Nantes kvartaði til FIFA vegna greiðslunnar á Sala Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. febrúar 2019 09:30 Sala lést þegar flugvél hans hrapaði í Ermasundið í lok janúar. vísir/getty Franska liðið Nantes hefur lagt inn formlega kvörtun til FIFA vegna þess að Cardiff hefur ekki borgað fyrstu greiðsluna vegna Emiliano Sala. Cardiff gerði Sala að dýrasta leikmanni félagsins í janúar þegar hann var keyptur frá Nantes fyrir 15 milljónir punda. Framherjinn náði þó aldrei að spila leik fyrir Cardiff því hann lést í flugslysi tveimur dögum eftir kaupin. Nantes vill fá greitt fyrir kaupin en Cardiff neitar að borga fyrr en rannsókn á flugslysinu er lokið. 5. febrúar sendu lögfræðingar Nantes frá sér bréf og báðu um fyrstu greiðsluna innan tíu virkra daga. Cardiff fékk síðan greiðslufrest þar til 26. febrúar. Þar sem engin greiðsla barst stóð Nantes við orð sín og kvartaði til alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA. FIFA sendi frá sér tilkynningu þar sem staðfest var að kvörtun hefði borist og sambandið væri að skoða málið. Emiliano Sala Enski boltinn Tengdar fréttir Cardiff þarf að borga fyrstu greiðsluna fyrir Sala í dag Emiliano Sala er dýrasti leikmaðurinn í sögu Cardiff City en Argentínumaðurinn náði aldrei að spila fyrir velska félagið. Cardiff þarf samt sem áður að borga fyrir leikmanninn og nú er komið að skuldadegi. 27. febrúar 2019 13:30 Cardiff mun koma heiðarlega fram við Nantes varðandi greiðslu á kaupverði Sala Stjórnarformaður Cardiff, Mehmet Dalman, segir félagið muni borga kaupverðið á Emiliano Sala til Nantes ef félagið er skuldbundið til þess. 13. febrúar 2019 06:00 Nantes og Cardiff komust að samkomulagi um frestun á greiðslu Nantes hefur komist að samkomulagi við Cardiff um að fresta fyrstu greiðslu vegna kaupanna á Emiliano Sala. 21. febrúar 2019 07:00 Nantes sektað fyrir það hvernig stuðningsmennirnir minntust Sala Nantes þarf að borga stóra sekt vegna þess hvernig stuðningsmenn félagsins minntust Argentínumannsins Emiliano Sala á dögunum. 21. febrúar 2019 09:30 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Körfubolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira
Franska liðið Nantes hefur lagt inn formlega kvörtun til FIFA vegna þess að Cardiff hefur ekki borgað fyrstu greiðsluna vegna Emiliano Sala. Cardiff gerði Sala að dýrasta leikmanni félagsins í janúar þegar hann var keyptur frá Nantes fyrir 15 milljónir punda. Framherjinn náði þó aldrei að spila leik fyrir Cardiff því hann lést í flugslysi tveimur dögum eftir kaupin. Nantes vill fá greitt fyrir kaupin en Cardiff neitar að borga fyrr en rannsókn á flugslysinu er lokið. 5. febrúar sendu lögfræðingar Nantes frá sér bréf og báðu um fyrstu greiðsluna innan tíu virkra daga. Cardiff fékk síðan greiðslufrest þar til 26. febrúar. Þar sem engin greiðsla barst stóð Nantes við orð sín og kvartaði til alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA. FIFA sendi frá sér tilkynningu þar sem staðfest var að kvörtun hefði borist og sambandið væri að skoða málið.
Emiliano Sala Enski boltinn Tengdar fréttir Cardiff þarf að borga fyrstu greiðsluna fyrir Sala í dag Emiliano Sala er dýrasti leikmaðurinn í sögu Cardiff City en Argentínumaðurinn náði aldrei að spila fyrir velska félagið. Cardiff þarf samt sem áður að borga fyrir leikmanninn og nú er komið að skuldadegi. 27. febrúar 2019 13:30 Cardiff mun koma heiðarlega fram við Nantes varðandi greiðslu á kaupverði Sala Stjórnarformaður Cardiff, Mehmet Dalman, segir félagið muni borga kaupverðið á Emiliano Sala til Nantes ef félagið er skuldbundið til þess. 13. febrúar 2019 06:00 Nantes og Cardiff komust að samkomulagi um frestun á greiðslu Nantes hefur komist að samkomulagi við Cardiff um að fresta fyrstu greiðslu vegna kaupanna á Emiliano Sala. 21. febrúar 2019 07:00 Nantes sektað fyrir það hvernig stuðningsmennirnir minntust Sala Nantes þarf að borga stóra sekt vegna þess hvernig stuðningsmenn félagsins minntust Argentínumannsins Emiliano Sala á dögunum. 21. febrúar 2019 09:30 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Körfubolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira
Cardiff þarf að borga fyrstu greiðsluna fyrir Sala í dag Emiliano Sala er dýrasti leikmaðurinn í sögu Cardiff City en Argentínumaðurinn náði aldrei að spila fyrir velska félagið. Cardiff þarf samt sem áður að borga fyrir leikmanninn og nú er komið að skuldadegi. 27. febrúar 2019 13:30
Cardiff mun koma heiðarlega fram við Nantes varðandi greiðslu á kaupverði Sala Stjórnarformaður Cardiff, Mehmet Dalman, segir félagið muni borga kaupverðið á Emiliano Sala til Nantes ef félagið er skuldbundið til þess. 13. febrúar 2019 06:00
Nantes og Cardiff komust að samkomulagi um frestun á greiðslu Nantes hefur komist að samkomulagi við Cardiff um að fresta fyrstu greiðslu vegna kaupanna á Emiliano Sala. 21. febrúar 2019 07:00
Nantes sektað fyrir það hvernig stuðningsmennirnir minntust Sala Nantes þarf að borga stóra sekt vegna þess hvernig stuðningsmenn félagsins minntust Argentínumannsins Emiliano Sala á dögunum. 21. febrúar 2019 09:30