Umdeildur dómur í Höllinni vakti mikla athygli: „VAR þetta versti dómurinn hingað til?“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. mars 2019 19:49 Bjarki og Gunnar voru með flauturnar í kvöld. vísir/bára Valur er komið í undanúrslit Coca-Cola bikars karla eftir að hafa klárað B-deildarlið Fjölnis í undanúrslitunum í kvöld. Fjölnismenn voru einu marki yfir er Valsmenn héldu í síðustu sóknina. Þar féll Magnús Óli Magnússon, leikmaður Vals, í gólfið eftir að hafa sótt að marki Fjölnis. Dómarar leiksins, Bjarki Bóasson og Gunnar Óli Gústafsson, nýttu sér tæknina og ákvaðu að skoða atvikið í sjónvarpinu. VAR, myndbandsaðstoðardómari, í Höllinni. Þar komust þeir að þeirri niðurstöðu að senda Arnar Máni Rúnarsson útaf með rautt spjald og Valur fékk vítakast. Úr því skoraði Anton Rúnarsson og jafnaði metin. Því þurfti að framlengja. Í framlengingunni reyndist Olís-deildarlið Vals betra og er því komið í úrslitaleikinn í Laugardalshöllinni á morgun. Mikil umræða skapaðist um dóminn á Twitter og má sjá brot af umræðunni hér að neðan.Þvílík og önnur eins skömm #handbolti— Ásgeir Jónsson (@sonurjons) March 8, 2019 Vandræðalegasta VARið er í handbolta. "Hmm... Ég segi bara, rautt spjald?"— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) March 8, 2019 HAHAHA viðurkenni eg held með Val í þessum leik en víti er þvæla— Sigurður Ólafsson (@siggiolafss) March 8, 2019 NEI NEI NEI - Fjölnir rændir — Gunnar Steinn (@SteinnJonsson) March 8, 2019 Svona dómgæsla verður bara til þess að fólk missi áhuga á íþróttinni. Gæinn leitaði og leitaði til hann gæti selt sjálfum sér að gefa rautt. Hinn dómarinn ekki sammála einu sinni. Ef Valur vinnur á endanum þá er það dómaranum að þakka.— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) March 8, 2019 Ég sem hélt að Handbolti væri leikur með snertingum— HrafnkellFreyr (@hrafnkellfreyr) March 8, 2019 Valsmenn sluppu heldur betur með skrekkinn. Fengu víti á silfurfati og náðu að tryggja sér framlengingu með marki úr vítakasti. Rautt og víti algör þvæludómur.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) March 8, 2019 Vel dæmdur leikur sem endar svo á algjörlega glórulausu bulli sem er að bjarga Val, þjófnaður #handbolti— Birgir H. Stefánsson (@BHStefansson) March 8, 2019 Hvar í sögubókunum er þessi dómur yfir verstu dóma allra tíma? Þetta getur ekki verið rautt spjald. Fjölnismenn rændir - væri til í að fá Bjarka til að útskýra þennan dóm, Gunnar var ekki sammála og það sást alveg. Hafði ekki pung í að segja nei við Bjarka #handbolti #handkastið— Guðmundur Sigfússon (@Gummi_10) March 8, 2019 Var að detta inn í e-ð VAR dæmi í handboltanum - og þvílíka ruglið að dæma víti og rautt á Fjölni gegn Val. #handbolti— Sigurður Elvar Þórólfsson (@sigelvar) March 8, 2019 Seinni leikur kvöldsins óþarfi og á laugardag það er búið að ákveða sigurvegara bikarsins í ár hammóvalur og hsi skammarlegt #handbolti— Óskar Guðmundsson (@OskarGumundsson) March 8, 2019 VAR þetta versti vídeó dómurinn hingað til. Lítið brot miklar afleiðingar fyrir gula liðið #handbolti— Jón Andri Helgason (@jonandri30) March 8, 2019 Er ekki VAR notað til þess að koma veg fyrir svona dóma? úffff...... #handbolti— Hermann Gumm (@hemmigumm) March 8, 2019 Hvaða VAR bíó er þetta? Eru Bjarki og Gunnar Óli að sýna þjóðinni að þeir séu ekki hæfir til að dæma einn handboltaleik án þess að horfa á endursýningar hvað eftir annað? #Handkastið— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) March 8, 2019 Réttur dómur held ég. En þetta er alltof mikil refsing í svona leik. Fá á sig víti, mann útaf með rautt OG að vera svo 1/5 af framlengingunni einum færri. Annað hvort að breyta rauða í tvær eða núlla út refsitímann fyrir framlengingu.— Árni Stefán (@arnistefan) March 8, 2019 Einu sinni skildi ég alveg smá hvernig reglurnar eru í handbolta. Það voru fínir tímar.— Kari Freyr Doddason (@Doddason) March 8, 2019 Vorkenni Fjölni. Áttu skilið úrslitaleik en voru einfaldlega rændir því. #handbolti— Rikki G (@RikkiGje) March 8, 2019 Íslenski handboltinn Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sigvaldi sá eini sem komst á blað í Meistaradeildinni Agnar Smári semur til ársins 2027 Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Uppgjörið: Valur - FH 33-26 | Sannfærandi heimasigur á Hlíðarenda og toppbaráttan herðist Sjá meira
Valur er komið í undanúrslit Coca-Cola bikars karla eftir að hafa klárað B-deildarlið Fjölnis í undanúrslitunum í kvöld. Fjölnismenn voru einu marki yfir er Valsmenn héldu í síðustu sóknina. Þar féll Magnús Óli Magnússon, leikmaður Vals, í gólfið eftir að hafa sótt að marki Fjölnis. Dómarar leiksins, Bjarki Bóasson og Gunnar Óli Gústafsson, nýttu sér tæknina og ákvaðu að skoða atvikið í sjónvarpinu. VAR, myndbandsaðstoðardómari, í Höllinni. Þar komust þeir að þeirri niðurstöðu að senda Arnar Máni Rúnarsson útaf með rautt spjald og Valur fékk vítakast. Úr því skoraði Anton Rúnarsson og jafnaði metin. Því þurfti að framlengja. Í framlengingunni reyndist Olís-deildarlið Vals betra og er því komið í úrslitaleikinn í Laugardalshöllinni á morgun. Mikil umræða skapaðist um dóminn á Twitter og má sjá brot af umræðunni hér að neðan.Þvílík og önnur eins skömm #handbolti— Ásgeir Jónsson (@sonurjons) March 8, 2019 Vandræðalegasta VARið er í handbolta. "Hmm... Ég segi bara, rautt spjald?"— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) March 8, 2019 HAHAHA viðurkenni eg held með Val í þessum leik en víti er þvæla— Sigurður Ólafsson (@siggiolafss) March 8, 2019 NEI NEI NEI - Fjölnir rændir — Gunnar Steinn (@SteinnJonsson) March 8, 2019 Svona dómgæsla verður bara til þess að fólk missi áhuga á íþróttinni. Gæinn leitaði og leitaði til hann gæti selt sjálfum sér að gefa rautt. Hinn dómarinn ekki sammála einu sinni. Ef Valur vinnur á endanum þá er það dómaranum að þakka.— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) March 8, 2019 Ég sem hélt að Handbolti væri leikur með snertingum— HrafnkellFreyr (@hrafnkellfreyr) March 8, 2019 Valsmenn sluppu heldur betur með skrekkinn. Fengu víti á silfurfati og náðu að tryggja sér framlengingu með marki úr vítakasti. Rautt og víti algör þvæludómur.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) March 8, 2019 Vel dæmdur leikur sem endar svo á algjörlega glórulausu bulli sem er að bjarga Val, þjófnaður #handbolti— Birgir H. Stefánsson (@BHStefansson) March 8, 2019 Hvar í sögubókunum er þessi dómur yfir verstu dóma allra tíma? Þetta getur ekki verið rautt spjald. Fjölnismenn rændir - væri til í að fá Bjarka til að útskýra þennan dóm, Gunnar var ekki sammála og það sást alveg. Hafði ekki pung í að segja nei við Bjarka #handbolti #handkastið— Guðmundur Sigfússon (@Gummi_10) March 8, 2019 Var að detta inn í e-ð VAR dæmi í handboltanum - og þvílíka ruglið að dæma víti og rautt á Fjölni gegn Val. #handbolti— Sigurður Elvar Þórólfsson (@sigelvar) March 8, 2019 Seinni leikur kvöldsins óþarfi og á laugardag það er búið að ákveða sigurvegara bikarsins í ár hammóvalur og hsi skammarlegt #handbolti— Óskar Guðmundsson (@OskarGumundsson) March 8, 2019 VAR þetta versti vídeó dómurinn hingað til. Lítið brot miklar afleiðingar fyrir gula liðið #handbolti— Jón Andri Helgason (@jonandri30) March 8, 2019 Er ekki VAR notað til þess að koma veg fyrir svona dóma? úffff...... #handbolti— Hermann Gumm (@hemmigumm) March 8, 2019 Hvaða VAR bíó er þetta? Eru Bjarki og Gunnar Óli að sýna þjóðinni að þeir séu ekki hæfir til að dæma einn handboltaleik án þess að horfa á endursýningar hvað eftir annað? #Handkastið— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) March 8, 2019 Réttur dómur held ég. En þetta er alltof mikil refsing í svona leik. Fá á sig víti, mann útaf með rautt OG að vera svo 1/5 af framlengingunni einum færri. Annað hvort að breyta rauða í tvær eða núlla út refsitímann fyrir framlengingu.— Árni Stefán (@arnistefan) March 8, 2019 Einu sinni skildi ég alveg smá hvernig reglurnar eru í handbolta. Það voru fínir tímar.— Kari Freyr Doddason (@Doddason) March 8, 2019 Vorkenni Fjölni. Áttu skilið úrslitaleik en voru einfaldlega rændir því. #handbolti— Rikki G (@RikkiGje) March 8, 2019
Íslenski handboltinn Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sigvaldi sá eini sem komst á blað í Meistaradeildinni Agnar Smári semur til ársins 2027 Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Uppgjörið: Valur - FH 33-26 | Sannfærandi heimasigur á Hlíðarenda og toppbaráttan herðist Sjá meira