Curry-bræðurnir eru báðir með í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2019 06:00 Stephen Curry spilar með Golden State Warriors en Seth Curry er hjá Portland Trail Blazers. Getty/Jonathan Ferre Fleiri munu örugglega sýna þriggja stiga skotkeppni Stjörnuleikhelgar NBA-deildarinnar í körfubolta í ár meiri áhuga en undanfarin ár. Ástæðan er að Curry-bræðurnir, Stephen og Seth, ætla þar að keppa við hvorn annan og átta aðrar skyttur úr deildinni. Stephen er að flestum talinn verða besta þriggja stiga í sögu NBA-deildarinnar og hann er á góðri leið með því að bæta flest met tengdum þriggja stiga körfum. Seth hefur fengið minni athygli en hefur verið lengi í deildinni og er einnig góður skotmaður. Dirk Nowitzki ætlar líka að vera með en hann er á sínu síðasta tímabili í NBA-deildinni og fékk ásamt Dwyane Wade sérstakt aukasæti í stjörnuleiknum.From shootouts in the backyard to a shootout on the biggest stage. Gonna beat up on you like old times @StephenCurry30 lol #3PointContest — Seth Curry (@sdotcurry) February 6, 2019Seth Curry tjáði sig um keppnina við bróður sinn inn á Twitter-síðu sinni. „Frá skotkeppnum í bakgarðinum til skotkeppni á stærsta sviðinu. Ég ætla vinna þig núna eins og í öll hin skiptin,“ skrifaði Seth Curry sem hefur lengi þurft að sætta sig við það að vera í skugga eldri bróður síns. Nú gæti hann krækt í sviðsljósið. Hér fyrir neðan má sjá flotta mynd af öllum tíu þátttakendunum í þriggja stiga skotkeppninni í ár. Nú er bara að sjá hvort Curry-bræðurnir komast báðir í úrslitin. Hér fyrir neðan má líka sjá listann yfir þá leikmenn sen taka þátt í þessum þremur keppnum á Stjörnuleikshelginni.Troðslukeppnin: Dennis Smith Jr., New York Knicks Miles Bridges, Charlotte Hornets Hamidou Diallo, Oklahoma City Thunder John Collins, Atlanta HawksÞrigggja stiga skotkeppnin: Seth Curry, Portland Trail Blazers Stephen Curry, Golden State Warriors Dirk Nowitzki, Dallas Mavericks Buddy Hield, Sacramento Kings Damian Lillard, Portland Trail Blazers Khris Middleton, Milwaukee Bucks Kemba Walker, Charlotte Hornets Danny Green, Toronto Raptors Devin Booker, Phoenix Suns Joe Harris, Brooklyn NetsTækniþrautabrautin: Luka Doncic, Dallas Mavericks Trae Young, Atlanta Hawks De'Aaron Fox, Sacramento Kings Mike Conley, Memphis Grizzlies Nikola Jokic, Denver Nuggets Jayson Tatum, Boston Celtics Kyle Kuzma, Los Angeles Lakers Nikola Vucevic, Orlando Magic NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira
Fleiri munu örugglega sýna þriggja stiga skotkeppni Stjörnuleikhelgar NBA-deildarinnar í körfubolta í ár meiri áhuga en undanfarin ár. Ástæðan er að Curry-bræðurnir, Stephen og Seth, ætla þar að keppa við hvorn annan og átta aðrar skyttur úr deildinni. Stephen er að flestum talinn verða besta þriggja stiga í sögu NBA-deildarinnar og hann er á góðri leið með því að bæta flest met tengdum þriggja stiga körfum. Seth hefur fengið minni athygli en hefur verið lengi í deildinni og er einnig góður skotmaður. Dirk Nowitzki ætlar líka að vera með en hann er á sínu síðasta tímabili í NBA-deildinni og fékk ásamt Dwyane Wade sérstakt aukasæti í stjörnuleiknum.From shootouts in the backyard to a shootout on the biggest stage. Gonna beat up on you like old times @StephenCurry30 lol #3PointContest — Seth Curry (@sdotcurry) February 6, 2019Seth Curry tjáði sig um keppnina við bróður sinn inn á Twitter-síðu sinni. „Frá skotkeppnum í bakgarðinum til skotkeppni á stærsta sviðinu. Ég ætla vinna þig núna eins og í öll hin skiptin,“ skrifaði Seth Curry sem hefur lengi þurft að sætta sig við það að vera í skugga eldri bróður síns. Nú gæti hann krækt í sviðsljósið. Hér fyrir neðan má sjá flotta mynd af öllum tíu þátttakendunum í þriggja stiga skotkeppninni í ár. Nú er bara að sjá hvort Curry-bræðurnir komast báðir í úrslitin. Hér fyrir neðan má líka sjá listann yfir þá leikmenn sen taka þátt í þessum þremur keppnum á Stjörnuleikshelginni.Troðslukeppnin: Dennis Smith Jr., New York Knicks Miles Bridges, Charlotte Hornets Hamidou Diallo, Oklahoma City Thunder John Collins, Atlanta HawksÞrigggja stiga skotkeppnin: Seth Curry, Portland Trail Blazers Stephen Curry, Golden State Warriors Dirk Nowitzki, Dallas Mavericks Buddy Hield, Sacramento Kings Damian Lillard, Portland Trail Blazers Khris Middleton, Milwaukee Bucks Kemba Walker, Charlotte Hornets Danny Green, Toronto Raptors Devin Booker, Phoenix Suns Joe Harris, Brooklyn NetsTækniþrautabrautin: Luka Doncic, Dallas Mavericks Trae Young, Atlanta Hawks De'Aaron Fox, Sacramento Kings Mike Conley, Memphis Grizzlies Nikola Jokic, Denver Nuggets Jayson Tatum, Boston Celtics Kyle Kuzma, Los Angeles Lakers Nikola Vucevic, Orlando Magic
NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira