Ekki bara skipt útaf heldur skipt í annað lið í miðjum leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2019 17:30 Harrison Barnes. Getty/Jason Miller Harrison Barnes fékk ekki að spila með Dallas Mavericks í fjórða leikhluta í sigrinum á Charlotte Hornets í NBA-deildinni í nótt en ástæðan var mjög sérstök. Dallas Mavericks hafði nefnilega samþykkt að skipta Harrison Barnes til Sacramento Kings í miðjum leik og fer hann til Kings fyrir Justin Jackson og reynsluboltann Zach Randolph. Staðfestingin á skiptunum var reyndar ekki gefin út fyrr en eftir leikinn og fjölmiðlar voru farnir að segja frá þeim snemma í fjórða leikhluta. Harrison Barnes sat á bekknum út leikinn en hann hafði skorað tíu stig í fyrstu þremur leikhlutunum. Hér fyrir neðan má sjá myndband af honum á bekknum á meðan menn voru að ræða skiptin í sjónvarpsútsendingunni. Dirk Nowitzki hrósaði Harrison Barnes fyrir hvernig hann tók á þessum erfiðu fréttum. Barnes hélt kyrri fyrir á bekknum og studdu sitt lið. „Hann er betri maður en ég það er ljóst. Allir aðrir höfðu strunsað í burtu. Hann er mjög góður náungi og hann hefur myndað sambönd við leikmenn okkar liðs sem munu endast alla ævi. Hann er þannig náungi,“ sagði Dirk Nowitzki um Harrison Barnes.pic.twitter.com/xLRQjjriMN — Harrison Barnes (@hbarnes) February 7, 2019 NBA Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw segist vera „algjörlega niðurbrotinn“ Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Fótbolti „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Handbolti Fleiri fréttir Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Sjá meira
Harrison Barnes fékk ekki að spila með Dallas Mavericks í fjórða leikhluta í sigrinum á Charlotte Hornets í NBA-deildinni í nótt en ástæðan var mjög sérstök. Dallas Mavericks hafði nefnilega samþykkt að skipta Harrison Barnes til Sacramento Kings í miðjum leik og fer hann til Kings fyrir Justin Jackson og reynsluboltann Zach Randolph. Staðfestingin á skiptunum var reyndar ekki gefin út fyrr en eftir leikinn og fjölmiðlar voru farnir að segja frá þeim snemma í fjórða leikhluta. Harrison Barnes sat á bekknum út leikinn en hann hafði skorað tíu stig í fyrstu þremur leikhlutunum. Hér fyrir neðan má sjá myndband af honum á bekknum á meðan menn voru að ræða skiptin í sjónvarpsútsendingunni. Dirk Nowitzki hrósaði Harrison Barnes fyrir hvernig hann tók á þessum erfiðu fréttum. Barnes hélt kyrri fyrir á bekknum og studdu sitt lið. „Hann er betri maður en ég það er ljóst. Allir aðrir höfðu strunsað í burtu. Hann er mjög góður náungi og hann hefur myndað sambönd við leikmenn okkar liðs sem munu endast alla ævi. Hann er þannig náungi,“ sagði Dirk Nowitzki um Harrison Barnes.pic.twitter.com/xLRQjjriMN — Harrison Barnes (@hbarnes) February 7, 2019
NBA Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw segist vera „algjörlega niðurbrotinn“ Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Fótbolti „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Handbolti Fleiri fréttir Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Sjá meira