Obama og LeBron sendu Zion hlýjar kveðjur er hann meiddist Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. febrúar 2019 07:30 Zion liggur hér meiddur á parketinu og sólinn farinn undan öðrum skónum hans. vísir/ap Eftirvæntingin fyrir leik háskólaliðanna Duke og North Carolina í nótt var gríðarleg og miðar fóru á fáranlegu verði. Þeir sem borguðu sig inn urðu vitni að harmleik er ungstirnið Zion Williamson meiddist. Það voru ekki nema 36 sekúndur liðnar af leiknum er Zion féll í gólfið og hélt um hnéð á sér. Hann snéri ekki aftur. Meiðslin eru þó ekki sögð alvarleg en hann verður þó frá í einhvern tíma og spurning hvort hann nái úrslitunum í næsta mánuði.Zion’s Nike shoe rip in slo-mo pic.twitter.com/UYQuoDMxq5 — Darren Rovell (@darrenrovell) February 21, 2019 Eins og sjá má á myndbandinu hér að ofan þá rifnaði Nike-skórinn hans Zion en þessi meiðsli og þetta atvik er ein versta auglýsing sem Nike hefur lent í lengi. Fyrirtækið sagðist taka þetta mjög alvarlega og myndi setja menn í að skoða það strax. Williamson er aðalástæðan fyrir því að fólk greiddi sig inn á þennan leik en fastlega er búist við því að hann verði valinn fyrstur í næsta nýliðavali NBA-deildarinnar. Barack Obama, fyrrum Bandaríkjaforseti, var á meðal þeirra sem mættu á leikinn og fann til með Zion. Hann sendi honum svo kveðju á Twitter.Zion Williamson seems like an outstanding young man as well as an outstanding basketball player. Wishing him a speedy recovery. — Barack Obama (@BarackObama) February 21, 2019 Obama var ekki sá eini sem sendi Zion góðar kveðjur því slíkt hið sama gerði LeBron James, aðalstjarna NBA-deildarinnar, en það voru allir að horfa á þennan leik.Hope young fella is ok! Literally blew thru his . — LeBron James (@KingJames) February 21, 2019 Án Zion var á brattann að sækja hjá ungu liði Duke sem varð að sætta sig við tap, 88-72, gegn sterku liði North Carolina. Körfubolti Tengdar fréttir Zion er að breyta háskólakörfunni í Super Bowl Zion Williamson, leikmaður Duke-háskólans, er orðið eftirlæti körfuboltaaðdáenda og nú kostar næstum jafn mikið að sjá hann spila og fara á Super Bowl-leikinn. 20. febrúar 2019 23:00 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Sjá meira
Eftirvæntingin fyrir leik háskólaliðanna Duke og North Carolina í nótt var gríðarleg og miðar fóru á fáranlegu verði. Þeir sem borguðu sig inn urðu vitni að harmleik er ungstirnið Zion Williamson meiddist. Það voru ekki nema 36 sekúndur liðnar af leiknum er Zion féll í gólfið og hélt um hnéð á sér. Hann snéri ekki aftur. Meiðslin eru þó ekki sögð alvarleg en hann verður þó frá í einhvern tíma og spurning hvort hann nái úrslitunum í næsta mánuði.Zion’s Nike shoe rip in slo-mo pic.twitter.com/UYQuoDMxq5 — Darren Rovell (@darrenrovell) February 21, 2019 Eins og sjá má á myndbandinu hér að ofan þá rifnaði Nike-skórinn hans Zion en þessi meiðsli og þetta atvik er ein versta auglýsing sem Nike hefur lent í lengi. Fyrirtækið sagðist taka þetta mjög alvarlega og myndi setja menn í að skoða það strax. Williamson er aðalástæðan fyrir því að fólk greiddi sig inn á þennan leik en fastlega er búist við því að hann verði valinn fyrstur í næsta nýliðavali NBA-deildarinnar. Barack Obama, fyrrum Bandaríkjaforseti, var á meðal þeirra sem mættu á leikinn og fann til með Zion. Hann sendi honum svo kveðju á Twitter.Zion Williamson seems like an outstanding young man as well as an outstanding basketball player. Wishing him a speedy recovery. — Barack Obama (@BarackObama) February 21, 2019 Obama var ekki sá eini sem sendi Zion góðar kveðjur því slíkt hið sama gerði LeBron James, aðalstjarna NBA-deildarinnar, en það voru allir að horfa á þennan leik.Hope young fella is ok! Literally blew thru his . — LeBron James (@KingJames) February 21, 2019 Án Zion var á brattann að sækja hjá ungu liði Duke sem varð að sætta sig við tap, 88-72, gegn sterku liði North Carolina.
Körfubolti Tengdar fréttir Zion er að breyta háskólakörfunni í Super Bowl Zion Williamson, leikmaður Duke-háskólans, er orðið eftirlæti körfuboltaaðdáenda og nú kostar næstum jafn mikið að sjá hann spila og fara á Super Bowl-leikinn. 20. febrúar 2019 23:00 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Sjá meira
Zion er að breyta háskólakörfunni í Super Bowl Zion Williamson, leikmaður Duke-háskólans, er orðið eftirlæti körfuboltaaðdáenda og nú kostar næstum jafn mikið að sjá hann spila og fara á Super Bowl-leikinn. 20. febrúar 2019 23:00
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik