Einn af hverjum fimm með húðflúr Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. janúar 2019 15:26 Fjölnir Geir Bragason, oft kenndur við tattú, hefur skreytt margan Íslendinginn. Ólíkt því sem var áður fyrr eru konur frekar með húðflúr en karlar, eða nær 24% á móti tæpum 17% karla. Húðflúr eru algengust hjá fólki milli þrítugs og fertugs, svo hjá fólki undir þrítugu, þá hjá fólki milli fertugs og fimmtugs en sjaldgæfust hjá fólki yfir fimmtugu. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýs Þjóðarpúls Gallúp. Þeir sem hafa ekki lokið framhaldsskólaprófi eru frekar með húðflúr en þeir sem hafa meiri menntun að baki. Mikill munur er eftir því hvaða stjórnmálaflokk fólki kysi til Alþingis. Langflestir eru með húðflúr meðal þeirra sem kysu Pírata, eða 42%, og fæstir meðal þeirra sem kysu Framsóknarflokkinn, eða tæplega 4%. Auk þess sem fimmtungur landsmanna er með húðflúr gæti ríflega fimmtungur þeirra sem eru ekki nú þegar flúraðir hugsað sér að fá sér húðflúr. Þeir sem eru flúraðir eru að meðaltali með 3 húðflúr. Hátt í 39% þeirra eru með eitt, nær 22% með tvö, tæplega 13% með þrjú og rúmlega 27% eru með fjögur eða fleiri. Af þeim sem eru með húðflúr er fólk yngra en þrítugt að meðaltali með flest húðflúr en fólk milli þrítugs og fertugs og fólk milli fimmtugs og sextugs með næstflest. Fólk milli fertugs og fimmtugs og fólk eldra en sextugt er að meðaltali með færri húðflúr. Mjög hátt hlutfall þeirra sem eru með húðflúr gæti hugsað sér að fá sér fleiri, eða ríflega 87% þeirra sem taka afstöðu. Húðflúr Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Sjá meira
Ólíkt því sem var áður fyrr eru konur frekar með húðflúr en karlar, eða nær 24% á móti tæpum 17% karla. Húðflúr eru algengust hjá fólki milli þrítugs og fertugs, svo hjá fólki undir þrítugu, þá hjá fólki milli fertugs og fimmtugs en sjaldgæfust hjá fólki yfir fimmtugu. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýs Þjóðarpúls Gallúp. Þeir sem hafa ekki lokið framhaldsskólaprófi eru frekar með húðflúr en þeir sem hafa meiri menntun að baki. Mikill munur er eftir því hvaða stjórnmálaflokk fólki kysi til Alþingis. Langflestir eru með húðflúr meðal þeirra sem kysu Pírata, eða 42%, og fæstir meðal þeirra sem kysu Framsóknarflokkinn, eða tæplega 4%. Auk þess sem fimmtungur landsmanna er með húðflúr gæti ríflega fimmtungur þeirra sem eru ekki nú þegar flúraðir hugsað sér að fá sér húðflúr. Þeir sem eru flúraðir eru að meðaltali með 3 húðflúr. Hátt í 39% þeirra eru með eitt, nær 22% með tvö, tæplega 13% með þrjú og rúmlega 27% eru með fjögur eða fleiri. Af þeim sem eru með húðflúr er fólk yngra en þrítugt að meðaltali með flest húðflúr en fólk milli þrítugs og fertugs og fólk milli fimmtugs og sextugs með næstflest. Fólk milli fertugs og fimmtugs og fólk eldra en sextugt er að meðaltali með færri húðflúr. Mjög hátt hlutfall þeirra sem eru með húðflúr gæti hugsað sér að fá sér fleiri, eða ríflega 87% þeirra sem taka afstöðu.
Húðflúr Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Sjá meira