Skúr í porti við Ingólfsstræti á 30 milljónir Jakob Bjarnar skrifar 4. febrúar 2019 08:43 Ljóst er að mörgum þykir þetta heldur vel í lagt og einhver netverjinn velti því háðslega fyrir sér hvort öskutunnurnar á myndinni fylgi með? Netverjar sem eru í fasteignahugleiðingum stöldruðu við fasteignaauglýsingu nokkra nú um helgina. Þar getur að líta mynd af skúr í porti við Ingólfsstræti, í miðbæjarsollinum svonefnda miðjum á tæpar 30 milljónir. Íbúðin telur um 30 fermetra sem þýðir að um er að ræða milljón krónur á fermetrinn. Ljóst er að mörgum þykir þetta heldur vel í lagt og einhver netverjinn velti því háðslega fyrir sér hvort öskutunnurnar á myndinni fylgi með? Í lýsingu er talað um að um sé að ræða forstofu með flísum á gólfi. „Eldhús með dúk á gólfi, hvít eldri innrétting, tengi fyrir þvottavél í eldhúsi. Svefnherbergi/stofa inn af eldhúsi með parketi á gólfi. Lítið baðherbergi með sturtuklefa. Geymsla við hlið útihurðar.“Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 6,2 prósent milli 2017 og 2018. Það er minnsta hækkun frá árinu 2011 og mikil breyting frá árinu áður, þegar fasteignaverð hækkaði um 18,9 prósent. Í nýlegri frétt á mbl segir að meðalverð seldra íbúða í 101 Reykjavík var 538 þúsund krónur á fermetrann á þriðja fjórðungi árs í fyrra.Skúrinn séð úr garðinum.Hurðarnar eru ljósbláar og veggirnir hvítir.Svefnherbergið er snyrtilegt með parketi.Rauður og hvítur eru áberandi litir þessa dagana í skúrnum.Ofn er að finna í eldhúsinu.Opið er á milli eldhússins og svefnherbergisins/stofunnar. Hús og heimili Reykjavík Tengdar fréttir Fasteignaverð ekki hækkað minna milli ára síðan 2011 Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 6,2% milli 2017 og 2018. 18. janúar 2019 10:17 Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Sjá meira
Netverjar sem eru í fasteignahugleiðingum stöldruðu við fasteignaauglýsingu nokkra nú um helgina. Þar getur að líta mynd af skúr í porti við Ingólfsstræti, í miðbæjarsollinum svonefnda miðjum á tæpar 30 milljónir. Íbúðin telur um 30 fermetra sem þýðir að um er að ræða milljón krónur á fermetrinn. Ljóst er að mörgum þykir þetta heldur vel í lagt og einhver netverjinn velti því háðslega fyrir sér hvort öskutunnurnar á myndinni fylgi með? Í lýsingu er talað um að um sé að ræða forstofu með flísum á gólfi. „Eldhús með dúk á gólfi, hvít eldri innrétting, tengi fyrir þvottavél í eldhúsi. Svefnherbergi/stofa inn af eldhúsi með parketi á gólfi. Lítið baðherbergi með sturtuklefa. Geymsla við hlið útihurðar.“Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 6,2 prósent milli 2017 og 2018. Það er minnsta hækkun frá árinu 2011 og mikil breyting frá árinu áður, þegar fasteignaverð hækkaði um 18,9 prósent. Í nýlegri frétt á mbl segir að meðalverð seldra íbúða í 101 Reykjavík var 538 þúsund krónur á fermetrann á þriðja fjórðungi árs í fyrra.Skúrinn séð úr garðinum.Hurðarnar eru ljósbláar og veggirnir hvítir.Svefnherbergið er snyrtilegt með parketi.Rauður og hvítur eru áberandi litir þessa dagana í skúrnum.Ofn er að finna í eldhúsinu.Opið er á milli eldhússins og svefnherbergisins/stofunnar.
Hús og heimili Reykjavík Tengdar fréttir Fasteignaverð ekki hækkað minna milli ára síðan 2011 Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 6,2% milli 2017 og 2018. 18. janúar 2019 10:17 Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Sjá meira
Fasteignaverð ekki hækkað minna milli ára síðan 2011 Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 6,2% milli 2017 og 2018. 18. janúar 2019 10:17