Gríska fríkið afgreiddi Boston Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. febrúar 2019 07:30 Giannis sækir að körfu Boston í nótt. vísir/getty NBA-deildin fór loksins af stað aftur í nótt eftir stjörnuleikshelgina og það var boðið upp á stórleik þar sem Milwaukee tók á móti Boston. Það var aðeins ryð í liðunum framan af en það var mikið líf í leiknum í fjórða leikhluta enda allt í járnum. Það var að lokum Khris Middleton sem skoraði sigurkörfu Bucks. Kyrie Irving hefði getað unnið leikinn en hitti ekki úr lokaskoti leiksins. Giannis Antetokounmpo skoraði 30 stig fyrir Bucks og tók þess utan 13 fráköst. Bucks sem fyrr á toppi Austurdeildarinnar en Boston er í fimmta sæti.@Giannis_An34 tallies 30 PTS, 13 REB, 6 AST to help the @Bucks beat Boston and improve to 44-14 on the season! #FearTheDeerpic.twitter.com/fjqvLgzW4U — NBA (@NBA) February 22, 2019 LeBron James skoraði 29 stig og Brandon Ingram var með 27 er LA Lakers náði að vinna flottan sigur á Houston.@KingJames' 29 PTS, 11 REB, 6 AST sparks the @Lakers 19-point comeback win vs. Houston! #LakeShowpic.twitter.com/61lnVtt4jl — NBA (@NBA) February 22, 2019 James Harden fór að sjálfsögðu yfir 30 stigin fyrir Houston en hann er nú búinn að skora yfir 30 stig 32 leiki í röð sem er það næstbesta í sögu NBA-deildarinnar.@JHarden13 extends his 30-point streak to 32 consecutive games (the second longest streak in @NBAHistory). #Rocketspic.twitter.com/vOMTuPi4fD — NBA (@NBA) February 22, 2019 Stephen Curry skoraði svo 36 stig fyrir meistara Golden State Warriors sem unnu tveggja stiga sigur gegn Sacramento.@StephenCurry30 (36 PTS, 10 3PM, 7 AST) hits 10+ threes for the fifth time this season, fueling the @warriors home win over Sacramento! #DubNationpic.twitter.com/NfA5jacTfU — NBA (@NBA) February 22, 2019Úrslit: Cleveland-Phoenix 111-98 Philadelphia-Miami 106-102 Brooklyn-Portland 99-113 Milwaukee-Boston 98-97 Golden State-Sacramento 125-123 LA Lakers-Houston 111-106 NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
NBA-deildin fór loksins af stað aftur í nótt eftir stjörnuleikshelgina og það var boðið upp á stórleik þar sem Milwaukee tók á móti Boston. Það var aðeins ryð í liðunum framan af en það var mikið líf í leiknum í fjórða leikhluta enda allt í járnum. Það var að lokum Khris Middleton sem skoraði sigurkörfu Bucks. Kyrie Irving hefði getað unnið leikinn en hitti ekki úr lokaskoti leiksins. Giannis Antetokounmpo skoraði 30 stig fyrir Bucks og tók þess utan 13 fráköst. Bucks sem fyrr á toppi Austurdeildarinnar en Boston er í fimmta sæti.@Giannis_An34 tallies 30 PTS, 13 REB, 6 AST to help the @Bucks beat Boston and improve to 44-14 on the season! #FearTheDeerpic.twitter.com/fjqvLgzW4U — NBA (@NBA) February 22, 2019 LeBron James skoraði 29 stig og Brandon Ingram var með 27 er LA Lakers náði að vinna flottan sigur á Houston.@KingJames' 29 PTS, 11 REB, 6 AST sparks the @Lakers 19-point comeback win vs. Houston! #LakeShowpic.twitter.com/61lnVtt4jl — NBA (@NBA) February 22, 2019 James Harden fór að sjálfsögðu yfir 30 stigin fyrir Houston en hann er nú búinn að skora yfir 30 stig 32 leiki í röð sem er það næstbesta í sögu NBA-deildarinnar.@JHarden13 extends his 30-point streak to 32 consecutive games (the second longest streak in @NBAHistory). #Rocketspic.twitter.com/vOMTuPi4fD — NBA (@NBA) February 22, 2019 Stephen Curry skoraði svo 36 stig fyrir meistara Golden State Warriors sem unnu tveggja stiga sigur gegn Sacramento.@StephenCurry30 (36 PTS, 10 3PM, 7 AST) hits 10+ threes for the fifth time this season, fueling the @warriors home win over Sacramento! #DubNationpic.twitter.com/NfA5jacTfU — NBA (@NBA) February 22, 2019Úrslit: Cleveland-Phoenix 111-98 Philadelphia-Miami 106-102 Brooklyn-Portland 99-113 Milwaukee-Boston 98-97 Golden State-Sacramento 125-123 LA Lakers-Houston 111-106
NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum