Nafnbreyting Makedóníu opnar á aðild að NATO Samúel Karl Ólason skrifar 6. febrúar 2019 13:26 Nikola Dimitrov, utanríkisráðherra Makedóníu, og Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO. AP/Geert Vanden Wijngaert Forsvarsmenn Atlantshafsbandalagsins hafa náð samkomulagi við leiðtoga Makedóníu um aðild ríkisins að bandalaginu. Það var gert í kjölfar samkomulags á milli Makedóníu og Grikklands um nafn þess fyrrnefnda. Nú er útlit fyrir að Makedónía verði þrítugasta aðildarríki NATO. Fyrst þurfa þó öll ríki bandalagsins að samþykkja aðild Makedóníu. Yfirvöld Grikklands hafa um árabil komið í veg fyrir inngöngu Makedóníu, vegna nafns ríkisins, sem Grikkir segja til marks um löngun þeirra til að hertaka hérað Grikklands sem ber sama nafn. Nafn Makedóníu mun því verða Lýðveldi Norður-Makedóníu og verður því breytt á næstu dögum samkvæmt Nikola Dimitrov, utanríkisráðherra Makedóníu.Deiluna má rekja til ársins 1991 þegar Júgóslavía liðaðist í sundur. Grikkir voru ævareiðir yfir því að Makedónía tók það nafn, sem tengist sögu Grikklands með nánum hætti þar sem gríska Makedónía inniheldur fæðingarstað Alexanders mikla. Samkomulagið á milli ríkjanna er ekki vinsælt í Grikklandi en þrátt fyrir það samþykkti þingið það í síðasta mánuði. Grikkland Norður-Makedónía NATO Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Forsvarsmenn Atlantshafsbandalagsins hafa náð samkomulagi við leiðtoga Makedóníu um aðild ríkisins að bandalaginu. Það var gert í kjölfar samkomulags á milli Makedóníu og Grikklands um nafn þess fyrrnefnda. Nú er útlit fyrir að Makedónía verði þrítugasta aðildarríki NATO. Fyrst þurfa þó öll ríki bandalagsins að samþykkja aðild Makedóníu. Yfirvöld Grikklands hafa um árabil komið í veg fyrir inngöngu Makedóníu, vegna nafns ríkisins, sem Grikkir segja til marks um löngun þeirra til að hertaka hérað Grikklands sem ber sama nafn. Nafn Makedóníu mun því verða Lýðveldi Norður-Makedóníu og verður því breytt á næstu dögum samkvæmt Nikola Dimitrov, utanríkisráðherra Makedóníu.Deiluna má rekja til ársins 1991 þegar Júgóslavía liðaðist í sundur. Grikkir voru ævareiðir yfir því að Makedónía tók það nafn, sem tengist sögu Grikklands með nánum hætti þar sem gríska Makedónía inniheldur fæðingarstað Alexanders mikla. Samkomulagið á milli ríkjanna er ekki vinsælt í Grikklandi en þrátt fyrir það samþykkti þingið það í síðasta mánuði.
Grikkland Norður-Makedónía NATO Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira