Apple selur færri iPhone Samúel Karl Ólason skrifar 30. janúar 2019 10:41 Tim Cook, forstjóri Apple, gaf í skyn að verð á iPhone símum myndi lækka. AP/Richard Drew Tekjur Apple vegna sölu iPhone síma drógust saman um 15 prósent á síðasta en þrátt fyrir að tekjur af símasölu hafi dregist saman jukust tekjur fyrirtækisins af öðrum tækjum og þjónustu um 19 prósent. og heildartekjur fyrirtækisins minnkuðu um fimm prósent á milli ára sem er meiri samdráttur en starfsmenn fyrirtækisins höfðu gert ráð fyrir. Tekjurnar á ársfjórðungnum voru 84,3 milljarðar dala, sem samsvarar um tíu billjónum króna (10.000.000.000.000). Þetta kemur fram í nýju ársfjórðungsuppgjöri Apple sem birt var í gær. Uppgjörið er í raun fyrsta ársfjórðungsuppgjör Apple, þó þá nái yfir október, nóvember og desember.Tim Cook, forstjóri Apple, segir að þó sala síma hafi dregist saman og fyrirtækið hafi ekki náð markmiðum sínum, sýni uppgjörið fram á að grundvallarrekstur Apple sé sterkur og dreifður.Cook sagði einnig í kjölfar útgáfu uppgjörsins í samtali við fjárfesta og greinendur, að sterku dollar hafi gert iPhone dýrari á heimsvísu og það hefði dregið úr sölu. Hann sagði fyrirtækið hafa byrjað á því að breyta verði á símum þess til að draga úr áhrifum gengis á viðskiptavini.Greinendur Apple gera áfram ráð fyrir því að tekjur fyrirtækisins muni dragast saman á næsta ársfjórðungi og þá um 3,4 prósent á milli ára. Eins og BBC bendir á er Apple ekki eitt um að eiga erfitt, ef svo má að orði komast, en verðmæti hlutabréfa Apple hefur lækkað um um það bil þriðjung frá því í október. Á heimsvísu drógust sölur saman um fimm prósent í fyrra, samkvæmt greiningarfyrirtækinu Canalys. Apple Tækni Mest lesið Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland ekki á lista Trumps en líklega kemur tíu prósenta tollur Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Tekjur Apple vegna sölu iPhone síma drógust saman um 15 prósent á síðasta en þrátt fyrir að tekjur af símasölu hafi dregist saman jukust tekjur fyrirtækisins af öðrum tækjum og þjónustu um 19 prósent. og heildartekjur fyrirtækisins minnkuðu um fimm prósent á milli ára sem er meiri samdráttur en starfsmenn fyrirtækisins höfðu gert ráð fyrir. Tekjurnar á ársfjórðungnum voru 84,3 milljarðar dala, sem samsvarar um tíu billjónum króna (10.000.000.000.000). Þetta kemur fram í nýju ársfjórðungsuppgjöri Apple sem birt var í gær. Uppgjörið er í raun fyrsta ársfjórðungsuppgjör Apple, þó þá nái yfir október, nóvember og desember.Tim Cook, forstjóri Apple, segir að þó sala síma hafi dregist saman og fyrirtækið hafi ekki náð markmiðum sínum, sýni uppgjörið fram á að grundvallarrekstur Apple sé sterkur og dreifður.Cook sagði einnig í kjölfar útgáfu uppgjörsins í samtali við fjárfesta og greinendur, að sterku dollar hafi gert iPhone dýrari á heimsvísu og það hefði dregið úr sölu. Hann sagði fyrirtækið hafa byrjað á því að breyta verði á símum þess til að draga úr áhrifum gengis á viðskiptavini.Greinendur Apple gera áfram ráð fyrir því að tekjur fyrirtækisins muni dragast saman á næsta ársfjórðungi og þá um 3,4 prósent á milli ára. Eins og BBC bendir á er Apple ekki eitt um að eiga erfitt, ef svo má að orði komast, en verðmæti hlutabréfa Apple hefur lækkað um um það bil þriðjung frá því í október. Á heimsvísu drógust sölur saman um fimm prósent í fyrra, samkvæmt greiningarfyrirtækinu Canalys.
Apple Tækni Mest lesið Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland ekki á lista Trumps en líklega kemur tíu prósenta tollur Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira