Framtíðarstjörnur NBA-deildarinnar létu ljós sitt skína Smári Jökull Jónsson skrifar 16. febrúar 2019 10:19 Hinn nígeríski Josh Okogie reynir að skora í leiknum í nótt en Jarrett Allen er við öllu búinn. Stjörnuliðshelgin er í fullum gangi í NBA-deildinni þessa helgina og í nótt voru það bestu ungu leikmenn deildarinnar sem áttu sviðið. Það er vanalega mikið um dýrðir þessa helgina vestanhafs en herlegheitin fara fram í Charlotte. Sjálfur stjörnuleikurinn fer fram á morgun en í nótt voru það lið Bandaríkjanna og Heimsliðið skipuð ungum leikmönnum sem mættust. Kyle Kuzma leikmaður Los Angeles Lakers var valinn maður leiksins þegar lið Bandaríkjanna vann 161-144 sigur. Hann skoraði 35 stig en einungis leikmenn á fyrsta eða öðru ári í deildinni léku í leiknum. Kyrie Irving, leikmaður Boston Celtics, stjórnaði liði Bandaríkjanna í leiknum þar sem mikið var skorað venju samkvæmt. Bandaríska liðið leiddi allan leikinn og vann að lokum sautján stiga sigur. Ástralinn Ben Simmons skoraði 28 stig fyrir heimsliðið og Luka Doncic 13 stig auk þess að gefa 9 stoðsendingar. Liðsfélagi Doncic hjá Dallas Mavericks stjórnaði heimsliðinu í leiknum. Það snýst allt um að skemmta áhorfendum í þessum leikjum og John Collins, leikmaður Atlanta Hawks, sýndi áhorfendum við hverju má búast í stjörnuleiknum í kvöld þegar hann kastaði boltanum í spjaldið og tróð síðan með tilþrifum.Off the glass, bounce oops and windmills... the BEST DUNKS from the high-flying #MTNDEWICERisingStars game at @spectrumcenter! #NBAAllStar pic.twitter.com/TIcQ4TXoRX— NBA (@NBA) February 16, 2019 NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Sjá meira
Stjörnuliðshelgin er í fullum gangi í NBA-deildinni þessa helgina og í nótt voru það bestu ungu leikmenn deildarinnar sem áttu sviðið. Það er vanalega mikið um dýrðir þessa helgina vestanhafs en herlegheitin fara fram í Charlotte. Sjálfur stjörnuleikurinn fer fram á morgun en í nótt voru það lið Bandaríkjanna og Heimsliðið skipuð ungum leikmönnum sem mættust. Kyle Kuzma leikmaður Los Angeles Lakers var valinn maður leiksins þegar lið Bandaríkjanna vann 161-144 sigur. Hann skoraði 35 stig en einungis leikmenn á fyrsta eða öðru ári í deildinni léku í leiknum. Kyrie Irving, leikmaður Boston Celtics, stjórnaði liði Bandaríkjanna í leiknum þar sem mikið var skorað venju samkvæmt. Bandaríska liðið leiddi allan leikinn og vann að lokum sautján stiga sigur. Ástralinn Ben Simmons skoraði 28 stig fyrir heimsliðið og Luka Doncic 13 stig auk þess að gefa 9 stoðsendingar. Liðsfélagi Doncic hjá Dallas Mavericks stjórnaði heimsliðinu í leiknum. Það snýst allt um að skemmta áhorfendum í þessum leikjum og John Collins, leikmaður Atlanta Hawks, sýndi áhorfendum við hverju má búast í stjörnuleiknum í kvöld þegar hann kastaði boltanum í spjaldið og tróð síðan með tilþrifum.Off the glass, bounce oops and windmills... the BEST DUNKS from the high-flying #MTNDEWICERisingStars game at @spectrumcenter! #NBAAllStar pic.twitter.com/TIcQ4TXoRX— NBA (@NBA) February 16, 2019
NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Sjá meira