Verða með Vigdísi og Beyonce á bakinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. mars 2019 13:30 Beyonce og Finnbogadóttir verða meðal annars aftan á treyjum Nordsjælland. vísir/getty Danska úrvalsdeildarliðið Nordsjælland sem Ólafur Kristjánsson þjálfaði fyrir nokkrum árum ætlar að halda kvenréttindadaginn hátíðlegan á sunnudaginn þegar að stórlið FC Kaupmannahafnar kemur í heimsókn. Leikmenn liðsins verða ekki með eftirnöfn sín á bakhlið treyjanna eins og vanalega heldur skipta strákarnir þeir þeim út fyrir nöfn kvenna sem eru eða hafa verið áhrifavaldar í þeirra lífi eða haft áhrif á heimsbyggðina. „Kvenréttindadagurinn snýst um að einblína á réttindi kvenna og jafnrétti í samfélaginu. Okkur fannst besta leiðin til þess að láta karlaliðið okkar gera þetta enda fær það mun meiri umfjöllun,“ segir Sören Kristensen, framkvæmdastjóri Norsjælland. Leikmenn Nordsjælland vera með nöfn frægra kvenna og baráttukvenna í gegnum tíðina á bakinu eins og Rosa Parks og Ophra Winfrey en einn verður með Beyonce og annar með skíðakonuna Janicu Kostelic. Norski varnarmaðurinn Ulrik Yttegaard Jensen verður aftur á móti með nafn Vigdísar Finnbogadóttur aftan á sinni treyju en honum finnst merkilegt að hún hafi verið fyrsta konan sem kosin var þjóðarleiðtogi. „Jafnrétti er mikilvægt og konur eiga að njóta sömu réttinda og aðrir,“ segir Jensen en myndband um kvenréttindadaginn hjá Nordsjælland má sjá með því að smella hér. Danmörk Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira
Danska úrvalsdeildarliðið Nordsjælland sem Ólafur Kristjánsson þjálfaði fyrir nokkrum árum ætlar að halda kvenréttindadaginn hátíðlegan á sunnudaginn þegar að stórlið FC Kaupmannahafnar kemur í heimsókn. Leikmenn liðsins verða ekki með eftirnöfn sín á bakhlið treyjanna eins og vanalega heldur skipta strákarnir þeir þeim út fyrir nöfn kvenna sem eru eða hafa verið áhrifavaldar í þeirra lífi eða haft áhrif á heimsbyggðina. „Kvenréttindadagurinn snýst um að einblína á réttindi kvenna og jafnrétti í samfélaginu. Okkur fannst besta leiðin til þess að láta karlaliðið okkar gera þetta enda fær það mun meiri umfjöllun,“ segir Sören Kristensen, framkvæmdastjóri Norsjælland. Leikmenn Nordsjælland vera með nöfn frægra kvenna og baráttukvenna í gegnum tíðina á bakinu eins og Rosa Parks og Ophra Winfrey en einn verður með Beyonce og annar með skíðakonuna Janicu Kostelic. Norski varnarmaðurinn Ulrik Yttegaard Jensen verður aftur á móti með nafn Vigdísar Finnbogadóttur aftan á sinni treyju en honum finnst merkilegt að hún hafi verið fyrsta konan sem kosin var þjóðarleiðtogi. „Jafnrétti er mikilvægt og konur eiga að njóta sömu réttinda og aðrir,“ segir Jensen en myndband um kvenréttindadaginn hjá Nordsjælland má sjá með því að smella hér.
Danmörk Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira