Durant bestur er liðið hans LeBron hafði betur gegn liði Giannis | Myndbönd Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. febrúar 2019 07:22 Durant fagnar en liðsfélagi hans hjá Golden State, Steph Curry, er ekki eins hress. vísir/getty Hinn árlegi stjörnuleikur NBA-deildarinnar fór fram í nótt og venju samkvæmt var mikið um dýrðir. Að þessu sinni mættust lið sem þeir LeBron James og Giannis Antetokounmpo völdu. Lið LeBron vann 178-164.#KevinDurant (31 PTS, 6 3PM) wins #KiaAllStarMVP in the #TeamLeBron#NBAAllStar victory! pic.twitter.com/55kGnd3Dva — NBA (@NBA) February 18, 2019 Lið LeBron var mest 20 stigum undir í leiknum en Kevin Durant leiddi endurkomuna með frábærri frammistöðu og 31 stiga leik. Hann var valinn besti leikmaður leiksins í annað sinn á ferlinum. Giannis skoraði sjálfur 38 stig og tók 11 fráköst. LeBron lét duga að skora aðeins 19 stig að þessu sinni. Liðið hans LeBron setti met í þriggja stiga körfum í leiknum en alls setti liðið niður 35 þriggja stiga körfur. Durant átti sex af þessum körfum. Hér að neðan má sjá fullt af myndböndum úr leiknum.The BEST of #NBAAllStar record 62 combined made threes from #TeamGiannis and #TeamLeBron! pic.twitter.com/hov70r4ccR — NBA (@NBA) February 18, 2019the top moments from #DirkNowitzki (9 PTS, 3-3 3PM) and #DwyaneWade (7 PTS, 4 AST) at #NBAAllStar! pic.twitter.com/luzSYJRI17 — NBA (@NBA) February 18, 2019#KhrisMiddleton (20), #RussellWestbrook (17), and #BlakeGriffin (10) come off the bench for #TeamGiannis and combine for 47 PTS! pic.twitter.com/In1lUi91kg — 2019 NBA All-Star (@NBAAllStar) February 18, 2019#KyrieIrving finishes with 13 PTS, 9 REB, 6 AST, helping #TeamLeBron come away victorious in Charlotte! #NBAAllStarpic.twitter.com/KqrQwBHvyx — NBA (@NBA) February 18, 2019#DamianLillard CATCHES from beyond the arc, scoring 18 PTS off the bench in the #TeamLeBron win. #NBAAllStarpic.twitter.com/5Z0I7fr9eT — 2019 NBA All-Star (@NBAAllStar) February 18, 2019#TeamGiannis Captain #GiannisAntetokounmpo stuffs the stat sheet at #NBAAllStar with 38 PTS, 11 REB, 5 AST! pic.twitter.com/cONp2QaHyi — NBA (@NBA) February 18, 2019#KawhiLeonard x #LeBronJames The duo scores 19 PTS apiece as #TeamLeBron defeats #TeamGiannis, 178-164. pic.twitter.com/i7fdhCpTYv — 2019 NBA All-Star (@NBAAllStar) February 18, 2019@warriors teammates #StephenCurry (17 PTS, 7 AST, 9 REB) & #KlayThompson (20 PTS, 6 3PM) duel at #NBAAllStar! pic.twitter.com/qUe0FAl7qB — NBA (@NBA) February 18, 2019#StephCurry to himself for the reverse jam! #NBAAllStarpic.twitter.com/6QRwT9l7I9 — NBA (@NBA) February 18, 2019 NBA Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti Fleiri fréttir Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Sjá meira
Hinn árlegi stjörnuleikur NBA-deildarinnar fór fram í nótt og venju samkvæmt var mikið um dýrðir. Að þessu sinni mættust lið sem þeir LeBron James og Giannis Antetokounmpo völdu. Lið LeBron vann 178-164.#KevinDurant (31 PTS, 6 3PM) wins #KiaAllStarMVP in the #TeamLeBron#NBAAllStar victory! pic.twitter.com/55kGnd3Dva — NBA (@NBA) February 18, 2019 Lið LeBron var mest 20 stigum undir í leiknum en Kevin Durant leiddi endurkomuna með frábærri frammistöðu og 31 stiga leik. Hann var valinn besti leikmaður leiksins í annað sinn á ferlinum. Giannis skoraði sjálfur 38 stig og tók 11 fráköst. LeBron lét duga að skora aðeins 19 stig að þessu sinni. Liðið hans LeBron setti met í þriggja stiga körfum í leiknum en alls setti liðið niður 35 þriggja stiga körfur. Durant átti sex af þessum körfum. Hér að neðan má sjá fullt af myndböndum úr leiknum.The BEST of #NBAAllStar record 62 combined made threes from #TeamGiannis and #TeamLeBron! pic.twitter.com/hov70r4ccR — NBA (@NBA) February 18, 2019the top moments from #DirkNowitzki (9 PTS, 3-3 3PM) and #DwyaneWade (7 PTS, 4 AST) at #NBAAllStar! pic.twitter.com/luzSYJRI17 — NBA (@NBA) February 18, 2019#KhrisMiddleton (20), #RussellWestbrook (17), and #BlakeGriffin (10) come off the bench for #TeamGiannis and combine for 47 PTS! pic.twitter.com/In1lUi91kg — 2019 NBA All-Star (@NBAAllStar) February 18, 2019#KyrieIrving finishes with 13 PTS, 9 REB, 6 AST, helping #TeamLeBron come away victorious in Charlotte! #NBAAllStarpic.twitter.com/KqrQwBHvyx — NBA (@NBA) February 18, 2019#DamianLillard CATCHES from beyond the arc, scoring 18 PTS off the bench in the #TeamLeBron win. #NBAAllStarpic.twitter.com/5Z0I7fr9eT — 2019 NBA All-Star (@NBAAllStar) February 18, 2019#TeamGiannis Captain #GiannisAntetokounmpo stuffs the stat sheet at #NBAAllStar with 38 PTS, 11 REB, 5 AST! pic.twitter.com/cONp2QaHyi — NBA (@NBA) February 18, 2019#KawhiLeonard x #LeBronJames The duo scores 19 PTS apiece as #TeamLeBron defeats #TeamGiannis, 178-164. pic.twitter.com/i7fdhCpTYv — 2019 NBA All-Star (@NBAAllStar) February 18, 2019@warriors teammates #StephenCurry (17 PTS, 7 AST, 9 REB) & #KlayThompson (20 PTS, 6 3PM) duel at #NBAAllStar! pic.twitter.com/qUe0FAl7qB — NBA (@NBA) February 18, 2019#StephCurry to himself for the reverse jam! #NBAAllStarpic.twitter.com/6QRwT9l7I9 — NBA (@NBA) February 18, 2019
NBA Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti Fleiri fréttir Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Sjá meira