Ótrúleg hittni hjá körfuboltastrák í Maine Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2019 17:30 Andrew Fleming. Getty/Brianna Soukup Andrew Fleming er ekki þekktasta nafnið í körfuboltaheiminum en það gæti breyst fljótt ætli hann að spila eins og hann gerði í síðasta leik. Andrew Fleming átti magnaðan leik með Maine háskólanum í bandaríska háskólakörfuboltanum og skoraði 38 stig. Það var þó ekki bara það að hann skoraði 38 stig heldur ótrúleg hittni hans sem vakti mesta athygli. Fleming nýtti nefnilega 18 af 20 skotum sínum í leiknum sem þýðir 90 prósent skotnýtingu.Andrew Fleming scores 38 points on 18-20 shooting for Maine. In the last 20 seasons, there have been more than 13,000 instances of a player attempting at least 20 shots in a game. Fleming is the first to shoot 90 percent. pic.twitter.com/fdFFfdQAhH — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) January 31, 2019Andrew Fleming var með 8 fráköst og 4 stolna bolta auk stiganna 38. Félagar hans í liðinu nýttu samtals aðeins 14 af 42 skotum sínum (33 prósent) og það er óhætt að segja að hann hafi haldið uppi skotnýtingu og stigaskori liðsins. Meiri en þrettán þúsund sinnum hefur leikmaður tekið 20 skot eða fleiri í leik í bandaríska háskólakörfuboltanum en Andrew Fleming er sá fyrsti af þeim með 90 prósent skotmýtingu. Andrew Fleming er á sínu þriðja ári í Maine háskólanum og í vetur er hann með 14,0 stig og 7,1 frákösdt að meðaltali. Það er fróðlegt að sjá uppganginn í skotnýtingu hans í síðustu leikjum því hann fór út því að nýta aðeins 20 prósent skota í einum leik, í það að nýta 50 prósent skota sinna í næsta leik, í það að nýta 90 prósent skota sinna í sigrinum á UMass Lowell.ANDREW FLEMING JUST SCORED 38 POINTS IN A SINGLE GAME! @BlackBearsMBB#AEHoopspic.twitter.com/tS4MNgdK1k — #AEHoops (@AEHoopsNews) January 31, 2019Well, tonight was fun. Read up on @andrew_flemingj's historic offensive performance, along with the Black Bears' incredible 23-0 2nd half run. UMass Lowell was held scoreless for 9:51 of game time. UMass Lowell Recaphttps://t.co/0vKAs4kf8A#BlackBearNation | #AEHoops — Maine Basketball (@BlackBearsMBB) January 31, 2019 Körfubolti Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira
Andrew Fleming er ekki þekktasta nafnið í körfuboltaheiminum en það gæti breyst fljótt ætli hann að spila eins og hann gerði í síðasta leik. Andrew Fleming átti magnaðan leik með Maine háskólanum í bandaríska háskólakörfuboltanum og skoraði 38 stig. Það var þó ekki bara það að hann skoraði 38 stig heldur ótrúleg hittni hans sem vakti mesta athygli. Fleming nýtti nefnilega 18 af 20 skotum sínum í leiknum sem þýðir 90 prósent skotnýtingu.Andrew Fleming scores 38 points on 18-20 shooting for Maine. In the last 20 seasons, there have been more than 13,000 instances of a player attempting at least 20 shots in a game. Fleming is the first to shoot 90 percent. pic.twitter.com/fdFFfdQAhH — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) January 31, 2019Andrew Fleming var með 8 fráköst og 4 stolna bolta auk stiganna 38. Félagar hans í liðinu nýttu samtals aðeins 14 af 42 skotum sínum (33 prósent) og það er óhætt að segja að hann hafi haldið uppi skotnýtingu og stigaskori liðsins. Meiri en þrettán þúsund sinnum hefur leikmaður tekið 20 skot eða fleiri í leik í bandaríska háskólakörfuboltanum en Andrew Fleming er sá fyrsti af þeim með 90 prósent skotmýtingu. Andrew Fleming er á sínu þriðja ári í Maine háskólanum og í vetur er hann með 14,0 stig og 7,1 frákösdt að meðaltali. Það er fróðlegt að sjá uppganginn í skotnýtingu hans í síðustu leikjum því hann fór út því að nýta aðeins 20 prósent skota í einum leik, í það að nýta 50 prósent skota sinna í næsta leik, í það að nýta 90 prósent skota sinna í sigrinum á UMass Lowell.ANDREW FLEMING JUST SCORED 38 POINTS IN A SINGLE GAME! @BlackBearsMBB#AEHoopspic.twitter.com/tS4MNgdK1k — #AEHoops (@AEHoopsNews) January 31, 2019Well, tonight was fun. Read up on @andrew_flemingj's historic offensive performance, along with the Black Bears' incredible 23-0 2nd half run. UMass Lowell was held scoreless for 9:51 of game time. UMass Lowell Recaphttps://t.co/0vKAs4kf8A#BlackBearNation | #AEHoops — Maine Basketball (@BlackBearsMBB) January 31, 2019
Körfubolti Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira