Heimta peninginn fyrir Sala og hóta að fara með málið fyrir dómstóla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2019 10:30 Stuðningsmenn Cardiff City minnast Emiliano Sala fyrir utan leikvang félagsins. Getty/Michael Steele/ Franska félagið Nantes ætlar ekki að gefa neinn afslátt á greiðslu Cardiff City fyrir Argentínumanninn Emiliano Sala, hvorki í peningum né tíma. Cardiff City keypti Emiliano Sala frá Nantes fyrir fimmtán milljónir punda en argentínski sóknarmaðurinn náði ekki einu sinni að æfa með velska liðinu því hann fórst með lítilli tveggja manna flugvél á leið frá Nantes til Cardiff. Cardiff City hefur aldrei borgað meira fyrir leikmann en fyrir hinn 28 ára gamla Emiliano Sala sem átti að lífga upp á sóknarleik liðsins. Emiliano Sala stóðst læknisskoðun og gekk frá félagsskipunum áður en hann fór aftur til Nantes til að kveðja liðsfélaga sína. Vélin fórst síðan á leiðinni til baka til Cardiff.BREAKING: Nantes demand £15million Emiliano Sala transfer fee is paid by Cardiff City https://t.co/Mzug8W7zJdpic.twitter.com/wKY3AEZ9hQ — Mirror Football (@MirrorFootball) February 6, 2019Cardiff City ætlaði að greiða kaupverðið fyrir Sala á þremur árum en hafa ekki enn gengið frá fyrstu greiðslu sem er upp á 5,27 milljónir dollara. Nantes hefur þegar sent þeim reikning og pressað á greiðslu. Mehmet Dalman, stjórnarformaður Cardiff City, bendir á það í viðtali við franska blaðið L'Equipe að það er enn þá verið að vinna við að ná flugvélinni upp úr sjónum. Nú síðast bárust fréttir af því að búið sé að taka lík úr vélinni og upp á yfirborðið. Cardiff segist hissa á kröfu Nantes á meðan aðgerðir eru enn í gangi.'It is understood Nantes are threatening legal action if they do not receive a payment within 10 days.' More on the story that Nantes have demanded payment from Cardiff over the transfer of Emiliano Sala https://t.co/ITKvtRazXUpic.twitter.com/kbBRZ6ipuc — BBC Sport (@BBCSport) February 6, 2019Pressa Nantes á greiðslu kom löngu fyrr og franska félagið hefur hótað því að fara með málið fyrir dómstóla. Það er ljóst að Frakkarnir ætla í hart að það strax á mjög viðkvæmum tíma fyrir alla ekki síst fjölskyldu Emiliano Sala og flugmannsins. Heimildarmaður BBC hjá Cardiff City segir að velska félagið ætli að virða sínar skuldbindingar í málinu en það sé enn óljóst hvað félagið fær út úr tryggingunum. Nantes fær ekki allt kaupverðið fyrir Emiliano Sala því Bordeaux fær helminginn. Sala var hjá Bordeaux frá 2012 til 2015 og Bordeaux voru með það í samningnum að fá svo stóran skammt af framtíðarsölu á honum.Last night, Nantes fans paid tribute to Emiliano Sala... pic.twitter.com/zlZIfB1Hpt — COPA90 (@COPA90) January 31, 2019 Emiliano Sala Enski boltinn Tengdar fréttir Leitin að Sala og Ibbotson heldur áfram Leit að Emiliano Sala og flugmanninum David Ibbotson hefur verið hafin á nýjan leik, um tveimur vikum síðan flugvél með þá tvo innanborðs hvarf af ratsjám. 3. febrúar 2019 15:43 Tilfinningaþrunginn sigur Cardiff í fyrsta heimaleiknum eftir flugslys Sala Cardiff vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni í rúman mánuð er liðið vann 2-0 sigur á Bournemouth á heimavelli í dag. 2. febrúar 2019 19:15 Búið að finna lík í flugvélarbrakinu Eitt lík hefur fundist í braki flugvélarinnar sem Emiliano Sala var um borð í og hvarf yfir Ermarsundi í lok janúar. 4. febrúar 2019 11:58 Búið að ná í líkið úr braki vélarinnar Aðgerðin fór fram við erfiðar aðstæður en vélin sem Emiliano Salah hrapaði í er komið á fast land. 7. febrúar 2019 07:30 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Franska félagið Nantes ætlar ekki að gefa neinn afslátt á greiðslu Cardiff City fyrir Argentínumanninn Emiliano Sala, hvorki í peningum né tíma. Cardiff City keypti Emiliano Sala frá Nantes fyrir fimmtán milljónir punda en argentínski sóknarmaðurinn náði ekki einu sinni að æfa með velska liðinu því hann fórst með lítilli tveggja manna flugvél á leið frá Nantes til Cardiff. Cardiff City hefur aldrei borgað meira fyrir leikmann en fyrir hinn 28 ára gamla Emiliano Sala sem átti að lífga upp á sóknarleik liðsins. Emiliano Sala stóðst læknisskoðun og gekk frá félagsskipunum áður en hann fór aftur til Nantes til að kveðja liðsfélaga sína. Vélin fórst síðan á leiðinni til baka til Cardiff.BREAKING: Nantes demand £15million Emiliano Sala transfer fee is paid by Cardiff City https://t.co/Mzug8W7zJdpic.twitter.com/wKY3AEZ9hQ — Mirror Football (@MirrorFootball) February 6, 2019Cardiff City ætlaði að greiða kaupverðið fyrir Sala á þremur árum en hafa ekki enn gengið frá fyrstu greiðslu sem er upp á 5,27 milljónir dollara. Nantes hefur þegar sent þeim reikning og pressað á greiðslu. Mehmet Dalman, stjórnarformaður Cardiff City, bendir á það í viðtali við franska blaðið L'Equipe að það er enn þá verið að vinna við að ná flugvélinni upp úr sjónum. Nú síðast bárust fréttir af því að búið sé að taka lík úr vélinni og upp á yfirborðið. Cardiff segist hissa á kröfu Nantes á meðan aðgerðir eru enn í gangi.'It is understood Nantes are threatening legal action if they do not receive a payment within 10 days.' More on the story that Nantes have demanded payment from Cardiff over the transfer of Emiliano Sala https://t.co/ITKvtRazXUpic.twitter.com/kbBRZ6ipuc — BBC Sport (@BBCSport) February 6, 2019Pressa Nantes á greiðslu kom löngu fyrr og franska félagið hefur hótað því að fara með málið fyrir dómstóla. Það er ljóst að Frakkarnir ætla í hart að það strax á mjög viðkvæmum tíma fyrir alla ekki síst fjölskyldu Emiliano Sala og flugmannsins. Heimildarmaður BBC hjá Cardiff City segir að velska félagið ætli að virða sínar skuldbindingar í málinu en það sé enn óljóst hvað félagið fær út úr tryggingunum. Nantes fær ekki allt kaupverðið fyrir Emiliano Sala því Bordeaux fær helminginn. Sala var hjá Bordeaux frá 2012 til 2015 og Bordeaux voru með það í samningnum að fá svo stóran skammt af framtíðarsölu á honum.Last night, Nantes fans paid tribute to Emiliano Sala... pic.twitter.com/zlZIfB1Hpt — COPA90 (@COPA90) January 31, 2019
Emiliano Sala Enski boltinn Tengdar fréttir Leitin að Sala og Ibbotson heldur áfram Leit að Emiliano Sala og flugmanninum David Ibbotson hefur verið hafin á nýjan leik, um tveimur vikum síðan flugvél með þá tvo innanborðs hvarf af ratsjám. 3. febrúar 2019 15:43 Tilfinningaþrunginn sigur Cardiff í fyrsta heimaleiknum eftir flugslys Sala Cardiff vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni í rúman mánuð er liðið vann 2-0 sigur á Bournemouth á heimavelli í dag. 2. febrúar 2019 19:15 Búið að finna lík í flugvélarbrakinu Eitt lík hefur fundist í braki flugvélarinnar sem Emiliano Sala var um borð í og hvarf yfir Ermarsundi í lok janúar. 4. febrúar 2019 11:58 Búið að ná í líkið úr braki vélarinnar Aðgerðin fór fram við erfiðar aðstæður en vélin sem Emiliano Salah hrapaði í er komið á fast land. 7. febrúar 2019 07:30 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Leitin að Sala og Ibbotson heldur áfram Leit að Emiliano Sala og flugmanninum David Ibbotson hefur verið hafin á nýjan leik, um tveimur vikum síðan flugvél með þá tvo innanborðs hvarf af ratsjám. 3. febrúar 2019 15:43
Tilfinningaþrunginn sigur Cardiff í fyrsta heimaleiknum eftir flugslys Sala Cardiff vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni í rúman mánuð er liðið vann 2-0 sigur á Bournemouth á heimavelli í dag. 2. febrúar 2019 19:15
Búið að finna lík í flugvélarbrakinu Eitt lík hefur fundist í braki flugvélarinnar sem Emiliano Sala var um borð í og hvarf yfir Ermarsundi í lok janúar. 4. febrúar 2019 11:58
Búið að ná í líkið úr braki vélarinnar Aðgerðin fór fram við erfiðar aðstæður en vélin sem Emiliano Salah hrapaði í er komið á fast land. 7. febrúar 2019 07:30
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti