Sarri segist ekki vilja drepa Kepa Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. febrúar 2019 15:00 Kepa í leiknum umtalaða. vísir/getty Það er líklega ekkert sérstaklega hlýtt á milli Maurizio Sarri, stjóra Chelsea, og markvarðar félagsins, Kepa Arrizabalaga, eftir að markvörðurinn neitaði af fara af velli í úrslitaleik deildabikarsins. Þó svo Sarri hafi brjálast vegna hegðunar Kepa og nánast gengið burt af vellinum þá tók hann léttan Georg Bjarnfreðarson eftir leik og sagði þetta allt vera einn stóran misskilning. Því trúir auðvitað ekki nokkur maður. Kepa baðst afsökunar og hefur síðan verið sektaður um vikulaun fyrir hegðun sína. Sarri gæti enn refsað honum og sett hann á bekkinn. „Ég hef ekki ákveðið hvort hann verði í markinu gegn Tottenham á morgun. Hann gerði risastór mistök og málinu er lokið hvað mig varðar,“ sagði Sarri. „Við töluðum saman og svo átti allur hópurinn spjall. Hann bað alla hjá félaginu afsökunar. Við viljum ekki drepa hann.“ Kepa er dýrasti leikmaður í sögu félagsins en Chelsea greiddi 71 milljón punda fyrir hann. Enski boltinn Tengdar fréttir Sarri: Ég misskildi vandamálið Stjórinn tók þetta á sig í leikslok. 24. febrúar 2019 22:30 Messan: Myndi spila Hazard í markinu frekar en Kepa Það kom upp vægast sagt óvenjulegt atvik í úrslitaleik enska deildarbikarsins í gær þegar Kepa Arrizabalaga neitaði að fara út af. 25. febrúar 2019 13:00 Chelsea sektaði Kepa Chelsea hefur sektað markvörðinn Kepa Arrizabalaga um vikulaun vegna hegðunar hans undir lok úrslitaleiks deildarbikarsins um síðustu helgi. 26. febrúar 2019 08:00 Kepa neitaði að fara af velli og Sarri brjálaðist Skringilegt atvik í úrslitaleiknum í dag. 24. febrúar 2019 20:31 Kepa varð skúrkurinn Eftir markalausan úrslitaleik í enska deildabikarnum réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni. Þar voru það leikmenn Man. City sem voru sterkari á svellinu. 25. febrúar 2019 09:00 Kepa: Ætlaði ekki að sýna stjóranum óvirðingu Kepa Arrizabalaga segir hann alls ekki hafa ætlað að sýna Maurizio Sarri neina óvirðingu með því að neita að fara út af í lok leiks Chelsea og Manhcester City í gær. 25. febrúar 2019 10:00 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Í beinni: Nott. Forest - Tottenham | Spurs þarf að svara eftir skellinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Sjá meira
Það er líklega ekkert sérstaklega hlýtt á milli Maurizio Sarri, stjóra Chelsea, og markvarðar félagsins, Kepa Arrizabalaga, eftir að markvörðurinn neitaði af fara af velli í úrslitaleik deildabikarsins. Þó svo Sarri hafi brjálast vegna hegðunar Kepa og nánast gengið burt af vellinum þá tók hann léttan Georg Bjarnfreðarson eftir leik og sagði þetta allt vera einn stóran misskilning. Því trúir auðvitað ekki nokkur maður. Kepa baðst afsökunar og hefur síðan verið sektaður um vikulaun fyrir hegðun sína. Sarri gæti enn refsað honum og sett hann á bekkinn. „Ég hef ekki ákveðið hvort hann verði í markinu gegn Tottenham á morgun. Hann gerði risastór mistök og málinu er lokið hvað mig varðar,“ sagði Sarri. „Við töluðum saman og svo átti allur hópurinn spjall. Hann bað alla hjá félaginu afsökunar. Við viljum ekki drepa hann.“ Kepa er dýrasti leikmaður í sögu félagsins en Chelsea greiddi 71 milljón punda fyrir hann.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sarri: Ég misskildi vandamálið Stjórinn tók þetta á sig í leikslok. 24. febrúar 2019 22:30 Messan: Myndi spila Hazard í markinu frekar en Kepa Það kom upp vægast sagt óvenjulegt atvik í úrslitaleik enska deildarbikarsins í gær þegar Kepa Arrizabalaga neitaði að fara út af. 25. febrúar 2019 13:00 Chelsea sektaði Kepa Chelsea hefur sektað markvörðinn Kepa Arrizabalaga um vikulaun vegna hegðunar hans undir lok úrslitaleiks deildarbikarsins um síðustu helgi. 26. febrúar 2019 08:00 Kepa neitaði að fara af velli og Sarri brjálaðist Skringilegt atvik í úrslitaleiknum í dag. 24. febrúar 2019 20:31 Kepa varð skúrkurinn Eftir markalausan úrslitaleik í enska deildabikarnum réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni. Þar voru það leikmenn Man. City sem voru sterkari á svellinu. 25. febrúar 2019 09:00 Kepa: Ætlaði ekki að sýna stjóranum óvirðingu Kepa Arrizabalaga segir hann alls ekki hafa ætlað að sýna Maurizio Sarri neina óvirðingu með því að neita að fara út af í lok leiks Chelsea og Manhcester City í gær. 25. febrúar 2019 10:00 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Í beinni: Nott. Forest - Tottenham | Spurs þarf að svara eftir skellinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Sjá meira
Messan: Myndi spila Hazard í markinu frekar en Kepa Það kom upp vægast sagt óvenjulegt atvik í úrslitaleik enska deildarbikarsins í gær þegar Kepa Arrizabalaga neitaði að fara út af. 25. febrúar 2019 13:00
Chelsea sektaði Kepa Chelsea hefur sektað markvörðinn Kepa Arrizabalaga um vikulaun vegna hegðunar hans undir lok úrslitaleiks deildarbikarsins um síðustu helgi. 26. febrúar 2019 08:00
Kepa neitaði að fara af velli og Sarri brjálaðist Skringilegt atvik í úrslitaleiknum í dag. 24. febrúar 2019 20:31
Kepa varð skúrkurinn Eftir markalausan úrslitaleik í enska deildabikarnum réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni. Þar voru það leikmenn Man. City sem voru sterkari á svellinu. 25. febrúar 2019 09:00
Kepa: Ætlaði ekki að sýna stjóranum óvirðingu Kepa Arrizabalaga segir hann alls ekki hafa ætlað að sýna Maurizio Sarri neina óvirðingu með því að neita að fara út af í lok leiks Chelsea og Manhcester City í gær. 25. febrúar 2019 10:00