Bónus fyrir golfáhugamenn í dag Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. febrúar 2019 15:30 Casey og Mickelson á Pebble Beach í gær. vísir/getty Lokadagur AT&T-mótsins á PGA-mótaröðinni verður í beinni á Golfstöðinni í dag. Ekki tókst að ljúka mótinu í gær en það verður gert í dag en útsending hefst klukkan 16.00. Phil Mickelson stendur ansi vel að vígi á 18 höggum undir pari þegar hann á aðeins eftir að leika tvær holur. Paul Casey er næstur á 15 höggum undir pari en hann á einnig eftir að leika tvær holur. Það var orðið nokkuð dimmt í gær er leik var frestað. Mickelson var meira en til í að klára hringinn en Casey neitaði að spila meira. „Ég skil vel sjónarmið Casey. Það var orðið dimmt og við getum komið aftur í betra skyggni og með flatirnar ferskar. Ég var að spila vel, sá ágætlega og var því alveg til í að klára þetta,“ sagði Mickelson. Golf Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Lokadagur AT&T-mótsins á PGA-mótaröðinni verður í beinni á Golfstöðinni í dag. Ekki tókst að ljúka mótinu í gær en það verður gert í dag en útsending hefst klukkan 16.00. Phil Mickelson stendur ansi vel að vígi á 18 höggum undir pari þegar hann á aðeins eftir að leika tvær holur. Paul Casey er næstur á 15 höggum undir pari en hann á einnig eftir að leika tvær holur. Það var orðið nokkuð dimmt í gær er leik var frestað. Mickelson var meira en til í að klára hringinn en Casey neitaði að spila meira. „Ég skil vel sjónarmið Casey. Það var orðið dimmt og við getum komið aftur í betra skyggni og með flatirnar ferskar. Ég var að spila vel, sá ágætlega og var því alveg til í að klára þetta,“ sagði Mickelson.
Golf Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira