Wade skipti um treyju við lítt þekktan leikmann í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2019 15:30 Dwyane Wade og Kevin Huerter eftir leik. Getty/Michael Reaves/ Dwyane Wade kom mörgum á óvart eftir leik Miami Heat og Atlanta Hawks ekki síst þeim leikmanni sem fékk Miami-treyjuna hans í leikslok. Dwyane Wade er á sínu síðasta tímabili í NBA-deildinni og hefur það fyrir sið að skiptast á treyjum við leikmann í liði mótherjanna eftir hvern leik. Wade hefur öðlast mikla virðingu á sínum ferli í NBA og á marga góða kunningja meðal bestu leikmanna deildarinnar. Wade hefur skipt um treyjur við menn eins og LeBron James, Stephen Curry og Ben Simmons og það vilja margir komast yfir treyju þessa frábæra leikmanns.Kevin Huerter grew up idolizing D-Wade, so Wade pulled him aside for a jersey swap after the game pic.twitter.com/3Wz0m6aqlr — Bleacher Report (@BleacherReport) March 5, 2019 Dwyane Wade var að mæta Atlanta Hawks í þriðja sinn á tímabilinu í nótt og hafði áður skipt um treyjur við þá Vince Carter og Trae Young. Vince Carter er goðsögn í deildinni og Trae Young er einn af bestu nýliðum ársins. Það kom flestum á óvart þegar Dwyane Wade fór til hins lítt þekkta Kevin Huerter í leikslok. Kevin Huerter er tvítugur á sínu fyrsta ári í NBA-deildinni. Atlanta Hawks valdi hann númer nítján í nýliðavalinu síðasta sumar. Kevin Huerter er með 9,4 stig, 3,2 fráköst og 2,7 stoðsendingar að meðaltali á 27,2 mínútum í vetur. Hann er 201 sentímetra skotbakvörður. Dwyane Wade ákvað að verðlauna leikmann sem var með Wade sjálfan sem fyrirmynd og spilaði meira að segja í sama númeri og hann. „Hann var vanur að spila í mínum skóm. Hann spilar í númer þrjú vegna mín. Hann horfði upp til mín. Ég vissi því að ætlaði að koma honum á óvart í síðasta skiptið sem ég spilaði á móti honum,“ sagði Dwyane Wade. Dwyane Wade skoraði 23 stig á 31 mínútu í leiknum og var einnig með 5 stoðsendingar og 2 varin. Kevin Huerter skoraði 13 stig á 24 mínútum. NBA Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Sjá meira
Dwyane Wade kom mörgum á óvart eftir leik Miami Heat og Atlanta Hawks ekki síst þeim leikmanni sem fékk Miami-treyjuna hans í leikslok. Dwyane Wade er á sínu síðasta tímabili í NBA-deildinni og hefur það fyrir sið að skiptast á treyjum við leikmann í liði mótherjanna eftir hvern leik. Wade hefur öðlast mikla virðingu á sínum ferli í NBA og á marga góða kunningja meðal bestu leikmanna deildarinnar. Wade hefur skipt um treyjur við menn eins og LeBron James, Stephen Curry og Ben Simmons og það vilja margir komast yfir treyju þessa frábæra leikmanns.Kevin Huerter grew up idolizing D-Wade, so Wade pulled him aside for a jersey swap after the game pic.twitter.com/3Wz0m6aqlr — Bleacher Report (@BleacherReport) March 5, 2019 Dwyane Wade var að mæta Atlanta Hawks í þriðja sinn á tímabilinu í nótt og hafði áður skipt um treyjur við þá Vince Carter og Trae Young. Vince Carter er goðsögn í deildinni og Trae Young er einn af bestu nýliðum ársins. Það kom flestum á óvart þegar Dwyane Wade fór til hins lítt þekkta Kevin Huerter í leikslok. Kevin Huerter er tvítugur á sínu fyrsta ári í NBA-deildinni. Atlanta Hawks valdi hann númer nítján í nýliðavalinu síðasta sumar. Kevin Huerter er með 9,4 stig, 3,2 fráköst og 2,7 stoðsendingar að meðaltali á 27,2 mínútum í vetur. Hann er 201 sentímetra skotbakvörður. Dwyane Wade ákvað að verðlauna leikmann sem var með Wade sjálfan sem fyrirmynd og spilaði meira að segja í sama númeri og hann. „Hann var vanur að spila í mínum skóm. Hann spilar í númer þrjú vegna mín. Hann horfði upp til mín. Ég vissi því að ætlaði að koma honum á óvart í síðasta skiptið sem ég spilaði á móti honum,“ sagði Dwyane Wade. Dwyane Wade skoraði 23 stig á 31 mínútu í leiknum og var einnig með 5 stoðsendingar og 2 varin. Kevin Huerter skoraði 13 stig á 24 mínútum.
NBA Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik