Edwards: Gunnar gerir alltaf það sama Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. janúar 2019 11:30 Edwards stillir sér upp eftir blaðamannafundinn í gær. vísir/getty Bretinn Leon Edwards virðist hafa mátulega miklar áhyggjur af Gunnari Nelson í aðdraganda bardaga þeirra í London um miðjan mars. UFC hélt sinn fyrsta blaðamannafund fyrir bardagakvöldið í London í gær og þar voru strákarnir í aðalbardaganum ásamt Edwards. Gunnars var sárt saknað. Mikill hluti af fundinum fór í rifrildi milli Edwards og Darren Till en Edwards er hundfúll að hafa ekki fengið aðalbardaga kvöldsins gegn Till. Hann vill að þeir berjist um hver sé bestur í veltivigtinni á Bretlandseyjum.Things got a little spicy between @darrentill2 & @Leon_edwardsmma today Wait for @GamebredFighter's question at the end pic.twitter.com/LGwFLVgiwh — ESPN UK (@ESPNUK) January 30, 2019 Edwards mætti svo í viðtal hjá ESPN eftir fundinn þar sem hann talaði um bardagann gegn Gunnari og þar var byrjað að tala um síðasta bardaga Gunnars í Toronto. „Gunni var góður. Hann var að tapa bardaganum áður en hann snéri honum sér í vil. Það var vel gert hjá honum að snúa þessu við. Það er mikið gert með þennan sigur út af öllu blóðinu en það sem hann var að gera er það sama og alltaf. Það er alltaf allt eins hjá honum. Eini munurinn núna var allt blóðið,“ sagði Edwards afslappaður og ekkert allt of áhyggjufullur. „Gunni er flottur bardagakappi og það verður gaman að mæta honum. Ég ætla ekki að setja þennan bardaga í dómaraúrskurð heldur klára hann. Ég þarf að klára Gunnar til að komast þangað sem ég vil fara. Skiptir ekki máli hvort það sé standandi eða í gólfinu. Það vita allir að hann mun reyna að ná mér niður og það verður gaman að sjá hvernig glíman mín verður gegn hans.“ MMA Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Sjá meira
Bretinn Leon Edwards virðist hafa mátulega miklar áhyggjur af Gunnari Nelson í aðdraganda bardaga þeirra í London um miðjan mars. UFC hélt sinn fyrsta blaðamannafund fyrir bardagakvöldið í London í gær og þar voru strákarnir í aðalbardaganum ásamt Edwards. Gunnars var sárt saknað. Mikill hluti af fundinum fór í rifrildi milli Edwards og Darren Till en Edwards er hundfúll að hafa ekki fengið aðalbardaga kvöldsins gegn Till. Hann vill að þeir berjist um hver sé bestur í veltivigtinni á Bretlandseyjum.Things got a little spicy between @darrentill2 & @Leon_edwardsmma today Wait for @GamebredFighter's question at the end pic.twitter.com/LGwFLVgiwh — ESPN UK (@ESPNUK) January 30, 2019 Edwards mætti svo í viðtal hjá ESPN eftir fundinn þar sem hann talaði um bardagann gegn Gunnari og þar var byrjað að tala um síðasta bardaga Gunnars í Toronto. „Gunni var góður. Hann var að tapa bardaganum áður en hann snéri honum sér í vil. Það var vel gert hjá honum að snúa þessu við. Það er mikið gert með þennan sigur út af öllu blóðinu en það sem hann var að gera er það sama og alltaf. Það er alltaf allt eins hjá honum. Eini munurinn núna var allt blóðið,“ sagði Edwards afslappaður og ekkert allt of áhyggjufullur. „Gunni er flottur bardagakappi og það verður gaman að mæta honum. Ég ætla ekki að setja þennan bardaga í dómaraúrskurð heldur klára hann. Ég þarf að klára Gunnar til að komast þangað sem ég vil fara. Skiptir ekki máli hvort það sé standandi eða í gólfinu. Það vita allir að hann mun reyna að ná mér niður og það verður gaman að sjá hvernig glíman mín verður gegn hans.“
MMA Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Sjá meira