Ólíklegt að hluthafar CCP fái bónus Helgi Vífill Júlíusson skrifar 20. febrúar 2019 06:00 Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP. Ólíklegt er að seljendur tölvuleikjafyrirtækisins CCP muni fá greiddar árangurstengdar greiðslur við kaup suðurkóreska tölvuleikjaframleiðandsands Pearl Abyss á félaginu. Þetta kemur fram í greiningu singapúrska bankans DBS frá því í haust. Pearl Abyss keypti CCP fyrir 225 milljónir dollara, jafnvirði 26,8 milljarða króna síðastliðið haust. Auk þess var möguleiki á árangurstengdum greiðslum fyrir allt að 200 milljónir dollara, jafnvirði 23,8 milljarða króna á tveimur árum. Miðað við núverandi gengi gjaldmiðla gat kaupverðið numið allt að 50,6 milljörðum króna. Rekstrarhagnaður CCP þarf að vera meiri en 25 milljónir dollara í ár til að það komi til árangurstengdra greiðslna fyrir árið. Greinendur bankans reikna með að rekstarhagnaður muni nema 22,2 milljónum dollara í ár. Á næsta ári þarf sá hagnaður að vera meira en 40 milljónir dollara til að ákvæðið virkist. Ekki kemur fram í verðmatinu hvað reiknað er með að rekstrarhagnaðurinn muni verða á næsta ári. Novator, fjárfestingafélag Björgólfs Thors Björgólfssonar, og tengdir aðilar áttu 43 prósentu í CCP. Félagið varð stærsti hluthafi fyrirtækisins árið 2005. Aðrir hluthafar voru New Enterprise Associates með 23,1 prósent, General Catalyst með 21,3 prósent og Hilmar Veigar Pétursson forstjóri átti 6,5 prósenta hlut. Birtist í Fréttablaðinu Tækni Tengdar fréttir Moka inn milljörðum á CCP-sölunni Ljóst er að eigendur CCP munu hagnast vel á sölunni á fyrirtækinu til kóreska leikjaframleiðandans Pearl Abyss sem tilkynnt var um í dag. 6. september 2018 11:15 Sannar að þetta "eitthvað annað“ er til Framkvæmdastjóri CCP segir að þrautseigja sé listin við nýsköpun. Aldrei kom til greina að gefast upp. Hann lærði auðmýkt á tveggja áratuga uppbyggingarstarfi. Óskilgreind afkvæmi CCP séu um allar jarðir. 28. desember 2018 06:00 Sala CCP viðurkenning fyrir íslenskt hugvit Álitsgjafar Markaðarins segja söluna á CCP til Pearl Abyss fela í sér viðurkenningu á því uppbyggingarstarfi sem hafi verið unnið innan fyrirtækisins. Salan sé engin tilviljun. Um er að ræða stærstu sölu á íslensku tæknifyrirtæki frá upphafi. 28. desember 2018 07:45 Mest lesið „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Slippurinn allur að sumri loknu Viðskipti innlent Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Fleiri fréttir Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Sjá meira
Ólíklegt er að seljendur tölvuleikjafyrirtækisins CCP muni fá greiddar árangurstengdar greiðslur við kaup suðurkóreska tölvuleikjaframleiðandsands Pearl Abyss á félaginu. Þetta kemur fram í greiningu singapúrska bankans DBS frá því í haust. Pearl Abyss keypti CCP fyrir 225 milljónir dollara, jafnvirði 26,8 milljarða króna síðastliðið haust. Auk þess var möguleiki á árangurstengdum greiðslum fyrir allt að 200 milljónir dollara, jafnvirði 23,8 milljarða króna á tveimur árum. Miðað við núverandi gengi gjaldmiðla gat kaupverðið numið allt að 50,6 milljörðum króna. Rekstrarhagnaður CCP þarf að vera meiri en 25 milljónir dollara í ár til að það komi til árangurstengdra greiðslna fyrir árið. Greinendur bankans reikna með að rekstarhagnaður muni nema 22,2 milljónum dollara í ár. Á næsta ári þarf sá hagnaður að vera meira en 40 milljónir dollara til að ákvæðið virkist. Ekki kemur fram í verðmatinu hvað reiknað er með að rekstrarhagnaðurinn muni verða á næsta ári. Novator, fjárfestingafélag Björgólfs Thors Björgólfssonar, og tengdir aðilar áttu 43 prósentu í CCP. Félagið varð stærsti hluthafi fyrirtækisins árið 2005. Aðrir hluthafar voru New Enterprise Associates með 23,1 prósent, General Catalyst með 21,3 prósent og Hilmar Veigar Pétursson forstjóri átti 6,5 prósenta hlut.
Birtist í Fréttablaðinu Tækni Tengdar fréttir Moka inn milljörðum á CCP-sölunni Ljóst er að eigendur CCP munu hagnast vel á sölunni á fyrirtækinu til kóreska leikjaframleiðandans Pearl Abyss sem tilkynnt var um í dag. 6. september 2018 11:15 Sannar að þetta "eitthvað annað“ er til Framkvæmdastjóri CCP segir að þrautseigja sé listin við nýsköpun. Aldrei kom til greina að gefast upp. Hann lærði auðmýkt á tveggja áratuga uppbyggingarstarfi. Óskilgreind afkvæmi CCP séu um allar jarðir. 28. desember 2018 06:00 Sala CCP viðurkenning fyrir íslenskt hugvit Álitsgjafar Markaðarins segja söluna á CCP til Pearl Abyss fela í sér viðurkenningu á því uppbyggingarstarfi sem hafi verið unnið innan fyrirtækisins. Salan sé engin tilviljun. Um er að ræða stærstu sölu á íslensku tæknifyrirtæki frá upphafi. 28. desember 2018 07:45 Mest lesið „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Slippurinn allur að sumri loknu Viðskipti innlent Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Fleiri fréttir Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Sjá meira
Moka inn milljörðum á CCP-sölunni Ljóst er að eigendur CCP munu hagnast vel á sölunni á fyrirtækinu til kóreska leikjaframleiðandans Pearl Abyss sem tilkynnt var um í dag. 6. september 2018 11:15
Sannar að þetta "eitthvað annað“ er til Framkvæmdastjóri CCP segir að þrautseigja sé listin við nýsköpun. Aldrei kom til greina að gefast upp. Hann lærði auðmýkt á tveggja áratuga uppbyggingarstarfi. Óskilgreind afkvæmi CCP séu um allar jarðir. 28. desember 2018 06:00
Sala CCP viðurkenning fyrir íslenskt hugvit Álitsgjafar Markaðarins segja söluna á CCP til Pearl Abyss fela í sér viðurkenningu á því uppbyggingarstarfi sem hafi verið unnið innan fyrirtækisins. Salan sé engin tilviljun. Um er að ræða stærstu sölu á íslensku tæknifyrirtæki frá upphafi. 28. desember 2018 07:45