það var loftbolti. Curry getur nánast bókað það eftir þessi vandræðalegu tilþrif að hann verður í toppbaráttunni í „Shaqtin' a Fool“ með Shaquille O'Neal í lok tímabilsins. Þetta er ein vandræðalegasta stund NBA-tímabilsins til þessa og hana má sjá hér fyrir neðan.OH NO STEPH. pic.twitter.com/E48EihbHkb — Bleacher Report (@BleacherReport) January 22, 2019 NBA Mest lesið Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Fleiri fréttir „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Sjá meira
Það voru ekki aðeins slakar tölur sem gerðu þetta að skelfilegu kvöldi fyrir fyrir einn besta leikmann NBA-deildarinnar. Stephen Curry átti skelfilegan dag með Golde State Warriors síðustu nótt þrátt fyrir að liðið hafi unnið Los Angeles Lakers sannfærandi. Stephen Curry hitti aðeins úr 3 af 12 skotum sínum í leiknum og var aðeins með 11 stig á 30 mínútum sem hann lægsta stigaskor síðan 12. desember og þriðja lægsta stigaskor á tímabilinu. Stephen Curry er að skora 29,3 stig að meðaltali í leik og er með 49 prósent skotnútingu. Hann var því 18 stigum undir meðalskori sínu og 24 prósentum undir meðalhittni sinni.Warriors Star Steph Curry Suffers Humiliating Fall During Dunk Attempt https://t.co/VzlZO4nrP9pic.twitter.com/Nw0rf81hNP — The Daily Caller (@DailyCaller) January 22, 2019 Þessi tölfræði var hinsvegar ekki það versta við kvöldið fyrir Stephen Curry heldur eitt hraðaupphlaup í þriðja leikhluta þegar Golden State liðið var fyrir löngu búið að gera út um leikinn. Þegar lítið var eftir af þriðja leikhlutanum þá slapp Stephen Curry einn upp í hraðaupphlaup. Hann leit út fyrir að ætla að fara að bjóða upp á eina góða troðslu en útkoman var allt önnur. Curry flaug illa á hausinn og tókst ekki að skjóta á körfuna. Hann náði boltanum aftur á reyndi þriggja stiga skot en það var loftbolti. Curry getur nánast bókað það eftir þessi vandræðalegu tilþrif að hann verður í toppbaráttunni í „Shaqtin' a Fool“ með Shaquille O'Neal í lok tímabilsins. Þetta er ein vandræðalegasta stund NBA-tímabilsins til þessa og hana má sjá hér fyrir neðan.OH NO STEPH. pic.twitter.com/E48EihbHkb — Bleacher Report (@BleacherReport) January 22, 2019
NBA Mest lesið Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Fleiri fréttir „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Sjá meira