Meistararnir með nauman sigur og Markkanen stórkostlegur: Sjáðu það besta Anton Ingi Leifsson skrifar 9. febrúar 2019 11:15 Curry í baráttunni í nótt. vísir/getty Meistararnir í Golden State Warriors unnu tíu stiga sigur, 117-107, á Phoenix Suns á útivelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Jafnræði var með liðunum nær allan leikinn en grunninn að sigrinum lögðu meistararnir í fjórða leikhlutanum. Þeir unnu hann með þrettán stigum þar sem Stephen Curry skoraði tíu stig en leikinn vann Golden State að lokum með tíu stigum. Stigahæstur hjá Golden State var Klay Thompson með 25 stig en næstir komu þeir Kevin Durant með 21 stig og Stephen Curry með 20 stig. Golden State með rúmlega 70% sigurhlutfall í vetur. Kelly Oubre Jr. var stigahæstur hjá Phoenix sem hefur tapað þrettán leikjum í röð. Hinn finski, Lauri Markkanen, heldur áfram að fara á kostum með Chicago Bulls en hann skoraði 31 stig er Chicago vann sigur á Brooklyn Nets, 125-106. Þetta var þriðji leikurinn þar sem Lauri fer á kostum en hann hefur skorað 30 stig eða meira í þremur leikjum í röð. Að auki tók hann átján fráköst en Chicago vann alla fjóra leikhlutina í leiknum gegn Brooklyn í nótt. Þetta var þó einungis þrettándi sigurleikur Chicago í austurdeildinni í 55 leikjum en Brooklyn er með 29 sigra í fyrstu 57 leikjunum í austurdeildinni. Þeir eru í baráttu um sæti í úrslitakeppninni.Öll úrslit næturinnar: New York - Detroit 103-120 Denver - Philadelphia 110-117 Cleveland - Washington 106-119 Chicago - Brooklyn 125-106 Milwaukee - Dallas 122-107 Golden State - Phoenix 117-107 Minnesota - New Orleans 117-122 Miami - Sacramento 96-102 NBA Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Leik lokið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Leik lokið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Leik lokið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Leik lokið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Sjá meira
Meistararnir í Golden State Warriors unnu tíu stiga sigur, 117-107, á Phoenix Suns á útivelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Jafnræði var með liðunum nær allan leikinn en grunninn að sigrinum lögðu meistararnir í fjórða leikhlutanum. Þeir unnu hann með þrettán stigum þar sem Stephen Curry skoraði tíu stig en leikinn vann Golden State að lokum með tíu stigum. Stigahæstur hjá Golden State var Klay Thompson með 25 stig en næstir komu þeir Kevin Durant með 21 stig og Stephen Curry með 20 stig. Golden State með rúmlega 70% sigurhlutfall í vetur. Kelly Oubre Jr. var stigahæstur hjá Phoenix sem hefur tapað þrettán leikjum í röð. Hinn finski, Lauri Markkanen, heldur áfram að fara á kostum með Chicago Bulls en hann skoraði 31 stig er Chicago vann sigur á Brooklyn Nets, 125-106. Þetta var þriðji leikurinn þar sem Lauri fer á kostum en hann hefur skorað 30 stig eða meira í þremur leikjum í röð. Að auki tók hann átján fráköst en Chicago vann alla fjóra leikhlutina í leiknum gegn Brooklyn í nótt. Þetta var þó einungis þrettándi sigurleikur Chicago í austurdeildinni í 55 leikjum en Brooklyn er með 29 sigra í fyrstu 57 leikjunum í austurdeildinni. Þeir eru í baráttu um sæti í úrslitakeppninni.Öll úrslit næturinnar: New York - Detroit 103-120 Denver - Philadelphia 110-117 Cleveland - Washington 106-119 Chicago - Brooklyn 125-106 Milwaukee - Dallas 122-107 Golden State - Phoenix 117-107 Minnesota - New Orleans 117-122 Miami - Sacramento 96-102
NBA Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Leik lokið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Leik lokið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Leik lokið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Leik lokið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Sjá meira