Margir mögulega bótaskyldir vegna United Silicon Sighvatur Arnmundsson skrifar 2. febrúar 2019 07:15 Kísilveri United Silicon var lokað í september 2017. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR „Það er ljóst að höfuðábyrgðin virðist liggja í höndum framkvæmdastjóra United Silicon. Síðan brestur margt bæði hjá opinberum aðilum og ráðgjöfum í verkefninu,“ segir Stefán Árni Auðólfsson lögmaður sem unnið hefur skýrslu fyrir fimm lífeyrissjóði sem fjárfestu í United Silicon. „Þá kemur bara til skoðunar hvort þessir aðilar gætu hafa bakað sér bótaskyldu með atferli sínu eða jafnvel athafnaleysi,“ heldur Stefán Árni áfram. Félagið sem rak kísilverksmiðju í Helguvík var tekið til gjaldþrotaskipta í janúar í fyrra. Stjórnir lífeyrissjóðanna fimm kærðu síðan Magnús Garðarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóra United Silicon, fyrir sinn þátt en einnig lýstu sjóðirnir kröfum í þrotabú félagsins. Í skýrslunni leggur Stefán Árni til að frekari gagna verði aflað til að hægt verði að leggja skýrara mat á mögulega bótaskyldu verkfræðistofa, sem fengnar voru til að leggja mat á áætlanir, og endurskoðenda félagsins. Segir að ákvarðanir um fjárfestingar hafi að hluta til verið teknar á grundvelli vinnu og gagna þessara aðila. Þá verði ekki hjá því komist að virtum athugasemdum Ríkisendurskoðunar að skoða frekar þá þætti sem snúa að opinberum aðilum. Er þar vísað til vinnu við mat á umhverfisáhrifum, útgáfu starfsleyfa og gerð fjárfestingarsamninga um ríkisaðstoð og ívilnanir. Eðlilegt sé að lífeyrissjóðirnir kanni rétt sinn gagnvart þessum opinberu aðilum enda hafi umrædd atriði verið meðal lykilforsendna fjárfestinganna. Geir Gestsson, skiptastjóri þrotabúsins, segir tvö skaðabótamál í gangi gegn Magnúsi Garðarssyni. „Svo hefur verið höfðað mál á hendur endurskoðendum fyrirtækisins vegna hlutafjárhækkana en það eru líka önnur máli í gangi hjá þrotabúinu. Ég tel að það sé töluvert eftir af þessu ferli.“ Birtist í Fréttablaðinu United Silicon Mest lesið Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Neytendur Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Neytendur Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Viðskipti innlent Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Viðskipti innlent Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Viðskipti innlent Greiningaraðilar sammála um að vextir verði lækkaðir í fyrramálið Viðskipti innlent Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Viðskipti innlent Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur Neytendur Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Viðskipti innlent Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Greiningaraðilar sammála um að vextir verði lækkaðir í fyrramálið Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Sjá meira
„Það er ljóst að höfuðábyrgðin virðist liggja í höndum framkvæmdastjóra United Silicon. Síðan brestur margt bæði hjá opinberum aðilum og ráðgjöfum í verkefninu,“ segir Stefán Árni Auðólfsson lögmaður sem unnið hefur skýrslu fyrir fimm lífeyrissjóði sem fjárfestu í United Silicon. „Þá kemur bara til skoðunar hvort þessir aðilar gætu hafa bakað sér bótaskyldu með atferli sínu eða jafnvel athafnaleysi,“ heldur Stefán Árni áfram. Félagið sem rak kísilverksmiðju í Helguvík var tekið til gjaldþrotaskipta í janúar í fyrra. Stjórnir lífeyrissjóðanna fimm kærðu síðan Magnús Garðarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóra United Silicon, fyrir sinn þátt en einnig lýstu sjóðirnir kröfum í þrotabú félagsins. Í skýrslunni leggur Stefán Árni til að frekari gagna verði aflað til að hægt verði að leggja skýrara mat á mögulega bótaskyldu verkfræðistofa, sem fengnar voru til að leggja mat á áætlanir, og endurskoðenda félagsins. Segir að ákvarðanir um fjárfestingar hafi að hluta til verið teknar á grundvelli vinnu og gagna þessara aðila. Þá verði ekki hjá því komist að virtum athugasemdum Ríkisendurskoðunar að skoða frekar þá þætti sem snúa að opinberum aðilum. Er þar vísað til vinnu við mat á umhverfisáhrifum, útgáfu starfsleyfa og gerð fjárfestingarsamninga um ríkisaðstoð og ívilnanir. Eðlilegt sé að lífeyrissjóðirnir kanni rétt sinn gagnvart þessum opinberu aðilum enda hafi umrædd atriði verið meðal lykilforsendna fjárfestinganna. Geir Gestsson, skiptastjóri þrotabúsins, segir tvö skaðabótamál í gangi gegn Magnúsi Garðarssyni. „Svo hefur verið höfðað mál á hendur endurskoðendum fyrirtækisins vegna hlutafjárhækkana en það eru líka önnur máli í gangi hjá þrotabúinu. Ég tel að það sé töluvert eftir af þessu ferli.“
Birtist í Fréttablaðinu United Silicon Mest lesið Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Neytendur Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Neytendur Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Viðskipti innlent Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Viðskipti innlent Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Viðskipti innlent Greiningaraðilar sammála um að vextir verði lækkaðir í fyrramálið Viðskipti innlent Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Viðskipti innlent Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur Neytendur Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Viðskipti innlent Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Greiningaraðilar sammála um að vextir verði lækkaðir í fyrramálið Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Sjá meira