Komin aftur á HM þremur árum eftir að hafa hálsbrotnað í keppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2019 15:30 Victoria Williamson. Getty/Alex Livesey Endurkoma bresku hjólreiðakonunnar Victoria Williamson í hóp þeirra bestu í heimi hefur vakið mikla athygli enda var óttast að hún gæti ekki gengið aftur eftir hryllilegt slys í hjólareiðakeppni árið 2016. Nú þremur árum síðar er Victoria meðal keppenda á HM í hjólreiðum sem fer fram í Pruszkow í Póllandi BBC fjallar um þessa ótrúlegu endurkomu Victoriu en í slysinu í Rotterdam 2016 þá hálsbrotnaði hún, hyggbrotnaði, mjaðmagrindarbrotnaði og hlaut mjög ljót opin sár. Victoria Williamson féll illa eftir slæman árekstur við heimastúlkuna Elis Ligtlee og afleiðingarnar voru hræðilegar.Three years ago, there were fears British cyclist Victoria Williamson may never walk again. Now, she's set for a return at the Track Cycling World Championships. Incredible. ➡ https://t.co/TKHlQVfn0vpic.twitter.com/9uii0vD7HD — BBC Sport (@BBCSport) February 26, 2019Eitt opna sárið á baki hennar var það slæmt að það sást í mænu hennar og hún fór úr mörgum liðum auk þessa að brotna á hálsi, baki og mjaðmagrind. „Ef þú skoðar læknayfirlitið yfir meiðslin mín þá ætti ég ekki að vera hérna í dag,“ sagði Victoria Williamson við BBC Sport. „Ég er stollt af sjálfri mér en meira samt þakklát fyrir allan þann stuðning sem ég fékk og hjálpaði mér að koma aftur til baka,“ sagði Victoria. Læknar höfðu miklar áhyggjur af því að Victoria Williamson myndi lamast eftir slysið. Hún missti hvað eftir annað meðvitund og þurfti að taka inn Fentanyl sem er hundrað sinnum sterkara en morfín. Victoria komst aftur á fætur og með mikilli hörku og eftir mjög erfiða endurhæfingu þá er hún komin aftur á fulla ferð á hjólinu sínu. Hér fyrir neðan má sjá myndband með frétt BBC um þessa mögnuðu hjólreiðakonu."If you look at my hospital discharge sheet I shouldn't even be here." An incredible story. pic.twitter.com/2xGtipwepj — BBC Sport (@BBCSport) February 26, 2019 Aðrar íþróttir Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Fleiri fréttir Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Sjá meira
Endurkoma bresku hjólreiðakonunnar Victoria Williamson í hóp þeirra bestu í heimi hefur vakið mikla athygli enda var óttast að hún gæti ekki gengið aftur eftir hryllilegt slys í hjólareiðakeppni árið 2016. Nú þremur árum síðar er Victoria meðal keppenda á HM í hjólreiðum sem fer fram í Pruszkow í Póllandi BBC fjallar um þessa ótrúlegu endurkomu Victoriu en í slysinu í Rotterdam 2016 þá hálsbrotnaði hún, hyggbrotnaði, mjaðmagrindarbrotnaði og hlaut mjög ljót opin sár. Victoria Williamson féll illa eftir slæman árekstur við heimastúlkuna Elis Ligtlee og afleiðingarnar voru hræðilegar.Three years ago, there were fears British cyclist Victoria Williamson may never walk again. Now, she's set for a return at the Track Cycling World Championships. Incredible. ➡ https://t.co/TKHlQVfn0vpic.twitter.com/9uii0vD7HD — BBC Sport (@BBCSport) February 26, 2019Eitt opna sárið á baki hennar var það slæmt að það sást í mænu hennar og hún fór úr mörgum liðum auk þessa að brotna á hálsi, baki og mjaðmagrind. „Ef þú skoðar læknayfirlitið yfir meiðslin mín þá ætti ég ekki að vera hérna í dag,“ sagði Victoria Williamson við BBC Sport. „Ég er stollt af sjálfri mér en meira samt þakklát fyrir allan þann stuðning sem ég fékk og hjálpaði mér að koma aftur til baka,“ sagði Victoria. Læknar höfðu miklar áhyggjur af því að Victoria Williamson myndi lamast eftir slysið. Hún missti hvað eftir annað meðvitund og þurfti að taka inn Fentanyl sem er hundrað sinnum sterkara en morfín. Victoria komst aftur á fætur og með mikilli hörku og eftir mjög erfiða endurhæfingu þá er hún komin aftur á fulla ferð á hjólinu sínu. Hér fyrir neðan má sjá myndband með frétt BBC um þessa mögnuðu hjólreiðakonu."If you look at my hospital discharge sheet I shouldn't even be here." An incredible story. pic.twitter.com/2xGtipwepj — BBC Sport (@BBCSport) February 26, 2019
Aðrar íþróttir Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Fleiri fréttir Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Sjá meira