Kobe Bryant: Harden getur ekki spilað svona ætli hann að verða NBA-meistari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2019 13:00 Kobe Bryant og James Harden. Getty/Bob Levey Kobe Bryant hrósar James Harden fyrir spilamennsku sína í NBA-deildinni að undanförnu en vildi samt vekja athygli á skoðun sinni á leikstíl Harden. Harden hefur skorað yfir 30 stig í 27 leikjum í röð og NBA-deildin hefur ekki séð svona skorara í nokkra áratugi. Kobe Bryant er hins vegar á því að Houston Rockets geti ekki orðið NBA-meistari haldi Harden áfram að spila svona. „Hann þarf að geta það sem liðið þarf á að halda til að vinna,“ sagði Kobe Bryant í viðtali í NBA-þættinum The Jump á ESPN.Kobe Bryant believes James Harden and the Rockets won't win a championship with the style of play we're seeing on his scoring tear. (via @Rachel__Nichols) pic.twitter.com/RQvdHPvpJw — SportsCenter (@SportsCenter) February 4, 2019„Þetta er aftur á móti margþætt. Ég er ekki hrifin af leikstíl sem þessum ætlir þú þér að vinna meistaratitilinn. Það er mín skoðun að svona spilamennska, eins og hjá Harden núna, vinni ekki titla,“ sagði Kobe Bryant. Harden er mikið með boltann og heldur sóknarleik Houston Rockets uppi. Hann skorar líka flest stig sín án þess að fá stoðsendingu frá félaga sinum og býr því til skotin sín alveg sjálfur. Þetta kostar mikla orku og það er erfitt að halda slíkt út þegar baráttan harðnar í úrslitakeppninni. „Á sama tíma verður þú að gera þitt til að halda liðinu þínu á floti. Hann er að gera það sem hann getur til að vinna leiki,“ sagði Kobe. Kobe Bryant vann fimm titla með Losd Angeles Lakers en engin þeirra kom á þeim sex tímabilum þar sem hann reyndi mest að skora. James Harden átti sinn tuttugasta 40 stiga leik í nótt. Hann var sammála Kobe Bryant þegar ummælin voru borin undir hann í leikslok en segir að þetta muni breytast þegar liðið endurheimtir öfluga leikmenn úr meiðslum. NBA Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Kobe Bryant hrósar James Harden fyrir spilamennsku sína í NBA-deildinni að undanförnu en vildi samt vekja athygli á skoðun sinni á leikstíl Harden. Harden hefur skorað yfir 30 stig í 27 leikjum í röð og NBA-deildin hefur ekki séð svona skorara í nokkra áratugi. Kobe Bryant er hins vegar á því að Houston Rockets geti ekki orðið NBA-meistari haldi Harden áfram að spila svona. „Hann þarf að geta það sem liðið þarf á að halda til að vinna,“ sagði Kobe Bryant í viðtali í NBA-þættinum The Jump á ESPN.Kobe Bryant believes James Harden and the Rockets won't win a championship with the style of play we're seeing on his scoring tear. (via @Rachel__Nichols) pic.twitter.com/RQvdHPvpJw — SportsCenter (@SportsCenter) February 4, 2019„Þetta er aftur á móti margþætt. Ég er ekki hrifin af leikstíl sem þessum ætlir þú þér að vinna meistaratitilinn. Það er mín skoðun að svona spilamennska, eins og hjá Harden núna, vinni ekki titla,“ sagði Kobe Bryant. Harden er mikið með boltann og heldur sóknarleik Houston Rockets uppi. Hann skorar líka flest stig sín án þess að fá stoðsendingu frá félaga sinum og býr því til skotin sín alveg sjálfur. Þetta kostar mikla orku og það er erfitt að halda slíkt út þegar baráttan harðnar í úrslitakeppninni. „Á sama tíma verður þú að gera þitt til að halda liðinu þínu á floti. Hann er að gera það sem hann getur til að vinna leiki,“ sagði Kobe. Kobe Bryant vann fimm titla með Losd Angeles Lakers en engin þeirra kom á þeim sex tímabilum þar sem hann reyndi mest að skora. James Harden átti sinn tuttugasta 40 stiga leik í nótt. Hann var sammála Kobe Bryant þegar ummælin voru borin undir hann í leikslok en segir að þetta muni breytast þegar liðið endurheimtir öfluga leikmenn úr meiðslum.
NBA Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti