Sjáðu Ingvar E., Gísla Martein, Ladda og alla hina í Mottumarsauglýsingunni Kristín Ólafsdóttir skrifar 4. mars 2019 11:05 Unnsteinn Manuel, Dóri DNA, Gísli Marteinn, Jón Jónsson, Villi naglbítur og Guðni Bergsson voru glæsilegir í karlaklefanum. Skjáskot/Mottumars Auglýsing fyrir Mottumars, árlegt átak sem ætlað er að vekja athygli á krabbameini í körlum, var frumsýnd á RÚV á laugardagskvöld í auglýsingahléi á Söngvakeppni sjónvarpsins. Þjóðþekktir karlmenn úr ýmsum áttum leiða saman hesta sína í auglýsingunni, sem þótti kröftug og vakti mikla athygli á samfélagsmiðlum um helgina. Í auglýsingunni má m.a. sjá Guðna Bergsson, formann KSÍ, Kristófer Acox körfuboltamann, tónlistarmennina Unnstein Manuel Stefánsson, Helga Björnsson og Friðrik Dór Jónsson, leikarana Ingvar E. Sigurðsson, Þórhall Sigurðsson (Ladda), og Gísla Örn Garðarsson, Ólaf Stefánsson handboltamann og sjónvarpsmanninn Gísla Martein Baldursson. Frammistaða téðs Kristófers og Gísla Einarssonar, sjónvarpsmanns á RÚV, hefur vakið sérstaka kátínu meðal Twitter-notenda.Hvern legg ég svo inn á fyrir að hafa sett @gislieinarsson beran að ofan í ramma með Kristófer Acox? Sjúk auglýsing https://t.co/P1dbojNceL— Edda Sif Pálsdóttir (@EddaSifPalsd) March 2, 2019 Kristófer Acox og Gísli í Landanum er eitthvað það albesta combó sem ég get nokkurn tímann ímyndað mér. pic.twitter.com/BLvhtoBuBM— Jói Skúli (@joiskuli10) March 2, 2019 Áðurnefndir menn, og miklu fleiri, koma allir fram berir að ofan og marsera í takt í karlaklefa Sundhallarinnar. Auglýsingin er gerð í samstarfi við auglýsingastofuna Brandenburg og framleiðslufyrirtækið Republik Film Productions. Magnús Leifsson leikstýrði og Bragi Valdimar Skúlason skrifaði textann við lagið sem karlarnir syngja hástöfum. Hér að neðan má horfa á auglýsinguna í heild sinni en þegar þetta er ritað hefur verið horft á hana um sjötíu þúsund sinnum á Facebook og sjö þúsund sinnum á YouTube. Bíó og sjónvarp Heilbrigðismál Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Auglýsing fyrir Mottumars, árlegt átak sem ætlað er að vekja athygli á krabbameini í körlum, var frumsýnd á RÚV á laugardagskvöld í auglýsingahléi á Söngvakeppni sjónvarpsins. Þjóðþekktir karlmenn úr ýmsum áttum leiða saman hesta sína í auglýsingunni, sem þótti kröftug og vakti mikla athygli á samfélagsmiðlum um helgina. Í auglýsingunni má m.a. sjá Guðna Bergsson, formann KSÍ, Kristófer Acox körfuboltamann, tónlistarmennina Unnstein Manuel Stefánsson, Helga Björnsson og Friðrik Dór Jónsson, leikarana Ingvar E. Sigurðsson, Þórhall Sigurðsson (Ladda), og Gísla Örn Garðarsson, Ólaf Stefánsson handboltamann og sjónvarpsmanninn Gísla Martein Baldursson. Frammistaða téðs Kristófers og Gísla Einarssonar, sjónvarpsmanns á RÚV, hefur vakið sérstaka kátínu meðal Twitter-notenda.Hvern legg ég svo inn á fyrir að hafa sett @gislieinarsson beran að ofan í ramma með Kristófer Acox? Sjúk auglýsing https://t.co/P1dbojNceL— Edda Sif Pálsdóttir (@EddaSifPalsd) March 2, 2019 Kristófer Acox og Gísli í Landanum er eitthvað það albesta combó sem ég get nokkurn tímann ímyndað mér. pic.twitter.com/BLvhtoBuBM— Jói Skúli (@joiskuli10) March 2, 2019 Áðurnefndir menn, og miklu fleiri, koma allir fram berir að ofan og marsera í takt í karlaklefa Sundhallarinnar. Auglýsingin er gerð í samstarfi við auglýsingastofuna Brandenburg og framleiðslufyrirtækið Republik Film Productions. Magnús Leifsson leikstýrði og Bragi Valdimar Skúlason skrifaði textann við lagið sem karlarnir syngja hástöfum. Hér að neðan má horfa á auglýsinguna í heild sinni en þegar þetta er ritað hefur verið horft á hana um sjötíu þúsund sinnum á Facebook og sjö þúsund sinnum á YouTube.
Bíó og sjónvarp Heilbrigðismál Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira