Heimta peninginn fyrir Sala og hóta að fara með málið fyrir dómstóla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2019 10:30 Stuðningsmenn Cardiff City minnast Emiliano Sala fyrir utan leikvang félagsins. Getty/Michael Steele/ Franska félagið Nantes ætlar ekki að gefa neinn afslátt á greiðslu Cardiff City fyrir Argentínumanninn Emiliano Sala, hvorki í peningum né tíma. Cardiff City keypti Emiliano Sala frá Nantes fyrir fimmtán milljónir punda en argentínski sóknarmaðurinn náði ekki einu sinni að æfa með velska liðinu því hann fórst með lítilli tveggja manna flugvél á leið frá Nantes til Cardiff. Cardiff City hefur aldrei borgað meira fyrir leikmann en fyrir hinn 28 ára gamla Emiliano Sala sem átti að lífga upp á sóknarleik liðsins. Emiliano Sala stóðst læknisskoðun og gekk frá félagsskipunum áður en hann fór aftur til Nantes til að kveðja liðsfélaga sína. Vélin fórst síðan á leiðinni til baka til Cardiff.BREAKING: Nantes demand £15million Emiliano Sala transfer fee is paid by Cardiff City https://t.co/Mzug8W7zJdpic.twitter.com/wKY3AEZ9hQ — Mirror Football (@MirrorFootball) February 6, 2019Cardiff City ætlaði að greiða kaupverðið fyrir Sala á þremur árum en hafa ekki enn gengið frá fyrstu greiðslu sem er upp á 5,27 milljónir dollara. Nantes hefur þegar sent þeim reikning og pressað á greiðslu. Mehmet Dalman, stjórnarformaður Cardiff City, bendir á það í viðtali við franska blaðið L'Equipe að það er enn þá verið að vinna við að ná flugvélinni upp úr sjónum. Nú síðast bárust fréttir af því að búið sé að taka lík úr vélinni og upp á yfirborðið. Cardiff segist hissa á kröfu Nantes á meðan aðgerðir eru enn í gangi.'It is understood Nantes are threatening legal action if they do not receive a payment within 10 days.' More on the story that Nantes have demanded payment from Cardiff over the transfer of Emiliano Sala https://t.co/ITKvtRazXUpic.twitter.com/kbBRZ6ipuc — BBC Sport (@BBCSport) February 6, 2019Pressa Nantes á greiðslu kom löngu fyrr og franska félagið hefur hótað því að fara með málið fyrir dómstóla. Það er ljóst að Frakkarnir ætla í hart að það strax á mjög viðkvæmum tíma fyrir alla ekki síst fjölskyldu Emiliano Sala og flugmannsins. Heimildarmaður BBC hjá Cardiff City segir að velska félagið ætli að virða sínar skuldbindingar í málinu en það sé enn óljóst hvað félagið fær út úr tryggingunum. Nantes fær ekki allt kaupverðið fyrir Emiliano Sala því Bordeaux fær helminginn. Sala var hjá Bordeaux frá 2012 til 2015 og Bordeaux voru með það í samningnum að fá svo stóran skammt af framtíðarsölu á honum.Last night, Nantes fans paid tribute to Emiliano Sala... pic.twitter.com/zlZIfB1Hpt — COPA90 (@COPA90) January 31, 2019 Emiliano Sala Enski boltinn Tengdar fréttir Leitin að Sala og Ibbotson heldur áfram Leit að Emiliano Sala og flugmanninum David Ibbotson hefur verið hafin á nýjan leik, um tveimur vikum síðan flugvél með þá tvo innanborðs hvarf af ratsjám. 3. febrúar 2019 15:43 Tilfinningaþrunginn sigur Cardiff í fyrsta heimaleiknum eftir flugslys Sala Cardiff vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni í rúman mánuð er liðið vann 2-0 sigur á Bournemouth á heimavelli í dag. 2. febrúar 2019 19:15 Búið að finna lík í flugvélarbrakinu Eitt lík hefur fundist í braki flugvélarinnar sem Emiliano Sala var um borð í og hvarf yfir Ermarsundi í lok janúar. 4. febrúar 2019 11:58 Búið að ná í líkið úr braki vélarinnar Aðgerðin fór fram við erfiðar aðstæður en vélin sem Emiliano Salah hrapaði í er komið á fast land. 7. febrúar 2019 07:30 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Sjá meira
Franska félagið Nantes ætlar ekki að gefa neinn afslátt á greiðslu Cardiff City fyrir Argentínumanninn Emiliano Sala, hvorki í peningum né tíma. Cardiff City keypti Emiliano Sala frá Nantes fyrir fimmtán milljónir punda en argentínski sóknarmaðurinn náði ekki einu sinni að æfa með velska liðinu því hann fórst með lítilli tveggja manna flugvél á leið frá Nantes til Cardiff. Cardiff City hefur aldrei borgað meira fyrir leikmann en fyrir hinn 28 ára gamla Emiliano Sala sem átti að lífga upp á sóknarleik liðsins. Emiliano Sala stóðst læknisskoðun og gekk frá félagsskipunum áður en hann fór aftur til Nantes til að kveðja liðsfélaga sína. Vélin fórst síðan á leiðinni til baka til Cardiff.BREAKING: Nantes demand £15million Emiliano Sala transfer fee is paid by Cardiff City https://t.co/Mzug8W7zJdpic.twitter.com/wKY3AEZ9hQ — Mirror Football (@MirrorFootball) February 6, 2019Cardiff City ætlaði að greiða kaupverðið fyrir Sala á þremur árum en hafa ekki enn gengið frá fyrstu greiðslu sem er upp á 5,27 milljónir dollara. Nantes hefur þegar sent þeim reikning og pressað á greiðslu. Mehmet Dalman, stjórnarformaður Cardiff City, bendir á það í viðtali við franska blaðið L'Equipe að það er enn þá verið að vinna við að ná flugvélinni upp úr sjónum. Nú síðast bárust fréttir af því að búið sé að taka lík úr vélinni og upp á yfirborðið. Cardiff segist hissa á kröfu Nantes á meðan aðgerðir eru enn í gangi.'It is understood Nantes are threatening legal action if they do not receive a payment within 10 days.' More on the story that Nantes have demanded payment from Cardiff over the transfer of Emiliano Sala https://t.co/ITKvtRazXUpic.twitter.com/kbBRZ6ipuc — BBC Sport (@BBCSport) February 6, 2019Pressa Nantes á greiðslu kom löngu fyrr og franska félagið hefur hótað því að fara með málið fyrir dómstóla. Það er ljóst að Frakkarnir ætla í hart að það strax á mjög viðkvæmum tíma fyrir alla ekki síst fjölskyldu Emiliano Sala og flugmannsins. Heimildarmaður BBC hjá Cardiff City segir að velska félagið ætli að virða sínar skuldbindingar í málinu en það sé enn óljóst hvað félagið fær út úr tryggingunum. Nantes fær ekki allt kaupverðið fyrir Emiliano Sala því Bordeaux fær helminginn. Sala var hjá Bordeaux frá 2012 til 2015 og Bordeaux voru með það í samningnum að fá svo stóran skammt af framtíðarsölu á honum.Last night, Nantes fans paid tribute to Emiliano Sala... pic.twitter.com/zlZIfB1Hpt — COPA90 (@COPA90) January 31, 2019
Emiliano Sala Enski boltinn Tengdar fréttir Leitin að Sala og Ibbotson heldur áfram Leit að Emiliano Sala og flugmanninum David Ibbotson hefur verið hafin á nýjan leik, um tveimur vikum síðan flugvél með þá tvo innanborðs hvarf af ratsjám. 3. febrúar 2019 15:43 Tilfinningaþrunginn sigur Cardiff í fyrsta heimaleiknum eftir flugslys Sala Cardiff vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni í rúman mánuð er liðið vann 2-0 sigur á Bournemouth á heimavelli í dag. 2. febrúar 2019 19:15 Búið að finna lík í flugvélarbrakinu Eitt lík hefur fundist í braki flugvélarinnar sem Emiliano Sala var um borð í og hvarf yfir Ermarsundi í lok janúar. 4. febrúar 2019 11:58 Búið að ná í líkið úr braki vélarinnar Aðgerðin fór fram við erfiðar aðstæður en vélin sem Emiliano Salah hrapaði í er komið á fast land. 7. febrúar 2019 07:30 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Sjá meira
Leitin að Sala og Ibbotson heldur áfram Leit að Emiliano Sala og flugmanninum David Ibbotson hefur verið hafin á nýjan leik, um tveimur vikum síðan flugvél með þá tvo innanborðs hvarf af ratsjám. 3. febrúar 2019 15:43
Tilfinningaþrunginn sigur Cardiff í fyrsta heimaleiknum eftir flugslys Sala Cardiff vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni í rúman mánuð er liðið vann 2-0 sigur á Bournemouth á heimavelli í dag. 2. febrúar 2019 19:15
Búið að finna lík í flugvélarbrakinu Eitt lík hefur fundist í braki flugvélarinnar sem Emiliano Sala var um borð í og hvarf yfir Ermarsundi í lok janúar. 4. febrúar 2019 11:58
Búið að ná í líkið úr braki vélarinnar Aðgerðin fór fram við erfiðar aðstæður en vélin sem Emiliano Salah hrapaði í er komið á fast land. 7. febrúar 2019 07:30