Kyssti gólfið þegar hann fékk loksins að koma inn á völlinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2019 16:30 Enes Kanter kyssir merki New York Knicks á góflinu. Getty/ Elsa Tyrkneski körfuboltamaðurinn Enes Kanter hefur verið mikið í fjölmiðlum í New York þrátt fyrir að fá engar mínútur með New York Knicks liðinu. Það breyttist loksins í nótt. Enes Kanter er einn öflugasti leikmaður New York Knicks en þrátt fyrir það fékk hann ekki eina mínútu í fjórum leikjum í röð. Bandarískir fjölmiðlar hafa fjallað um veru Enes Kanter í frystikistunni og hann sjálfur hefur óskað eftir því að fá að spila. New York liðið hefur líka tapað öllum þessum leikjum og erfitt er að sjá rökin fyrir því að halda einum besta leikmanni liðsins utan vallar. Enes Kanter er með 14,4 stig og 10,8 fráköst að meðaltali í leik á þessu tímabili og á tvo leiki með 24 fráköstum eða meira.Enes Kanter: Kiss was for Knicks fans — maybe for 'one last time' https://t.co/wqrNxu74OTpic.twitter.com/ILti9pDmtb — New York Post (@nypost) January 31, 2019David Fizdale, þjálfari Enes Kanter hjá New York Knicks, þrjóskaðist hins vegar við og leyfði honum ekki að spila leik eftir leik. Það breyttist loksins í nótt þegar stuðningsmenn New York Knicks í Madison Square Garden voru farnir að kalla í kór: „Við viljum Kanter“. Fizdale sendi Enes Kanter inn á völlinn þegar 5:24 voru eftir í þriðja leikhluta og New York liðið var komið sextán stigum. Enes Kanter hatar ekki sviðsljósið og byrjaði á því að kyssa merki New York Knicks á gólfinu áður en hann fór inn á. Enes Kanter endaði með 5 stig og 2 fráköst á 9 mínútum og New York liðið tapaði leiknum. Hér fyrir neðan má sjá þegar Enes Kanter kom inn á völlinn.Enes Kanter kisses the Knicks logo on the floor upon coming into the game for the Knicks tonight. It's the first time he's playing after 4 straight DNPs. Fizdale brings him in with 5:24 left in the 3rd and Knicks down 16, after "We want Kanter" chant broke out at MSG. pic.twitter.com/M9M5xTMCy1 — Mike Vorkunov (@MikeVorkunov) January 31, 2019 NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira
Tyrkneski körfuboltamaðurinn Enes Kanter hefur verið mikið í fjölmiðlum í New York þrátt fyrir að fá engar mínútur með New York Knicks liðinu. Það breyttist loksins í nótt. Enes Kanter er einn öflugasti leikmaður New York Knicks en þrátt fyrir það fékk hann ekki eina mínútu í fjórum leikjum í röð. Bandarískir fjölmiðlar hafa fjallað um veru Enes Kanter í frystikistunni og hann sjálfur hefur óskað eftir því að fá að spila. New York liðið hefur líka tapað öllum þessum leikjum og erfitt er að sjá rökin fyrir því að halda einum besta leikmanni liðsins utan vallar. Enes Kanter er með 14,4 stig og 10,8 fráköst að meðaltali í leik á þessu tímabili og á tvo leiki með 24 fráköstum eða meira.Enes Kanter: Kiss was for Knicks fans — maybe for 'one last time' https://t.co/wqrNxu74OTpic.twitter.com/ILti9pDmtb — New York Post (@nypost) January 31, 2019David Fizdale, þjálfari Enes Kanter hjá New York Knicks, þrjóskaðist hins vegar við og leyfði honum ekki að spila leik eftir leik. Það breyttist loksins í nótt þegar stuðningsmenn New York Knicks í Madison Square Garden voru farnir að kalla í kór: „Við viljum Kanter“. Fizdale sendi Enes Kanter inn á völlinn þegar 5:24 voru eftir í þriðja leikhluta og New York liðið var komið sextán stigum. Enes Kanter hatar ekki sviðsljósið og byrjaði á því að kyssa merki New York Knicks á gólfinu áður en hann fór inn á. Enes Kanter endaði með 5 stig og 2 fráköst á 9 mínútum og New York liðið tapaði leiknum. Hér fyrir neðan má sjá þegar Enes Kanter kom inn á völlinn.Enes Kanter kisses the Knicks logo on the floor upon coming into the game for the Knicks tonight. It's the first time he's playing after 4 straight DNPs. Fizdale brings him in with 5:24 left in the 3rd and Knicks down 16, after "We want Kanter" chant broke out at MSG. pic.twitter.com/M9M5xTMCy1 — Mike Vorkunov (@MikeVorkunov) January 31, 2019
NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira